Fasteignaleitin
Skráð 3. sept. 2024
Deila eign
Deila

Bæjarháls 98

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Árbær-110
91.1 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
69.900.000 kr.
Fermetraverð
767.289 kr./m2
Fasteignamat
62.950.000 kr.
Brunabótamat
54.400.000 kr.
HH
Heimir Hallgrímsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2023
Lyfta
Garður
Aðgengi fatl.
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2516321_13
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Nýlegar
Raflagnir
Nýlegar
Frárennslislagnir
Nýlegar
Gluggar / Gler
Nýlegt
Þak
Nýlegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Verönd
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Nýtt í sölu! OPIÐ HÚS - Bæjarháls 98 - miðvikudaginn 4. september klukkan 17:30 - 18:00

Lind fasteignasala / Tara Sif Birgisdóttir lögg. fasteignasali og Heimir Hallgrímsson lögg. fasteignasali kynna afar fallega 3ja herbergja 91,1 fermetra íbúð á 1. hæð í nýlegu fjölbýli með lyftu við Bæjarháls 98 í Reykjavík. Íbúðin er með sérafnotreiti til vesturs og 8,0 fermetra sérgeymsla. Vandað og fallegt hús með innréttingum frá HTH.

Húsið er byggt árið 2023, álklætt og viðhaldslítið með fallega frágenginni lóð. Hellulagðar stéttar fyrir framan hús. Sameiginleg stæði fyrir framan hús. Myndavéladyrasími er í íbúð og er sameign snyrtileg og til fyrirmyndar.

Staðsetning eignarinnar er afar góð á eftirsóknarverðum stað við Bæjarháls í Reykjavík þaðan sem stutt er í verslun/þjónustu, grunnskóla, leikskóla, íþróttasvæði og sundlaug. Glæsilegar hjóla- og gönguleiðir í nágrenni við náttúruna og Elliðaárdalinn.

Lýsing eignar:

Forstofa: Með harðparketi á gólfi og góðum skápum.
Alrými samanstendur af stofu og eldhúsi.
Eldhús: Með harðparketi á gólfi og fallegri eldhúsinnréttingu frá HTH. AEG Stál bakaraofn, AEG spanhelluborð og innbyggð uppþvottavél. Lýsing undir efri skápum og gluggi til vesturs.
Stofa: Með harðparketi á gólfi. Gluggar til vesturs og útgengi á hellulagða verönd. Stofa rúmar vel setustofu og borðstofu.
Verönd: Er hellulögð og snýr til vesturs.
Hjónaherbergi: Með harðparketi á gólfi, góðum skápum og gluggum til vesturs.
Svefnherbergi: Með harðparketi á gólfi, skápum og glugga til vesturs.
Baðherbergi: Með flísum á gólfi og veggjum. Flísalögð sturta með glerþili. Falleg innrétting við vask með speglaskáp. Upphengt salerni, handklæðaofn og útloftun. Tengi og stæði fyrir þvottavél og þurrkara.

Sameiginleg vagna- og hjólageymsla: Er staðsett í sameign hússins og með útgengi á lóð hússins.
Sér geymsla: Er staðsett í kjallara og er 8,0 fermetrar að stærð með máluðu gólfi.

Húsið að utan: Lítur vel út. Viðhaldslítið og nýlegt álklætt hús. 
Lóðin: Er frágengin, vel hirt, tyrfðar flatir og hellulagðar stéttar.

Allar nánari upplýsingar veitir:
Tara Sif Birgisdóttir lögg. fasteignasali í síma 847-8584 eða á netfanginu tara@fastlind.is
Heimir Hallgrímsson lögg. fasteignasali í síma 849-0672 eða á netfanginu heimir@fastlind.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
17/05/202342.650.000 kr.64.900.000 kr.91.1 m2712.403 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Ferjuvað 13
Bílastæði
Skoða eignina Ferjuvað 13
Ferjuvað 13
110 Reykjavík
95 m2
Fjölbýlishús
312
763 þ.kr./m2
72.500.000 kr.
Skoða eignina Naustabryggja 4
Bílastæði
Skoða eignina Naustabryggja 4
Naustabryggja 4
110 Reykjavík
109.8 m2
Fjölbýlishús
312
646 þ.kr./m2
70.900.000 kr.
Skoða eignina Tangabryggja 18
Bílastæði
Opið hús:24. sept. kl 16:30-17:00
Skoða eignina Tangabryggja 18
Tangabryggja 18
110 Reykjavík
82.9 m2
Fjölbýlishús
312
843 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Elliðabraut 14
Bílastæði
Skoða eignina Elliðabraut 14
Elliðabraut 14
110 Reykjavík
80 m2
Fjölbýlishús
312
861 þ.kr./m2
68.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin