Fasteignaleitin
Skráð 19. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Kambahraun 12

EinbýlishúsSuðurland/Hveragerði-810
168 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
79.700.000 kr.
Fermetraverð
474.405 kr./m2
Fasteignamat
76.600.000 kr.
Brunabótamat
75.350.000 kr.
Mynd af Ragnhildur Finnbogadóttir
Ragnhildur Finnbogadóttir
Löggiltur Fasteignasali
Byggt 1973
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2210571
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Leigulóð
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
LIND Fasteignasala, Andri Freyr Halldórsson aðstm.fs. & Ragnhildur Finnbogadóttir, lgfs, kynna til sölu:
Fallegt & vel skipulagt fjögurra herbergja einbýlishús á einni hæð með tvöföldum bílskúr við Kambahraun 12, 810 Hveragerði. 

Allar nánari upplýsingar veita:

Andri Freyr Halldórsson, aðstm. fasteignasala, í síma 762-6162 eða andri@fastlind.is
Ragnhildur Finnbogadóttir, löggiltur fasteignasali, í síma 772-2791 eða adda@fastlind.is

-Eign með mikla möguleika.
-Tvöfaldur bílskúr sem bíður upp á að breyta í studió íbúð.
-Nýlega uppgert baðherbergi, flísalagt & walk-in sturta.
-Nýleg eldhúsinnrétting, innbyggð tæki & mikið skápapláss.


Skráð stærð eignar skv. FMR er 168 fm og skiptist í einbýlishús 120 fm og bílskúr 48 fm. 
-Áætlað fasteignamat skv. fmr fyrir árið 2025 er 79.000.000 kr.

Eignin skiptist í:
Forstofu, þrjú svefnherbergi, eldhús, stofu, baðherbergi, þvottahús og bílskúr.

Nánari lýsing eignar:
Anddyri: með flísum á gólfi, fataskáp með rennihurðum og handklæðaofni.
Stofa: er rúmgóð og björt með aukinni lofthæð. Harðparket á gólfi. 
Eldhús: hvít eldhúsinnrétting með viðar borðplötu. Tveir bakaraofnar í vinnuhæð, annar þeirra er einnig örbylgjuofn, uppvöskunarvél, helluborð og háfur. Harðparket á gólfi.
-Eldhúsið er rúmgott með góðu skápaplássi og borðkróki.
Hjónaherbergi: rúmgott með miklu skápaplássi og harðparketi á gólfi.
Svefnherbergi 1: með harðparketi á gólfi.
Svefnherbergi 2: með harðparketi á gólfi.
Baðherbergi: með upphengdri innréttingu með tveimur handlaugum, speglaskápar eru fyrir ofan með innbyggðri lýsingu. Upphengt salerni, handklæðaofn og rúmgóð sturta með glerþili og innbyggðum blöndunartækjum. Baðherbergið er flísalagt hólf í gólf, með gólfhita og innfelld lýsing er í lofti. Útgengt er útí garð. 
Þvottahús: með tengjum fyrir þvottavél og þurrkara. Útgengt er útí garð. 
-Hluti þvottahúss getur nýst sem geymsla.
Bílskúr: 48 fm, með tveimur bílskúrshurðum, önnur er með rafmagnshurðaopnara. 
 
Stór, snyrtileg og gróin lóð sem bíður uppá mikla möguleika. 

Kambahraun 12 er vel staðsett eign í rólegum botlanga þar sem stutt er í alla helstu þjónustu og útivistarsvæði.

Allar nánari upplýsingar veita:
Andri Freyr Halldórsson, aðstm. fasteignasala, í síma 762-6162 eða andri@fastlind.is
Ragnhildur Finnbogadóttir, löggiltur fasteignasali, í síma 772-2791 eða adda@fastlind.is



Kostnaður kaupanda vegna kaupa:  Stimpilgjald kaupsamnings einstaklinga  er  0,8%  og lögaðila  1,6% af fasteignamati eignar. Lántökugjald getur verið breytilegt eftir lánastofnunum,  oftast 1%. Þinglýsingargjald er 2.700 fyrir hvert skjal. Þjónustu- og umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Lind fasteignasala bendir öllum sem hugsa sér að kaupa, að kynna sér vel ástand fasteignarinnar við skoðun fyrir tilboðsgerð og leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf þykir.

Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
01/02/202370.650.000 kr.67.900.000 kr.168 m2404.166 kr.
12/09/201476.600.000 kr.23.800.000 kr.168 m2141.666 kr.
24/08/200923.520.000 kr.19.500.000 kr.168 m2116.071 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1977
48 m2
Fasteignanúmer
2210571
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
14.750.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hjallabrún 10
Bílskúr
Skoða eignina Hjallabrún 10
Hjallabrún 10
810 Hveragerði
138.7 m2
Parhús
313
602 þ.kr./m2
83.500.000 kr.
Skoða eignina Brattahlíð 3 1 hæð A
Bílskúr
Brattahlíð 3 1 hæð A
810 Hveragerði
140 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
43
586 þ.kr./m2
82.000.000 kr.
Skoða eignina Brattahlíð 3 1 hæð B
Bílskúr
Brattahlíð 3 1 hæð B
810 Hveragerði
140 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
43
586 þ.kr./m2
82.000.000 kr.
Skoða eignina Melhólar 8
Bílskúr
Skoða eignina Melhólar 8
Melhólar 8
800 Selfoss
131.8 m2
Parhús
312
605 þ.kr./m2
79.800.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin