Fasteignaleitin
Skráð 20. júní 2024
Deila eign
Deila

Miðdalur 10

RaðhúsAusturland/Eskifjörður-735
158.7 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
57.900.000 kr.
Fermetraverð
364.839 kr./m2
Fasteignamat
45.600.000 kr.
Brunabótamat
69.550.000 kr.
Byggt 2007
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2305223
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
5
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Hellulögð verönd
Lóð
14,796
Upphitun
Hitaveita ofnar
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Samkvæmt yfirlýsingu húsfélags dags. 11.12.2024, yfirstandandi framkvæmdir: Engar ákv. en það þarf að láta gera skýrslu um ástand hússins. 
Gallar
ATH, ekki tæmandi talning: Brotin flís í gólfi í anddyri, möguleg rakaskemmd þar undir. Baðherbergi, Lítið rennsli á heitu vatni í handlaug. Vantar haus á baðkarsslöngu og hún lekur. Samskeytasprungur í lofti og málning farin að flagna.
Þvottahús, samskeytasprungur í lofti og á vegg, gluggi lokast ekki almennilega. Gat í hurð í minna svefnherbergi. Víða sér á parketi. Vantar þakrennu niður af þaki í frárennsli á bílskúr. Ástand á heimilistækjum er óvitað. 


 
BYR fasteignasala kynnir í einkasölu MIÐDALUR 10, 735 Eskifjörður. Þriggja herbergja endaraðhús með bílskúr. Smellið hér fyrir staðsetningu. 
Húsið og bílskúrinn eru steypt, byggt árið 2007. Eignin skiptist í raðhús 120.0 m² og bílskúr 38,7 m², samtals 158.7 m² samkvæmt skráningu HMS.
Skipulag eignar: Anddyri, alrými með eldhúsi, stofu og borðstofu, sjónvarpshol, tvö svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús. Bílskúr með geymslu.

Nánari lýsing: 
Anddyri tvöfaldur fataskápur, rafmagnstafla.
Alrými með eldhúsi, stofu og borðstofu, útgengt er úr alrými út á hellulagða verönd til suðurs. 
Eldhús, Electrolux ofn, Whirlpool helluborð, Amica vifta, stálvaskur, gert er ráð fyrir uppþvottavél í innréttingu.  
Sjónvarpshol er hálfopið við stofu, milliveggur sem aðskilur sjónvarpshol.   
Tvö svefnherbergi
Hjónaherbergi 
með fjórföldum fataskáp
Svefnherbergi  með tvöföldum fataskáp
Baðherbergi er flísalagt i hólf og gólf, sturtuklefi, baðkar, upphengt salerni og vaskinnrétting með handlaug.  
þvottahús stálvaskur og gluggi, varmadæla.  
Gólfefni: Harðparket er á alrými, sjónvarpsholi og svefnherbergjum. Flísar á anddyri, eldhúsi og á baðherbergi. Húsið er upphitað með vatnsofnum.
Bílskúr með steyptu gólfi, stálvask, varmadælu og ofni. geymslu innaf. Ekki er rafræn opnun á bílskúrshurð.   

Húsið og bílskúrinn eru steypt. Bárujárn á þaki, timbur gluggar og hurðar. Hellulagt er frá bílastæði að húsi, sorptunnuskýli fyrir eina tunnu er við húsið. Garður er gróin, hellulögð verönd er aftan við hús. 
Malbikað bílaplan er á milli bílskúrs og íbúðarhúss. 

Raðhúsalengjan Miðdalur 2-10 samanstendur af 5 raðhúsaíbúðum ásamt 5 bílskúrum. Lóðin er 3,240,7 m² leigulóð í eigu Fjarðarbyggðar.
Á lóðinni eru 5 sérnotfletir, 1 fyrir hverja íbúð, mörk sérnotaflatanna eru í beinu framhaldi af veggjum á eignaskilum íbúðanna. Sérnotaflötur Miðdals 10 er 510,0 m² og nær hann frá línu í framhaldi af eignaskilum íbúðanna Miðdals 8 og 10 að vestari lóðarmörkum (einnig flöturinn vestan við húsið). Umhverfis matshluta 02 (bílskúrar) er lóðin sameiginleg fyrir utan sérnotafleti fyrir framan bílgeymslur. önnur bílastæði á lóðinni eru í óskiptri sameign. 

Skráning eignar samkvæmt fasteignayfirliti HMS:
Fasteignanúmer 230-5223.

Stærð: Raðhús 120,0 m². Bílskúr 38,7 m² Samtals 158,7 m².
Brunabótamat: 69.200.000 kr.
Fasteignamat: 45.600.000 kr.  Fasteignamat 2025: 49.950.000 kr
Byggingarár: 2007
Byggingarefni: Steypa
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
28/11/200710.085.000 kr.386.276.000 kr.2492.1 m2155.000 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2007
38.7 m2
Fasteignanúmer
2305223
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
05
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
15.150.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byr fasteignasala
https://www.byrfasteign.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Kirkjubraut 59
Bílskúr
Skoða eignina Kirkjubraut 59
Kirkjubraut 59
780 Höfn í Hornafirði
199.1 m2
Einbýlishús
514
281 þ.kr./m2
55.900.000 kr.
Skoða eignina Miðtún 11
Skoða eignina Miðtún 11
Miðtún 11
780 Höfn í Hornafirði
166.1 m2
Einbýlishús
513
361 þ.kr./m2
60.000.000 kr.
Skoða eignina KELDUSKÓGAR 1-3 ÍBÚÐ 201
Kelduskógar 1-3 Íbúð 201
700 Egilsstaðir
109.6 m2
Fjölbýlishús
413
547 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina MIÐGARÐUR 1A
Skoða eignina MIÐGARÐUR 1A
Miðgarður 1A
700 Egilsstaðir
132.6 m2
Parhús
413
452 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin