Fasteignaleitin
Skráð 17. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Lindarbrún 2E

Nýbygging • FjölbýlishúsSuðurland/Hveragerði-810
104.6 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
84.900.000 kr.
Fermetraverð
811.663 kr./m2
Fasteignamat
66.150.000 kr.
Brunabótamat
65.750.000 kr.
VB
Viðar Böðvarsson
Lögg fasteignasali
Eignir í sölu
Byggt 2024
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2524778
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer íbúðar
10104
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Svalir
0
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging

Miklaborg kynnir: Glæsilegar íbúðir með þjónustusamningi við Heilsustofnun NLFÍ. Íbúðirnar eru einstaklega vel innréttaðar og fylgir stæði í bílgeymslu öllum 18 íbúðum í þessum fyrsta hluta verksins. Lyfta er í húsunum. Þjónustusamningur er á milli  Heilsustofnunar NLFÍ og Lindarbrúnar, sem er gjaldfrjáls árið 2025. Í honum felst m.a: Aðgangur að baðhúsi Heilsustofnunnar, afsláttur á mat,  hirðing lóðar, næturvarsla á svæðinu, aðgangur að tækjasal, bókasafni, innra starfi og fræðslu og skipulagðar gönguferðir. Ýmislegt annað er innifalið sem lesa má betur um í þjónustusamningi sem liggur fyrir.

Nánari upplýsingar: https://lindarbrun.is/?da_image=lindarbrun-2

Nánari lýsing: Íbúð 104 er 88,3 fm ásamt 16,3 fm geymslu, samtals 107,3 fm. Þegar inn er komið tekur við forstofa. Sér þvottahús. Alrými sem saman stendur af stofu, borðstofu og eldhúsi. Vandaðar innréttingar, sjá nánari upplýsingar í skilalýsingu sem liggur fyrir. Tvö svefnherbergi ásamt baðherbergi. Sér geymsla í kjallara og stæði í bílageymslu.


Nánari upplýsingar veita:

Gústaf Adolf lgf., gustaf@miklaborg.is / 895-7205

Viðar lgf., vidar@miklaborg.is / 694-1401

Ólafur lgf., olafur@miklaborg.is / 822-2307

Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Langahraun 10
Bílskúr
Skoða eignina Langahraun 10
Langahraun 10
810 Hveragerði
133.3 m2
Parhús
41
644 þ.kr./m2
85.900.000 kr.
Skoða eignina Hraunbær 31
Opið hús:26. ágúst kl 18:00-18:30
Skoða eignina Hraunbær 31
Hraunbær 31
810 Hveragerði
144 m2
Raðhús
413
600 þ.kr./m2
86.400.000 kr.
Skoða eignina Langahraun 4
Bílskúr
Opið hús:26. ágúst kl 17:00-17:30
Skoða eignina Langahraun 4
Langahraun 4
810 Hveragerði
131.7 m2
Raðhús
413
618 þ.kr./m2
81.400.000 kr.
Skoða eignina HRAUNBÆR 41
Bílskúr
Skoða eignina HRAUNBÆR 41
Hraunbær 41
810 Hveragerði
143.3 m2
Raðhús
312
578 þ.kr./m2
82.800.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin