Fasteignaleitin
Skráð 11. apríl 2025
Deila eign
Deila

Arnarsmári 38

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-201
117.3 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
94.900.000 kr.
Fermetraverð
809.037 kr./m2
Fasteignamat
81.750.000 kr.
Brunabótamat
69.600.000 kr.
Mynd af Jakob Ingi Jakobsson
Jakob Ingi Jakobsson
Lögmaður og Lgfs.
Byggt 2020
Lyfta
Aðgengi fatl.
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2505968
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
6
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Fyrirhugaðar endurbætur: sjá húsfélagsyfirlýsingu og söluyfirlit eignar. 
Gallar
Kvaðir, Gallar engir sem seljanda er kunnugt um.
Eignakaup og JJ Lögmenn ehf kynna í einkasölu einstaklega fallega og rúmgóða 3ja herbergja 117,3m2 íbúð á 1 hæð í fallegu nýlegu fjölbýlishúsi í Kópavogi.
Tilhögun eignarinnar er sem hér segir. 
Gengið er inn í mjög snyrtilega sameign með lyftu//Forstofan er með parket á gólfi og góðum skáp.//Baðherbergi með fallegum flísum á gólfi, fallegri innréttingu, flísalagðri sturtu, vegghengdu salerni, og handklæðaofni einnig er inn af baðinu innrétting fyrir bæði þvottavél og þurrkara og rúmgóður fataskápur.//Barnaherbergið er með parket á gólfi.//Stofa, eldhús og borðstofa eru í opnu rými með parket á gólfi.//Eldhúsið er með fallegri inréttingu í scandinavískum stíl með innbyggðri uppþvottavél, ísskáp og frystir. Eldhúseyja með helluborði og háf fyrir ofan. Borðstofan er einnig hluti af eldhús og stofu.//Svefnherbergi er með parket á gólfi og inn af því er rúmgott fataherbergi.//Úr borðstofu er gengið út á stóra verönd sem er hellulögð og rúmgóð með rafmagnspotti.
Birt stærð eignar er: Íbúðin er 105,4m2 og í kjallara er geymsla sem er 11,9m2 samtals 117,3m2
 
Eignin var byggð 2020 og er klætt áli sem á að vera viðhaldsfrítt. Lyfta er í húsinu. Góð bílastæði. Rafhleðslustöðvar á bílastæðum fyrir íbúa
 
Virkilega falleg og vel staðsett eign sem hefur allt sem virkilega prýðir fallega eign.
 
Allar nánari upplýsingar veitir Jakob í síma 774-4500 & 445-3500 eða jakob@jjl.is 
 
Kaupendur athugið. Ekkert umsýslugjald er tekið af ykkur, né önnur aukagjöld er varðar frágang við kaup ykkar á eigninni nema þið veljið það sjálf.
Við höfum 30 ára reynslu af sölu fasteigna, skipa og aflaheimilda.
Lögfræðistofan JJ Lögmenn ehf hefur verið rekin í 15 ár. Stofan býður uppá alla almenna lögfræðiþjónustu, erfðaskrár, dánarbú, allskonar samningagerð, lögfræði & fjármálaráðgjöf af ýmsum toga.
Við svörum tölvupóstum og fyrirspurnum allan sólahringinn, 24/7. Jafnframt er síminn ávallt opinn. Sími 445-3500 eða 774-4500 mailið er jakob@logfraedistofan.is eða bara jakob@jjl.is 
Send email for english version.
 
Velkomin.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
24/10/202025.300.000 kr.63.400.000 kr.117.3 m2540.494 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Arnarsmári 38
Bílastæði
Skoða eignina Arnarsmári 38
Arnarsmári 38
201 Kópavogur
118.4 m2
Fjölbýlishús
312
832 þ.kr./m2
98.500.000 kr.
Skoða eignina Þorrasalir 9
Bílastæði
Opið hús:14. apríl kl 17:30-18:00
Skoða eignina Þorrasalir 9
Þorrasalir 9
201 Kópavogur
114.7 m2
Fjölbýlishús
412
836 þ.kr./m2
95.900.000 kr.
Skoða eignina Rjúpnasalir 10
Skoða eignina Rjúpnasalir 10
Rjúpnasalir 10
201 Kópavogur
99.3 m2
Fjölbýlishús
312
1002 þ.kr./m2
99.500.000 kr.
Skoða eignina Sunnusmári 22
Bílastæði
Skoða eignina Sunnusmári 22
Sunnusmári 22
201 Kópavogur
107.3 m2
Fjölbýlishús
413
866 þ.kr./m2
92.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin