Fasteignaleitin
Skráð 5. apríl 2024
Deila eign
Deila

Sogavegur 180

Tví/Þrí/FjórbýliHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Háaleitis- og Bústaðahverfi-108
119.1 m2
5 Herb.
3 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
86.700.000 kr.
Fermetraverð
727.960 kr./m2
Fasteignamat
74.800.000 kr.
Brunabótamat
52.000.000 kr.
Mynd af Jón G. Sandholt
Jón G. Sandholt
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1963
Þvottahús
Garður
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2035865
Húsgerð
Tví/Þrí/Fjórbýli
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað að hluta til
Raflagnir
Tenglar endurnýjaðir ða mestu leyti
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Lóð
54,19
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Margir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Eignin er seld með fyrirvara um fjármögnun.

Jón G. Sandholt og REMAX
kynna vel skipulagða 3ja(5 herbergja skv. skráningu) herbergja íbúð á efstu hæð með aukaíbúð í kjallara. Húsið að Sogavegi 180, 108 Reykjavík, er staðsteypt tvíbýlishús sem telur 119,1m2, þar af er aukaíbúðin 29m2. Íbúðin var mikið endurnýjuð árið 2018 og meðal annars var skipt um gólfefni að mestu, eldhúsinnrétting va endurnýjuð ásamt tækjum og öllum ofnalögnum sem og neysluvatnslögnum í eldhúsi. Stærri íbúðarhlutinn á efstu hæð nýtist sem þriggja herbergja íbúð eftir að einu svefnherbergi innan hennar var breytt í þvottahús en auðvelt er að breyta því til baka og nýta það rými sem svefnherbergi.

Samtals telja aðal- og aukaíbúð fimm herbergi.

Sogavegur 180 telur tvö rúmgóð svefnherbergi þar sem annað þeirra hefur útengi út á suðursvalir, stofu/borðstofu, eldhús, baðherbergi, þvottahús og snyrtilega aukaíbúð í kjallara. 

Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við Jón G. Sandholt, löggiltan fasteignasala, í síma 777-2288 eða jonsandholt@remax.is

Nánari lýsing

Aðalíbúð
Forstofa/hol er með parket á gólfi.
Eldhús er með eldhúsinnréttingu sem var endurnýjuð árið 2018, bakaraofni, spanhelluborði, uppvöskunarvél og ísskáp. Flott útsýni er úr eldhúsi.
Stofa/borðstofa mynda opið og bjart rými með parket á gólfum.
Hjónaherbergi er með parket á gólfum, innfelldum fataskáp og útgengi út á suðursvalir. 
Barnaherbergi er með parket á gólfum og glugga á tvo vegu.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með sturtu, upphengdu salerni, skáp, handklæðaofn og handlaug.
Þvottahús er innan íbúðar með innréttingu fyrir þvottavél og þurrkara. 

Aukaíbúð
Stúdíóíbúð er í kjallara/jarðhæð.
Innangengt í íbúðina og sameiginlegt þvottahús af sameiginlegum inngangi.
íbúðin er með parketlögðu alrými og gluggum á tvö vegu, flísalögðu eldhúsi með hvítri eldhúsinnréttingu og nýlegri borðplötu.
Baðherbergi er flísalagt og panelklætt með hvítri innréttingu, sturtu og upphengdu salerni.
Frábær leigueining með góða tekjumöguleika en áætlað leiguverð fyrir stúdíóíbúðina er um 200.000kr á mánuði.

Garður er tvískiptur og fylgir annar helmingur íbúð efri hæðar samkvæmt samkomulagi.

Framkvæmdir undanfarið að sögn seljanda:
Ofnalagnir í aðalíbúð endurnýjaðar 2018.
Neysluvatnslagnir að eldhúsi aðalíbúðar endurnýjaðar 2018.
Skipt um parket í aðalíbúð 2018.
Rafmagnstenglar endurnýjaðir að mestu í íbúð 2018.


----------------------------------------------------------------------- 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila  
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati 
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali. 
3. Lántökugjald lánastofnunar 
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð. 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
06/08/202048.850.000 kr.59.500.000 kr.119.1 m2499.580 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Grensásvegur 1B íb407
Opið hús:16. apríl kl 12:00-13:00
Grensásvegur 1B íb407
108 Reykjavík
93.5 m2
Fjölbýlishús
312
903 þ.kr./m2
84.400.000 kr.
Skoða eignina Grensásvegur 1B - 0407
Grensásvegur 1B - 0407
108 Reykjavík
93.5 m2
Fjölbýlishús
312
903 þ.kr./m2
84.400.000 kr.
Skoða eignina Grensásvegur 1B - 0404
Grensásvegur 1B - 0404
108 Reykjavík
93.8 m2
Fjölbýlishús
312
905 þ.kr./m2
84.900.000 kr.
Skoða eignina Jöfursbás 5A -íbúð 207
Bílastæði
Opið hús:16. apríl kl 17:00-18:00
Jöfursbás 5A -íbúð 207
110 Reykjavík
97.9 m2
Fjölbýlishús
211
847 þ.kr./m2
82.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache