Fasteignaleitin
Skráð 24. sept. 2024
Deila eign
Deila

Fjallakór 10

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-203
234.4 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
165.900.000 kr.
Fermetraverð
707.765 kr./m2
Fasteignamat
158.700.000 kr.
Brunabótamat
108.300.000 kr.
Mynd af Árni Þorsteinsson
Árni Þorsteinsson
Rekstrarhagfræðingur M.Sc. Löggiltur fasteigna- og skipasali Löggiltur leigumiðlari
Byggt 2005
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2276991
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Tvennar svalir
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Þsð sér á sökkli fataskáps í forstofu.
Eignin er seld með fyrirvara

Fasteignamiðlun Grafarvogs kynnir einbýlishús á tveimur hæðum að Fjallakór 10 í Kópavogi, eignin er samkvæmt fasteignaskrá 234,4 fm, íbúðin 194,9 fm. og bílskúr 39,5 fm. eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu og borðstofu,fjögur herbergi baðherbergi, þvottahús og bílskúr auk kaldrar verkfærageymslu.Húsið stendur ofanmegin við götu er útsýni mikið. Húsið er laust við kaupsamning.


Nánari lýsing:

Neðri hæð:
Mjög rúmgóð forstofa með góðum fataskáp og flísar á gólfi.
Stúdíó herbergi með baðherbergi.
Bílskúr.

Efri hæð:
Mjög rúmgóð og björt stofa, borðstofa með parketi á gólfi gengt er úr stofum út á tvennar svalir.
Eldhús með viðarinnréttingu og marmaraborðplötum parket á gólfi.
Þrjú svefnherbergi með skápum og parketi á gólfum.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, með baðkari og sturtuklefa og góðri innréttingu.
Þvottahús er rúmgott með innréttingum og flísum á gólfi.

Stutt er í þjónustu svo sem leikskóla, grunnskóla, verslun og þjónustu.

Hafið samband við Árna Þorsteinsson löggiltan fasteignasala á arni@fmg.is og í síma 898-3459 og Sigrúnu Stellu Einarsdóttur löggiltan fasteignasala á stella@fmg.is og í síma 824-0610 til að bóka skoðun.

Fasteignamiðlun Grafarvogs vantar eignir af öllum stærðum og gerðum til sölu, ekki hika við að hafa samband og fáið sölumat ykkur að kostnaðarlausu.
Þeir sem leita að eignum í Grafarvogi og Grafarholti leita til okkar á Fasteignamiðlun Grafarvogs, sími 575-8585. Ekki hika við að hafa samband og fáðu sölumat þér að kostnaðarlausu.

Við erum staðsett í Spönginni, við hliðina á Bónus.
https://www.facebook.com/fmg.is/
www.fmg.is


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign: Stimpilgjald af kaupsamningi: 0.8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1.6% fyrir lögaðila, en 0.4% ef um fyrstu íbúðarkaup er að ræða. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali. Umsýslugjald fasteignasölu, samkvæmt gjaldskrá. Skoðunarskylda kaupanda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp. 




 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2005
39.5 m2
Fasteignanúmer
2276991
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
12.300.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Austurkór 151
3D Sýn
Bílskúr
Skoða eignina Austurkór 151
Austurkór 151
203 Kópavogur
194.4 m2
Einbýlishús
413
797 þ.kr./m2
154.900.000 kr.
Skoða eignina Naustavör efsta hæð 62
Bílastæði
Naustavör efsta hæð 62
200 Kópavogur
175.1 m2
Fjölbýlishús
322
1027 þ.kr./m2
179.900.000 kr.
Skoða eignina Hrauntunga 48
Skoða eignina Hrauntunga 48
Hrauntunga 48
200 Kópavogur
248 m2
Einbýlishús
724
625 þ.kr./m2
155.000.000 kr.
Skoða eignina Vallargerði 26
Bílskúr
Skoða eignina Vallargerði 26
Vallargerði 26
200 Kópavogur
249.1 m2
Fjölbýlishús
826
642 þ.kr./m2
160.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin