Valhöll fasteignasala kynnir góða fjögurra herbergja íbúð 3. hæð ásamt bílskúr í fjölbýlishúsi með lyftu við Kríuhóla 2 í efra Breiðholti.
Eignin er skráð 142 fm að stærð, íbúðin er 116,1 fm og bílskúrinn 25,9 fm.
Búið er að setja upp hleðslustöðvar fyrir rafbíla á bílastæði Reykjavíkurborgar sem er beint á móti húsinu að framanverðu. Á þaki hússins eru sameiginlegar sólsvalir með miklu útsýni.
Mjög stutt er í verslanir og þjónustu og stutt í bæði leik-, grunn-, og framhaldsskóla. Barnvænt hverfi og gott leiksvæði í stórum bakgarði.
Nánari lýsing: Forstofa: með fataskápi og teppi á gólfi. Svefnherbergi I: með fataskápi og parketi á gólfi. Svefnherbergi II: með fataskápi og parketi á gólfi. Svefnherbergi III: með fataskápi og parketi á gólfi. Eldhús: með hvítri innréttingu beggja vegna gangs, efri og neðri skápar, borðkrókur og parket á gólfi. Stofa / borðstofa: rúmgott rými með parketi á gólfi og útgengi á yfirbyggðar vestur svalir. Baðherbergi: með innréttingu, baðkari, tengi fyrir þvottavél og dúk á gólfi. Hol: parket á gólfi. Geymsla: sérgeymsla með hillum í sameign á jarðhæð. Þvottahús: sameiginlegt á jarðhæð með vandaðri þvottavél og þurrkara. Hjóla og vagnageymsla: sameiginleg á 1. hæð. Bílskúr í sérstæðri bílskúrslengju: 25,9 fm bílskúr með rafmagni og heitu og köldu vatni í enda bílskúrslengjunnar.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valhöll fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Svalalokanir eru komnar á tíma og var fengið tilboð frá Verksýn í að endurnýjun á þeim. Tilboðið hljómaði upp á 130 mkr. Því var ekki tekið. Ennig búið að ræða viðgerðir á frystiklefanum, endurnýjun á gluggum og dúk á 8. hæð, endurnýjun á lyftu, teppaskipti og loftstokkahreinsun. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um framvæmdir þannig að tímasetning og kostnaður liggur ekki fyrir. Sjá nánar ástandsskýrslu um húsið frá Verksýn, yfirlýsingu húsfélags og fundargerðir húsfélagsins.
Gallar
Samkvæmt þinglýstri eignaskiptayfirlýsingu er íbúðin skráð 107,4 fm á stærð og geymslan er skráð 6,4 fm á stærð. Í Fasteignaryfirliti frá HMS er íbúðin hins vegar skráð 116,1 fm á stærð og geymslan ekki skráð. Lekið hefur meðfram svalalokunum í húsinu. Frystiklefi bilaður. Lyftan hefur bilað.
4ra herbergja íbúð (3 svefnherbergi) - Bílskúr
Valhöll fasteignasala kynnir góða fjögurra herbergja íbúð 3. hæð ásamt bílskúr í fjölbýlishúsi með lyftu við Kríuhóla 2 í efra Breiðholti.
Eignin er skráð 142 fm að stærð, íbúðin er 116,1 fm og bílskúrinn 25,9 fm.
Búið er að setja upp hleðslustöðvar fyrir rafbíla á bílastæði Reykjavíkurborgar sem er beint á móti húsinu að framanverðu. Á þaki hússins eru sameiginlegar sólsvalir með miklu útsýni.
Mjög stutt er í verslanir og þjónustu og stutt í bæði leik-, grunn-, og framhaldsskóla. Barnvænt hverfi og gott leiksvæði í stórum bakgarði.
Nánari lýsing: Forstofa: með fataskápi og teppi á gólfi. Svefnherbergi I: með fataskápi og parketi á gólfi. Svefnherbergi II: með fataskápi og parketi á gólfi. Svefnherbergi III: með fataskápi og parketi á gólfi. Eldhús: með hvítri innréttingu beggja vegna gangs, efri og neðri skápar, borðkrókur og parket á gólfi. Stofa / borðstofa: rúmgott rými með parketi á gólfi og útgengi á yfirbyggðar vestur svalir. Baðherbergi: með innréttingu, baðkari, tengi fyrir þvottavél og dúk á gólfi. Hol: parket á gólfi. Geymsla: sérgeymsla með hillum í sameign á jarðhæð. Þvottahús: sameiginlegt á jarðhæð með vandaðri þvottavél og þurrkara. Hjóla og vagnageymsla: sameiginleg á 1. hæð. Bílskúr í sérstæðri bílskúrslengju: 25,9 fm bílskúr með rafmagni og heitu og köldu vatni í enda bílskúrslengjunnar.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valhöll fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.