Fasteignaleitin
Skráð 20. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Völvufell 4

RaðhúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Breiðholt-111
139.8 m2
5 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
80.650.000 kr.
Brunabótamat
67.940.000 kr.
Mynd af Heimir Hafsteinn Eðvarðsson
Heimir Hafsteinn Eðvarðsson
Framkvæmdastjóri
Byggt 1972
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2052313
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegt
Raflagnir
Upphaflega
Frárennslislagnir
Upphaflegt
Gluggar / Gler
Tvöfallt gler
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Kaupendum er bent á að skoða eignina vel og helst með fagmanni.  Komið er tími á að skoða glugga, gler, múrviðgerðir að utan ásamt þakkanti.  Að innan er komið að endunýjun á innréttingum, gólfefnum.  Millivegg (eldvarnarveggur) í bílskur vantar en í dag er opið milli tveggja bílskúra. Upptalning þessi þarf ekki að vera endanleg.   Kaupendum er bent á að sjáanleg ummerki er leka við mæni hússins.  Hægt að skoða með því að fara upp á milliloft. Skipt var um járn á bílskúr í sumar 2024.
Völvufell 4, raðhús með bílskúr. 

Fasteiganland kynnir:  Raðhús við Völvufell 4 í Breiðholti.  Um er ræða 118,4 fm hús auk 21,4 fm bílskúr eða samtals 139,8 fm samkvæmt Þjóðskrá Íslands.
Húsið var byggt árið 1972 og bílskúrinn árið 1979. Komið er að endurnýjun húsinu að utan sem innan, Skoða þarf glugga, gler, þakkant og fl.

Lýsing á eign: Fortofa með flísum á gólfi og góðu skápaplássi. Hol og herbergisgangur með flísum á gólfi.  Þrjú herbergi með góðu skápaplássi. Tvö með parketi á gólfi og eitt með teppi á gólfi. Lítið fataherbergi með flísum á gólfi. Baðherbergi er með dúk á gólfi en flísum á veggjum, hvítri innréttingu og baðkari með sturtu. Stofan er með teppi á gólfi og útgengi út á suður verönd. Eldhús með flísum á gólfi, viðarinnréttingu með sambyggðri eldavél með fjórum hellum, góður  borðkókur.  Inn af eldhúsi er þvottahús með hvítri innréttingu og geymslu/búr.

Bílskúr: 21,4 fm bílskúr með gryfju.

Góður suður garður með hellulagðri verönd að hluta.

Stutt er í skóla, leikskóla, íþróttir, verslun og aðra þjónustu. 

Eignin er laus við kaupsamning.

Upplýsingar gefur:
Heimir Eðvarðsson, löggiltur fasteignasali, s. 893-1485, netfang: heimir@fasteignaland.is
Árni Björn Erlingsson, löggiltur fasteignasali, s. 898-0508, netfang: arni@fasteignaland.is
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1979
21.4 m2
Fasteignanúmer
2052313
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.440.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Æsufell 6
Bílskúr
Skoða eignina Æsufell 6
Æsufell 6
111 Reykjavík
120 m2
Fjölbýlishús
513
583 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Austurberg 12
Bílskúr
Skoða eignina Austurberg 12
Austurberg 12
111 Reykjavík
104.3 m2
Fjölbýlishús
312
574 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Álftahólar 4
Skoða eignina Álftahólar 4
Álftahólar 4
111 Reykjavík
107.7 m2
Fjölbýlishús
413
603 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Rjúpufell 44
Skoða eignina Rjúpufell 44
Rjúpufell 44
111 Reykjavík
110.4 m2
Fjölbýlishús
413
597 þ.kr./m2
65.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin