Miklaborg kynnir: Virkilega fallega og vel skipulagða 96,5 fm íbúð á fjórðu hæð við Hverfisgötu 58 B með geymslu í sameign og sérbílastæði í lokuðum bílakjallara. Eignin skiptist í tvö svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, stofu og borðstofu í opnu rými. Útgengt út á svalir frá stofu. Nánari upplýsingar veitir Friðjón Örn Magnússon löggiltur fasteignasali í síma 692-2704 eða fridjon@miklaborg.is
Nánari lýsing
Forstofa: Komið inn í forstofugang við alrými eignar. Forstofuskápur. Parket á gólfi.
Eldhús: Falleg og rúmgóð innrétting með eyju. Gott og mikið skápapláss. Innbyggður ísskápur og uppþvottavél. Parket á gólfi.
Stofa - Borðstofa: Borðstofa og Stofa í alrými eignar. Parket á gólfi. Útgengt út á svalir sem snúa í átt að inngarði frá stofu.
Svefnherbergi: Tvö Rúmgóð svefnherbergi. Fataskápar í báðum herbergjum. Parket á gólfi.
Baðherbergi: Góð baðinnrétting. Upphengt WC og sturta. Flísar á gólfi og í kringum sturtu og baðinnréttingu.
Geymsla í sameign: 6.5 m2 geymsla í sameign.
Sér bílastæði í lokaðri bílageymslu nr 01B07.
Nánari upplýsingar veitir Friðjón Örn Magnússon löggiltur fasteignasali í síma 692-2704 eða fridjon@miklaborg.is
| Dagsetning | Fasteignamat | Kaupverð | Stærð | Fermetraverð | Nothæfur samningur |
|---|---|---|---|---|---|
| 11/07/2018 | 45.950.000 kr. | 183.400.000 kr. | 268.2 m2 | 683.818 kr. | Nei |
| Götuheiti | Pnr. | Póstnr. | m2 | Verð |
|---|---|---|---|---|
101 | 94.2 | 87,9 | ||
101 | 96.5 | 91,9 | ||
101 | 108.7 | 87,5 | ||
101 | 106.2 | 94,9 | ||
101 | 112.2 | 89 |