Fasteignaleitin
Skráð 23. okt. 2024
Deila eign
Deila

Hraunbær 120

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Árbær-110
117 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
73.900.000 kr.
Fermetraverð
631.624 kr./m2
Fasteignamat
64.850.000 kr.
Brunabótamat
54.650.000 kr.
Mynd af Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir
Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir
Byggt 1968
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2045064
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Ástand ekki vitað
Raflagnir
Ástand ekki vitað
Frárennslislagnir
Ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Þak endurnýjað 2021
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Rúmgóð og björt 5 herbergja endaíbúð á þriðju hæð með sérgeymslu í kjallara við Hraunbæ 120 í Reykjavík. Sér merkt bílastæði fylgir eigninni. Þvotttahús er innan íbúðar. Rafhleðslustöðvar eru á bílaplani. Þak var endurnýjað 2021 og húsið málað að utan árið 2023. Eignin er í útleigu í dag fram í janúar 2025.

Eignin er skráð skv. Þjóðskrá Íslands alls 117 fm. og þar af er 4,8 fm. geymsla.

Eignin skiptist í anddyri, eldhús, stofa, hjónaherbergi, 3 svefnherbergi, svalir, og sérgeymslu í kjallara.

Nánar um eignina:
Anddyri rúmgott með góðu skápaplássi og flísar á gólfi.
Stofa rúmgóð og björt með nýlegu parketi á gólfi. 
Herbergi er mjög rúmgott með nýlegu parketi á gólfi. Útgengt er út á svalir úr herberginu. 
Eldhús með borðkrók, snyrtilegri innréttingu, ofn í vinnuhæð, flísar á milli skápa, tengi fyrir uppþvottavél og dúkur á gólfi.  
Svefnherbergisgangur með parketi á gólfi. 
Hjónaherbergi er rúmgott, með góðu skápaplássi og parket á gólfi.
Tvenn svefnherbergi með parketi á gólfi. 
Baðherbergi baðkar með sturtuaðstöðu, snyrtileg innrétting, gluggi, upphengt salerni og flísalagt í hólf og gólf.
Þvottahús er innan íbúðar með glugga, innrétting og dúkur á gólfi.  Einnig er sameiginlegt þvottahús í kjallara hússins.
Norðvestur svalir sem snúa að fallegum sameiginlegum garði sem geymir stórt leiksvæði.

Geymsla íbúðar er í kjallara hússins, rúmgóð með föstum hillum.

Framkvæmdir síðustu ára:
Húsið málað að utan á steinveggjum á norður og vestur hlið árið 2023.
Gluggar, svalir og hurðar málaðar árið 2023.
Skipt var um þak árið 2021.
Nýr myndavéladyrasími árið 2021.

Allar nánari upplýsingar veitir Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 899-5949 eða á netfanginu gudbjorg@trausti.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
14/11/201837.450.000 kr.39.000.000 kr.117 m2333.333 kr.
29/01/201323.050.000 kr.22.500.000 kr.117 m2192.307 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Bjallavað 15
Opið hús:29. okt. kl 17:15-17:45
Skoða eignina Bjallavað 15
Bjallavað 15
110 Reykjavík
112.2 m2
Fjölbýlishús
413
664 þ.kr./m2
74.500.000 kr.
Skoða eignina Bæjarháls 100
Opið hús:28. okt. kl 17:30-18:00
Skoða eignina Bæjarháls 100
Bæjarháls 100
110 Reykjavík
97.7 m2
Fjölbýlishús
312
746 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Skoða eignina Selvað 3
Bílastæði
Skoða eignina Selvað 3
Selvað 3
110 Reykjavík
106 m2
Fjölbýlishús
413
707 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Naustabryggja 4
3D Sýn
Bílastæði
Skoða eignina Naustabryggja 4
Naustabryggja 4
110 Reykjavík
100.3 m2
Fjölbýlishús
312
737 þ.kr./m2
73.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin