Fasteignaleitin
Skráð 27. mars 2025
Deila eign
Deila

Þingvallastræti 44

EinbýlishúsNorðurland/Akureyri-600
130 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
66.500.000 kr.
Fermetraverð
511.538 kr./m2
Fasteignamat
60.350.000 kr.
Brunabótamat
54.200.000 kr.
BD
Björn Davíðsson
Löggiltur fasteignsali
Byggt 1950
Þvottahús
Garður
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2151891
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Holsteinn
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Að stærstum hluta upprunalegar
Raflagnir
Búið er að endurnýja tengla.
Frárennslislagnir
Hefur verið endurnýjað skv. upplýsingum úr eldra söluyfirlit
Gluggar / Gler
Gluggar og gler hefur verið endurnýjað, þrefelt gler er í hluta
Þak
Skv eldra söluyfirliti voru þak og þakrennur endurnýjað eftir þörfum fyrir ca 15 árum
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Tveir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Smá gólfhalli er í húsinu.
Loftljós í borðstofu er óvirkt.
Múrskemmdir er í tröppum við bakinngang.
Eignin er ekki að fullu í samræmi við teikningar
Fasteignasalan Hvammur 466 1600

Þingvallastræti 44 - Skemmtilegt 4-5 herbergja einbýlishús, hæð og kjallari á Brekkunni - stærð 130,0 m²

Eignin hefur verið þónokkuð endurnýjað á síðustu 15-20 árum. 

Eignin skiptist með eftirtöldum hætti, 
Hæð, 89,0 m²:
Forstofa, eldhús, stofa, borðstofa, tvö svefnherbergi, baðherbergi og bakinngangur.
Kjallari 41,0 m²: Gangur, svefnherbergi, geymsla og þvottahús.

Forstofa er með flísum á gólfi og hvítum fataskáp. Útidyrahurð hefur verið endurnýjuð. Annar inngangur er á bakhlið hússins og þar eru flísar á gólfi og steyptur og flísalagður stigi niður í kjallara.
Eldhús, flísar á gólfi og hvít sprautulökkuð innrétting með dökkri bekkplötu og ljósum flísum á milli skápa. Uppþvottavél er innbyggð í innréttingu og fylgir með við sölu eignar. Mjög gott skápa- og bekkjarpláss. Nýr Samsung ofn og helluborð 2024.
Stofa er með parketi á gólfi og gluggum til tveggja átta.
Borðstofa gæti nýst sem fjórða svefnherbergið, þar er parket á gólfi og gluggar til tveggja átta. 
Baðherbergi er flísalagt bæði gólf og veggir, tvílit innrétting, upphengt wc, handklæðaofn, baðkar með nýlegum sturtutækjum og glervæng og opnanlegur gluggi. 
Svefnherbergin eru þrjú, tvö á hæðinni, bæði með parketi á gólfi og fataskápum og eitt í kjallaranum með parketi á gólfi.
Þvottahús er með epoxy efni á gólfi, eldri innréttingu og sturtu.
Gangur í kjallara með með flísum á gólfi og til hliðar úr honum er rými sem sem hefur nýst sem geymsla.

Annað
- Bílaplan er með norðurhlið hússins. Hellulögð stétt er frá bílaplani að bakdyrainngangi og verönd.
- Geymsluskúr er á baklóðinni og fylgir hann með við sölu
- Hellulögð verönd með timbur skjólveggjum. 
- Þak og þakrennur var endurnýjað eftir þörfum fyrir ca. 15 árum. 
- Búið er að endurnýja glugga og forstofuhurð. 3falt gler er í hluta.
- Ofnalagnir endurnýjaðar að hluta.
- Frárennsli endurnýjað að sögn fyrri eiganda.
- Búið er að taka inn ljósleiðara

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
30/09/202454.700.000 kr.60.000.000 kr.130 m2461.538 kr.
13/07/202133.250.000 kr.47.500.000 kr.130 m2365.384 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Þingvallastræti 44
Þingvallastræti 44
600 Akureyri
130 m2
Einbýlishús
42
512 þ.kr./m2
66.500.000 kr.
Skoða eignina Grenivellir 24 nh.
Bílskúr
Grenivellir 24 nh.
600 Akureyri
138 m2
Fjölbýlishús
514
499 þ.kr./m2
68.900.000 kr.
Skoða eignina Sómatún 5-101
Skoða eignina Sómatún 5-101
Sómatún 5-101
600 Akureyri
96.1 m2
Fjölbýlishús
413
682 þ.kr./m2
65.500.000 kr.
Skoða eignina Sómatún 5 202
Skoða eignina Sómatún 5 202
Sómatún 5 202
600 Akureyri
97 m2
Fjölbýlishús
413
665 þ.kr./m2
64.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin