Fasteignaleitin
Skráð 25. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Ránargata 14

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
82.2 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
74.900.000 kr.
Fermetraverð
911.192 kr./m2
Fasteignamat
64.000.000 kr.
Brunabótamat
38.700.000 kr.
HL
Hreiðar Levý Guðmundsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1929
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2001715
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað að hluta
Raflagnir
Endurnýjað að hluta
Frárennslislagnir
Endurnýjað að hluta, myndaðar fyrir nokkrum árum. Voruþá í góðu lagi og plastlagnir.
Gluggar / Gler
Í lagi að því best er vitað. Móða í einu gleri í stofu.
Þak
Verið að klára að fara yfir og laga það sem þarf að laga af viðurkenndum verktaka. Reglulegt viðhald.
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Nei
Lóð
35,98
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Sjá yf. húsfélags. Seljandi greiðir fyrir framkvæmdakostnað sem kemur fram að þurfi að gera skv. ástandsskýrslu.
Gallar
Sjá yf.Húsfélags.
Móða í einu gleri í stofu.
Fasteignamiðlun og Hreiðar Levý lögg. fasteignasali kynna fallega og vel skipulagða 4ja herbergja, 82,2fm íbúð á 2 hæð í fallegu steinsteyptu litlu fjölbýlishúsi að Ránargata 14 í gamla vesturbænum. Eignin skiptist í gang, eldhús, 2 rúmgóð svefnherbergi á aðalhæð, stofu og baðherbergi. Í risi er eitt svefnherbergi (skráð sem geymsla skv. teikningu) ásamt geymslu. Í kjallara er sameiginlegt þvottahús þar sem hver íbúð hefur sitt stæði fyrir þvottavél. Falleg íbúð á besta stað í borginni með miðborgina og Grandann í nokkra mínútna göngufjarlægð. Öll helsta þjónusta, verslun, kaffi- og veitingahús allt í kring ásamt fjölbreyttu menningarlífi. Skólar á öllum stigum í nágrenninu. 

Bókið skoðun hjá Hreiðari Levý lögg. fasteignasala í síma 661-6021

Eignin skiptist þannig að íbúðin sjálf er 71,5 fm, sér geymsla í risi sem nýtt er sem svefnherbergi 7,5 fm og önnur sér geymsla í risi 3,2 fm, samtals 82,2 fm skv. Þjóðskrá Íslands. Íbúðin er mjög björt með fallegum og reisulegum gluggum.

Nánari lýsing: 
Sameiginlegur inngangur með neðri hæð, fallegur stigi upp á efri hæð þar sem íbúðin er.
Stigapallur: 
Í sameign. Ein íbúð á hæð. Nýttur sem forstofa. Skór og yfirhafnir teknar af sér og gengið frá á stigapalli.
Gangur: Komið inn í gang sem tengi saman flest rými íbúðar.
Eldhús: Innrétting með efri og neðri skápum. Bakaraofn, helluborð, háfur fyrir ofan helluborð og vaskur. Aðstaða og tengingar fyrir uppþvottavél. 
Stofa: Falleg og rúmgóð stofa. 
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Sturta með glervegg, upphengt klósett, vaskur og spegill fyrir ofan vask.
Svefnherbergi I: Inngengt úr gangi. Rúmgott með fataskáp.
Svefnherbergi II: Inngengt úr stofu. Rúmgott.
Svefnherbergi III: Í risi. Gengið í það frá upp stiga úr stigapalli. Með innbyggðum fataskáp með rennihurð. Skráð sem geymsla skv. teikningu.
Geymsla: Sérgeymsla í risi.

Gólfefni íbúðarinnar er plankaparket og flísar.

Í kjallara er sameiginlegt þvottahús þar sem hver íbúð hefur sitt stæði fyrir þvottavél. 
Lóðin er sameiginleg eignarlóð. 

Falleg íbúð á afar vinsælum og rólegum stað í gamla Vesturbænum með alla helstu þjónustu og verslun í göngufæri. Göngufæri í miðborgina þar sem menningin blómstrar og það að búa í göngufæri við leikhús, tónlistarhús, fjölbreytta flóru kaffihúsa og veitingastaða býður upp á einstaka möguleika. Fjölmörg kaffihús og fjölbreyttir veitingastaðir eru í næsta nágrenni. Þá eru skólar á öllum stigum í nágrenninu.


Nánari upplýsingar veitir Hreiðar Levý Guðmundsson Löggiltur fasteignasali, í síma 6616021, tölvupóstur hreidar@fasteignamidlun.is.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
10/03/202145.400.000 kr.48.000.000 kr.82.2 m2583.941 kr.
06/02/201736.150.000 kr.38.300.000 kr.82.2 m2465.936 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Grettisgata 32
Opið hús:27. nóv. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Grettisgata 32
Grettisgata 32
101 Reykjavík
88.3 m2
Fjölbýlishús
312
861 þ.kr./m2
76.000.000 kr.
Skoða eignina Sólvallagata 79
Skoða eignina Sólvallagata 79
Sólvallagata 79
101 Reykjavík
72.5 m2
Fjölbýlishús
312
1019 þ.kr./m2
73.900.000 kr.
Skoða eignina Sólvallagata 79
Skoða eignina Sólvallagata 79
Sólvallagata 79
101 Reykjavík
67 m2
Fjölbýlishús
211
1118 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Sólvallagata 79
Skoða eignina Sólvallagata 79
Sólvallagata 79
101 Reykjavík
64 m2
Fjölbýlishús
211
1139 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin