Fasteignaleitin
Skráð 17. júlí 2025
Deila eign
Deila

Kelduhvammur 1

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
122.6 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
81.900.000 kr.
Fermetraverð
668.026 kr./m2
Fasteignamat
70.350.000 kr.
Brunabótamat
71.200.000 kr.
Mynd af Vernharð S Þorleifsson
Vernharð S Þorleifsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1959
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2076808
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Sjá lýsingu
Raflagnir
Endurnýjað að hluta
Frárennslislagnir
Sjá lýsingu
Gluggar / Gler
Sjá lýsingu
Þak
Sjá lýsingu
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalarnir Vernharð Þorleifsson og Magga Gísladóttir kynna: Falleg 122,6 fm 4ra herbergja sérhæð á þriðju hæð í góðu þríbýli í Hafnarfirði. Sérstæði fylgir eigninni. Mikið endurnýjað hús. Róleg og góð staðsetning. Suður svalir frá stofu. Sérinngangur.
Íbúðarhlutin er skráður 115 fm hjá HMS. Sér geymsla og stigagangur er skráð 7,6 fm.

Frekari upplýsingar veita Vernharð Þorleifsson löggiltur fasteignasali í síma 699-7372 / venni@remax.is og Magga Gísladóttir löggiltur fasteignasali í síma 698-7494 / magga@remax.is
Kíktu í heimsókn til okkar á Facebook eða á Instagram

Eignin skiptist þannig: Anddyri, rúmgott hol með fataskápum.  Fallegt eldhús með góðri innréttingu. Korkur á gólfi. Fallegt útsýni.
Björt 30 fm rúmgóð stofa með útgang út á svalir sem snúa til suðurs.
Þrjú herbergi. Inngengi í tvö þeirra frá herbergja gang með fataskápum. Rúmgott hjónaherbergi með fallegu útsýni. Inngengi í þriðja herbergi frá anddyri.
Mjög fallegar upprunalegar hurðar sem hafa fengið að sleppa við málningu í gegnum árin.
Upprunalegt steypt svalahandrið í lóðréttum stoðum sem mynda þríhyrnt mynstur. Svona handrið eru ekki gerð í nýbyggingum í dag. Gefur fasteigninni fallegan karakter.
Baðherbergi, flísar í hólf og gólf, innbyggð innrétting, baðkar með sturtuaðstöðu og opnanlegur gluggi.
Fljótandi viðarparkett er á flestum gólfum. Korkur í eldhúsi og flísar á baðherbergi.
Sameiginlegt þvottahús í kjallara. Samkvæmt skráningu og eignaskiptasamning er sér geymsla í kjallara. Það hefur ekki verið sett upp skilrúm milli sér geymslu íbúðar á 1. hæð og sérgeymslu efstu hæðar.
Húsið er reist árið 1959 og ber með sér hinn vinsæla mid-century modern stíl. Eignin sameinar lágstemdan og fallegan karakter og gott notagildi fyrir fjölskyldur. Mjög skemmtileg eign.

Allt húsið : Gert var við múrskemmdir og málað að utan 2017.
Gert var við þak, nýr pappi, járn, rennur og flasningar 2017
Skipt um heimtaug 2018, lögð rör frá rafmagnstöflu og út fyrir húsvegg til að auðvelda tengingu fyrir rafmagnsbíla, ný rafmagnstafla og 3ja fasa rafmagn tekið inn.
Nýlegar rafmagnslagnir og tenglar á öllum hæðum.
Nýlegar frárennslislagir út úr húsi.
Nýlegar  neysluvatnslagnir og frárennslislagnir frá eldhúsum.
Nýlegar rafmags-vatns og frárennslislagnir í þvottahúsi fyrir þvottavélar og þurrkara.
Veggir, gólf, loft, og stigi í sameign múraðir, sandsparslaðir og málaðir.
Sameign flísalögð.

Bókið skoðun hjá fasteignasala. Vernharð í síma 699 7372 eða Magga í síma 698 7494
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
12/02/202044.850.000 kr.52.000.000 kr.122.6 m2424.143 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Breiðvangur 13
Skoða eignina Breiðvangur 13
Breiðvangur 13
220 Hafnarfjörður
127.2 m2
Fjölbýlishús
514
628 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Skipalón 7
Skoða eignina Skipalón 7
Skipalón 7
220 Hafnarfjörður
108.6 m2
Fjölbýlishús
413
737 þ.kr./m2
79.990.000 kr.
Skoða eignina Suðurhvammur 16
Skoða eignina Suðurhvammur 16
Suðurhvammur 16
220 Hafnarfjörður
108.5 m2
Fjölbýlishús
412
727 þ.kr./m2
78.900.000 kr.
Skoða eignina Breiðvangur 11
Skoða eignina Breiðvangur 11
Breiðvangur 11
220 Hafnarfjörður
123.8 m2
Fjölbýlishús
423
645 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin