Fasteignaleitin
Skráð 20. jan. 2025
Deila eign
Deila

Grenivellir 32

HæðNorðurland/Akureyri-600
147.8 m2
4 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
66.500.000 kr.
Fermetraverð
449.932 kr./m2
Fasteignamat
64.100.000 kr.
Brunabótamat
59.650.000 kr.
SS
Sigurður Sveinn Sigurðsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1957
Þvottahús
Garður
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2146705
Húsgerð
Hæð
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
óþekkt
Raflagnir
Endurn. að hluta, ný rafmagnstafla 2019
Frárennslislagnir
Endurn. 2009
Gluggar / Gler
Gluggar uppr.legir, gler endurnýjað 2016
Þak
Upprunalegt, málað fyrir 2 árum
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
til suðurvesturs og norðurs
Lóð
47,73
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Þak er upprunalegt.
Eignin er ekki að fullu í samræmi við teikningar.
Rúmgóð 4ra herbergja efri sérhæð við Grenivelli 32 á Eyrinni á Akureyri - samtals 147,8 m²
Eignin skiptist í forstofu, stigauppgang og stigapall/hol, þrjú svefnherbergi, eldhús, baðherbergi og þvottahús.


Forstofa er með flísum á gólfi og innaf forstofu er lítil geymsla með hurð til austurs út á stigapall.
Stigi upp á hæðinna er teppalagður með sísalteppi.
Stofa er rúmgóð og þar er plastparket á gólfi.
Eldhús er með plastparketi á gólfi og góðri spónlagðri eikarinnréttingu.
Svefnherbergin eru þrjú talsins og á þeim öllum er kubbaparket og í tveimur þeirra eru fastaskápar.
Baðherbergið er með flísum á gólfi og veggjum, ljósri innréttingu og sturtu horni.  Opnanlegur gluggi er á baðherberginu.
Hol og stigapallur eru með plastparketi á gólfi og við stigapall er gott tölvuhorn eða skrifstofurými.
Þvottahúsið er rúmgott og þar er lakkað gólf, bekkur með vaska og hillur á veggjum.  Útgangur á svalir til norðurs.
Geymsluskúr er á lóð og fylgir hann með við sölu.
Útgangur er á svalir til vesturs af gangi.
Lóðin er snyrtileg og íbúðinni fylgir sér pallur austan við húsið, við aðalinngang, og einnig fylgir íbúðinni sér bílastæði í suð-austurhorni lóðarinnar.

Annað
- Eldhús var endurnýjað árið 2008, sérsmíðuð innrétting frá Tak.
- Ofnar og ofnalagnir voru endurnýjaðar árið 2008
- Skólplagnir voru endurnýjaðar árið 2009
- Raflafnir voru yfirfarnar og rafmagnstafla endurnýjuð 2019
- Sér bílaplan er á suð-austurhorni lóðarinnar og stórt malbikað bílaplan austan við húsið/lóðina.  Búið er að leggja rafmagn að útgöngu hurð til austurs fyrir bílhleðslu.
- Húsið var málað að utan árið 2022.
- Sér hiti og sér rafmagn.
- Eignin er laus til afhendingar fljótlega.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
30/01/201220.950.000 kr.23.000.000 kr.152.6 m2150.720 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Klettaborg 46
Skoða eignina Klettaborg 46
Klettaborg 46
600 Akureyri
114.9 m2
Raðhús
413
565 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Aðalstræti 6
Skoða eignina Aðalstræti 6
Aðalstræti 6
600 Akureyri
159.5 m2
Einbýlishús
7
407 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Klettaborg 46
Skoða eignina Klettaborg 46
Klettaborg 46
600 Akureyri
114.9 m2
Raðhús
413
565 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Stórholt 4 Efri hæð
Stórholt 4 Efri hæð
603 Akureyri
117.5 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
423
569 þ.kr./m2
66.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin