Fasteignaleitin
Skráð 12. apríl 2024
Deila eign
Deila

Ártún 7

HæðSuðurland/Selfoss-800
137.9 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
59.400.000 kr.
Fermetraverð
430.747 kr./m2
Fasteignamat
54.050.000 kr.
Brunabótamat
54.930.000 kr.
Mynd af Haukur Páll Ægisson
Haukur Páll Ægisson
Löggiltur Fasteignasali
Byggt 1960
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2185336
Húsgerð
Hæð
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað
Raflagnir
Endurnýjað að hluta
Frárennslislagnir
Endurnýjað
Gluggar / Gler
Endurnýjað að hluta, kominn tími á bílskúrsgler
Þak
Skipt um járn fyrir um 12 árum
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Nei
Upphitun
Ofnar
Inngangur
Margir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Mála þarf neðri hæðina að utan, skipta má um eða mála bárujárn fyrir ofan sólskála á efri hæð.
Einhverjar litlar múrviðgerðir mætti gera að utanverðu.
Bárujárn á bílskúr orðið lúið.
Laga þarf þakrennur
Bólga í múr inn í skúr.
Domusnova, Haukur Páll Ægisson, löggiltur fasteignasali kynna: Í einkasölu afar snyrtilega þriggja/fjögurra herbergja eign á neðri hæð í tvíbýlishúsi. Skemmtileg staðsetning í grónu og fallegu hverfi norðan við Ölfusá (fyrir utan á)

Neðri hæðin er úr járnbentri steinsteypu byggt árið 1960 ásamt bílskúr. Eignin stendur á 1280m² eignarlóð sem er sameiginleg með efri hæð hússins. Íbúðin sjálf er 104,8 m²  og bílskúr 33,1 m² eða samtals 137,9 m².  Geymsla er inn af bílskúrnum en tilheyrir hún efri hæðinni, sér inngangur er inn í geymsluna.
Flottur leikvöllur er staðsettur við eignina, baka til.

Samkvæmt eiganda eru endurnýjaðar skolplagnir frá húsi og út í götu (um 12 ár síðan). Ofnalagnir inn í stofu,baðherbergi og eldhúsi endurnýjaðar. Endurnýjaðar neysluvatnslagnir. Endurnýjuð rafmagnstafla og raflagnir í íbúðinni. Endurnýjuð miðstöðvargrind og miðstöðvalagnir að hluta og skipt var um járn á þaki fyrir um 12 árum síðan.


Nánari lýsing:
Anddyri er flísalagt og er það sameiginlegt með efri hæð hússins. Inngangur norðan megin við húsið er nýttur sem aðal inngangur í dag. 
Eldhús er flísalagt með nýlegri eldhúsinnréttingu frá IKEA. Nýleg rafmagnstæki eru í eldhúsinu, spanhelluborð, háfur, ísskápur og bakarofn.
Stofa er björt með gegnheilu parketi. 
Svefnherbergi 1 er rúmgott með innbyggðum fataskáp og parketi á gólfi.
Svefnherbergi 2. parketlagt
Geymsla/svefnherbergi 3. Samkvæmt teikningu er geymsla inn af þvottahúsi en það er nýtt sem svefnherbergi í dag. Herbergið er parketlagt og með fataskáp.
Baðherbergið var gert upp fyrir um tveimur árum síðan, flísalagt í hólf og gólf með sturtu og handklæðaofni.
Stórt þvottahús, tengi er fyrir þvottavél og þurrkara. Nýlegar loftaplötur.  
Gólfefni, nýlegt gegnheilt parket er á alrýminu í íbúðinni, parket í herbergjum, flísar í eldhúsi, forstofu, þvottahúsi og baðherbergi. 

Bílskúr fylgir eigninni og sér stæði fyrir framan hann.  

Garðurinn er sameiginlegur og fullfrágenginn. 

Eign sem vert er að skoða.

Nánari upplýsingar veita:
Haukur Páll Ægisson löggiltur fasteignasali / s.7729970 / hp@domusnova.is
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
27/09/202132.200.000 kr.45.000.000 kr.137.9 m2326.323 kr.
03/03/202031.450.000 kr.32.500.000 kr.137.9 m2235.678 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Byggt 1960
33.1 m2
Fasteignanúmer
2185336
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
8.880.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Álalækur 13 íb. 103
Álalækur 13 íb. 103
800 Selfoss
102.5 m2
Fjölbýlishús
413
575 þ.kr./m2
58.900.000 kr.
Skoða eignina Smáratún 2
Bílskúr
Skoða eignina Smáratún 2
Smáratún 2
800 Selfoss
129.7 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
412
462 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Hrísholt 8A
Skoða eignina Hrísholt 8A
Hrísholt 8A
800 Selfoss
100 m2
Einbýlishús
312
599 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina AUSTURVEGUR 44 ÍBÚÐ 202
Austurvegur 44 Íbúð 202
800 Selfoss
117.8 m2
Fjölbýlishús
725
492 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache