Fasteignaleitin
Skráð 2. sept. 2025
Deila eign
Deila

Eskiás 1 (308)

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
102.6 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
94.900.000 kr.
Fermetraverð
924.951 kr./m2
Fasteignamat
77.750.000 kr.
Brunabótamat
63.850.000 kr.
Mynd af Jason Kristinn Ólafsson
Jason Kristinn Ólafsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2022
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2515965
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Númer íbúðar
8
Vatnslagnir
Nýleg eign
Raflagnir
Nýleg eign
Frárennslislagnir
Nýleg eign
Gluggar / Gler
Nýleg eign
Þak
Nýleg eign
Svalir
Suðursvalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Betri Stofan og Jason Kristinn Ólafsson, sími 7751515 jason@betristofan.is kynna: Eskiás 1c, nýleg og glæsileg 5 herbergja íbúð með sérinngangi, í nýlegu fjölbýli við Eskiás í Garðabæ. Íbúðin er 102,6 fm  og skiptist í anddyri, teppalgður stigi upp á næstu hæð, eldhús og stofu í alrými með frábærri lofthæð, fjögur svefnherbergi og baðherbergi með þvottaaðstöðu. Geymslurými við anddyri undir stiga innan íbúðar og sameiginleg hjóla og vagnageymsla í sameign.

Nánari lýsing: Sérinngangur.
Andyrri/forstofa: Harðparket á gólfi og fataskápur. Geymslurými undir stiga. Teppalagður stigi leiðir upp á efri hæð. 
Eldhús: Ljósgrá innrétting. Stór eldhúseyja, spanhelluborð, bakaraofn í vinnuhæð, gott skápa/skúffupláss, innbyggður ísskápur fylgir. Harðparket á gólfi. Innréttingar í eldhúsi eru af vandaðri gerð GKS.
Stofa/borðstofa: Björt með mikilli lofthæð, allt að 4,1 m. Útgengt á suð-austur svalir. Harðparket á gólfi.
Svefnherbergi I: Aukin lofthæð, fataskápur og  harðparket á gólfi.
Svefnherbergi II: Aukin lofthæð, fataskápur og  harðparket á gólfi.
Svefnherbergi III: Fataskápur og harðparket á gólfi.
Svefnherbergi IV: Fataskápur og harðparket á gólfi.

Baðherbergi: Falleg hvít innrétting. Upphengt klósett, sturta, handklæðaofn, tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Flísalagt í hólf og gólf. Baðherbergi/þvottahús eru forframleidd og hífð inn í hús samhliða uppsteypu húsanna. 

Bílastæði eru á lóð og rafhleðslustöðvar. Viðhaldslítil klæðning á húsum og lágmarkssameign tryggir hagkvæman rekstur íbúða. Eskiásinn er í miðju grónu hverfi með alla þjónustu í næsta nágrenni. Skólar, verslun, sundlaug og þjónusta eru allt í kring.

Fasteignamat um næstu áramót er kr. 84.650.000-

Innréttingar og hurðir: Innréttingar í eldhúsi eru af vandaðri gerð frá NOBILIA og fataskápar frá Trésmiðju GKS. Innihurðir hvítlakkaðar yfirfelldar hurðir (Jeld-Wen Moralt).
Hreinlætistæki: Öll hreinlætistæki eru að vandaðri gerð frá Grohe. Á baðherbergjum eru tækin krómlituð en í eldhúsi eru vaskur og blöndunartæki svört 
Klæðning utanhús: Útveggir eru einangraðir að utan og klæddir með svartri álbáru, kopargrænum sléttum plötum og jarðlituðum sementsplötum. Svalahandrið eru úr stáli klætt lóðréttum bambus renningum. Útiljós og rafmagnstengill er á svölum.

Nánari upplýsingar veitir: Jason Kristinn Ólafsson, sími 775 1515 - jason@betristofan.is löggiltur fasteignasali. 

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
06/11/202370.200.000 kr.86.500.000 kr.102.6 m2843.079 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Nýhöfn 7
Bílastæði
Opið hús:07. sept. kl 14:30-15:00
Skoða eignina Nýhöfn 7
Nýhöfn 7
210 Garðabær
112.9 m2
Fjölbýlishús
211
881 þ.kr./m2
99.500.000 kr.
Skoða eignina Grímsgata 6
Opið hús:07. sept. kl 12:00-12:30
Skoða eignina Grímsgata 6
Grímsgata 6
210 Garðabær
111.4 m2
Fjölbýlishús
413
843 þ.kr./m2
93.900.000 kr.
Skoða eignina Eskiás 6 íb310
Skoða eignina Eskiás 6 íb310
Eskiás 6 íb310
210 Garðabær
102.5 m2
Fjölbýlishús
54
926 þ.kr./m2
94.900.000 kr.
Skoða eignina Eskiás 6 íb309
Skoða eignina Eskiás 6 íb309
Eskiás 6 íb309
210 Garðabær
104.8 m2
Fjölbýlishús
54
915 þ.kr./m2
95.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin