Fasteignaleitin
Opið hús:15. nóv. kl 13:00-16:00
Skráð 14. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Baughamar 25

Nýbygging • FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-221
91.9 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
69.000.000 kr.
Fermetraverð
750.816 kr./m2
Fasteignamat
5.310.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 2025
Þvottahús
Lyfta
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2536062
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
5
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Nýjar
Raflagnir
Nýjar
Frárennslislagnir
Nýjar
Gluggar / Gler
Nýtt
Þak
Nýtt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Verönd
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
4 - Fokheld bygging
Nýtt á skrá! *** Möguleiki á 25% aðstoð fyrir fyrstu kaupendur með ÞG Sjóð og 20% fyrir aðra en fyrstu kaupendur ***
 
ÞG Sjóður hjálpar þér að komast inn á fasteignamarkaðinn með því að fjárfesta fyrir allt að 25% af kaupverði eignar. Þú þarft einungis að eiga 10% í eigið fé til þess að geta keypt þér eign og að fá 65-70% lán hjá lánastofnun.

Nánari upplýsingar um ÞG Sjóð: www.tgsjodur.is

Bókið skoðun hjá: Heimir Hallgrímsson, lögg. fasteignasali / heimir@fastlind.is / 849-0672

LIND Fasteignasala og ÞG Verk kynna með stolti: Nýjar og glæsilegar íbúðir við Baughamar 21-25 í Hafnarfirði. Um er að ræða fjölbreyttar 2ja - 5 herbergja íbúðir í lyftuhúsi. Bílakjallari er staðsettur undir húsunum.Svalir eða sérafnotaflötur fylgir öllum íbúðum ásamt séreignageymslu í kjallara. 

Húsið er steinsteypt og útveggir einangraðir að utan, klæddir með vönduðum álklæðningum sem tryggir lágmarks viðhald húsanna. Gluggar eru ál/tré kerfi og glerjaðir með K-gleri. Innveggir aðrir en steyptir eru úr hleðslusteini.

Íbúð 102: Er 91,9 fermetra 3ja herbergja íbúð á fyrstu hæð með stórum 10,1 fermetra sérafnotareit. Þar af er geymsla 16,0 fermetrar. Afhending er áætluð mars-apríl 2026 en þó með fyrirvara um að öryggisúttekt sé komin á húsið.

Nánari lýsing: Íbúðin skiptist í anddyri/forstofu, eldhús við opið alrými/stofu, tvö svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús. Útgengi á svalir til suðvesturs úr stofu.

Allar nánari upplýsingar á heimasíðu verkefnisins: https://tgverk.is/baughamar/

Hamranesið býður upp á einstaka nálægð við náttúruna, þar sem það liggur við friðlandið í Heiðmörk, stærsta útivistarsvæði höfuðborgarsvæðisins. Í næsta nágrenni eru einnig vinsæl útivistarsvæði og náttúruperlur, eins og Helgafell, Ástjörn og Hvaleyrarvatn, sem bjóða upp á fjölbreytta möguleika til útivistar og náttúruupplifana. Að auki er bæði leik- og grunnskóli í göngufæri, og stutt er í íþróttasvæði Hauka á Ásvöllum, sem býður upp á fjölbreytta aðstöðu fyrir íþróttaiðkun.

ÞG Verk hafa yfir 25 ára reynslu á byggingarmarkaði. Fyrirtækið leggur áherslu á vandaðar íbúðir, góða þjónustu og skil íbúða á réttum tíma. Áreiðanleiki, gæði og notagildi eru einkunnarorð ÞG verks og fyrirtækið kappkostar að eiga gott samstarf við viðskiptavini sína. Veldu traustan byggingaraðila sem leggur metnað í gæði og áreiðanleika.

BÓKIÐ SKOÐUN!
ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITA:
Heimir F. Hallgrímsson Í S: 849-0672 / HEIMIR@FASTLIND.IS

Innréttingar:
Í eldhúsum og baðherbergjum eru HTH innréttingar frá Bræðrunum Ormsson. Eldhúsinnréttingar eru mismunandi útfærðar eftir íbúðum. Lýsing undir efri skápum í eldhúsum. Speglaskápar eru á aðalbaðherbergjum. 

Eldhústæki: Íbúðunum fylgja vönduð eldhústæki af gerðinni Electrolux. Íbúðum er skilað með span helluborði, innbyggðum kæliskáp, innbyggðri uppþvottavél, blástursofni og viftu eða lofthengdum eyjuháfi þar sem það á við.

Hreinlætistæki: Salernisskál (Laufen) er vegghengd með innbyggðum vatnskassa. Sturtur eru með flísalögðum botni og hertu sturtugleri. Hreinlætistæki eru hitastýrð frá Damixa. Þvottahús eru ýmist innan baðherbergja eða í sér rými.

Seljandi áskilur sér allan rétt til að gera efnis-, tæknilegar- og útlits breytingar meðan á byggingaframkvæmd stendur.

Kaupandi greiðir skipulagsgjald sem nemur 0,3% af brunabótamati þegar það er lagt á.

Heimild seljanda til að breyta eignaskiptasamning sé þess þörf án þess þó að rýra eignarrétt kaupanda. Innréttingateikningar eru þær sem gilda ef misræmi er milli arkitektateikninga og innréttingateikninga og eru þær áritaðar og hluti samningsins.

Eignin afhendist skv meðfylgjandi skilalýsingu. 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Lind fasteignasala ehf
https://www.fastlind.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Baughamar 23
Bílastæði
Opið hús:15. nóv. kl 13:00-16:00
Skoða eignina Baughamar 23
Baughamar 23
221 Hafnarfjörður
77.7 m2
Fjölbýlishús
211
861 þ.kr./m2
66.900.000 kr.
Skoða eignina Áshamar 2 íb101
Bílastæði
Opið hús:16. nóv. kl 13:00-15:00
Áshamar 2 íb101
221 Hafnarfjörður
90.7 m2
Fjölbýlishús
32
797 þ.kr./m2
72.300.000 kr.
Skoða eignina Baughamar 1 íb102
Opið hús:15. nóv. kl 13:00-16:00
Baughamar 1 íb102
221 Hafnarfjörður
79.6 m2
Fjölbýlishús
312
867 þ.kr./m2
69.000.000 kr.
Skoða eignina Baughamar 23
Opið hús:15. nóv. kl 13:00-16:00
Skoða eignina Baughamar 23
Baughamar 23
221 Hafnarfjörður
92.2 m2
Fjölbýlishús
312
780 þ.kr./m2
71.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin