Sunna fasteignasala ehf. og Jasmín Erla Ingadóttir, lögg. fasteignasali, kynna eignina Hjarðarholt 2, 300 Akranes
Neðri sérhæð í tvíbýlishúsi – 118,7 fm ásamt rúmgóðum bílskúr 28,9 fm. Heildarstærð eignar: 147,6 fm.
Skipulag eignar:
Forstofa: flísalögð.
Geymsla: málað gólf, rafmagnstafla fyrir báðar hæðir.
Hol: parket.
Borðstofa: parket, útgengt á verönd.
Stofa: parket.
Eldhús: parket, hvít innrétting, helluborð, ofn, vifta. Innbyggður ísskápur og uppþvottavél fylgja.
Þvottahús: flísar, hvít innrétting, rúmgott. Innaf eldhúsi, útgengt til norðurs.
Svefnherbergisgangur: parket.
Baðherbergi: flísar á gólfi og veggjum, baðkar með sturtu, ljós viðarinnrétting, upphengt wc.
Herbergi 1: parket.
Herbergi 2: parket, skápur.
Svefnherbergi: parket, fataskápur.
Bílskúr:
Ómálað gólf, rafmagn og vatn. Hækkað þak með nýju járni. Geymsluloft. Flekahurð með opnara. Hurð út á verönd - endurnýjuð 2025.
Endurbætur og viðhald:
Eignin tekin í gegn árið 2018: eldhús, baðherbergi, gólf flotlöguð, gólfhiti settur, rafmagn og neysluvatn endurnýjað. Frárennsli myndað 2017. Varmaskiptir. Sprunguviðgerðir og málun að utan árið 2019. Bílskúr með nýlegu þaki. Allir gluggar í húsinu voru endurnýjaðir 2023/2024, að undanskildum glugga við pallinn og á baðherbergi sem fyrri eigendur höfðu þegar endurnýjað.
Eignin er vel staðsett í grónu hverfi á Akranesi, í nálægð við öll skólastig og þjónustu.
Nánari upplýsingar veitir Jasmín Erla Ingadóttir, í síma 7726979, tölvupóstur jasmin@sunnafast.is.