Fasteignaleitin
Skráð 23. júlí 2024
Deila eign
Deila

Álfaborgir 27

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarvogur-112
78.3 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
59.900.000 kr.
Fermetraverð
765.006 kr./m2
Fasteignamat
55.900.000 kr.
Brunabótamat
35.800.000 kr.
Mynd af Hrönn Ingólfsdóttir
Hrönn Ingólfsdóttir
Löggiltur fasteigna - og skipasali
Byggt 1996
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2228257
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Gott
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Gott
Gluggar / Gler
Gott
Þak
Gott
Svalir
Vestur svalir
Upphitun
Danfoss
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Hrönn Ingólfsdóttir lgfs. og Fasteignaland kynna í einkasölu: Falleg og vel skipulögð þriggja herbergja íbúð með sérinngangi við Álfaborgir 27 í Grafarvogi. Eignin er skráð alls 78,3 fm að stærð.  Eignin skiptist þannig: Forstofa, baðherbergi, eldhús, stofa. Tvö góð svefnherbergi og tvær geymslur, önnur í sameign og hín á hæð. Þetta er frábærlega vel staðsett eign í góðu fjölbýli með útsýni yfir voginn. Nánari upplýsingar og bókun skoðunar veitir Hrönn Ingólfsdóttir í síma 692 3344 eða hronn@fasteignaland.is.

Nánari lýsing eignar:
Forstofa: Flísar á gólfi og góður fataskápur/geymsla. 
Eldhús: Nýleg innrétting með eyju.
Stofa/Borðstofa: Björt og rúmgóð með útgengi út á svalir.
Herbergi: Tvö góð svefnherbergi með plastparketi á gólfi og fataskápum.
Baðherbergi: Flísalagt að hluta. Fín innrétting og baðkar. Tengi fyrir þvottavél. Gluggi.
Þetta er eign sem vert er að skoða á frábærum stað í Grafarvogi þar sem afar stutt er í skóla, leikskóla og alla helstu þjónustu. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma
í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir
og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Jöfursbás 5
Skoða eignina Jöfursbás 5
Jöfursbás 5
112 Reykjavík
62.4 m2
Fjölbýlishús
21
960 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Jöfursbás 5
Skoða eignina Jöfursbás 5
Jöfursbás 5
112 Reykjavík
63.9 m2
Fjölbýlishús
211
937 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Jöfursbás 5
Skoða eignina Jöfursbás 5
Jöfursbás 5
112 Reykjavík
61.3 m2
Fjölbýlishús
311
977 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Jöfursbás 5
Skoða eignina Jöfursbás 5
Jöfursbás 5
112 Reykjavík
64.5 m2
Fjölbýlishús
211
929 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin