Fasteignaleitin
Opið hús:05. apríl kl 12:00-12:30
Skráð 4. apríl 2025
Deila eign
Deila

Kríuhólar 2

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Breiðholt-111
146.6 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
64.900.000 kr.
Fermetraverð
442.701 kr./m2
Fasteignamat
74.050.000 kr.
Brunabótamat
66.330.000 kr.
Mynd af Hrönn Ingólfsdóttir
Hrönn Ingólfsdóttir
Fasteignasali
Byggt 1974
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílskúr
Fasteignanúmer
2048963
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
6
Númer íbúðar
5
Gluggar / Gler
Þarfnast eundurnýjunnar
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Austur svalir
Lóð
1,51
Upphitun
Danfoss
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Á auka framhaldsfundi var farið yfir málin með svalalokanir og mat Verksýnar að þær væri komnar á tíma og besta lausnin væri að skipta þeim út fyrir nýjar. Ekki var neitt samþykkt né kostnaður við nýjar svalalokanir er Verksýn áætlaði 130m.kr. Umræður voru um frystiklefan, gluggskipti en talið er þörf á því, endurnýjun lyftu,dúk á áttundu hæð, teppaskipti og loftstokkahreinsun. Sjá nánar í auka aðalfund 12.09.2023.
Á aðalfundi 2024 var samþykkt að hafna tilboði frá Verksýn er varðar endurnýjun á gluggum og svalalokun, einnig var tilboði Rafdís hafnað er varðar endurnýjun á rafmagnstöflu. Stjórn var falið að leita nýrra tilboða og kynna á húsfundi. Sjá nánar aðalfundargerð 15.04.2024.

Staða á framkvæmdasjóð miðað við yfirlýsingu dags. 04.03.2025 kr: 13.571.573.-
***Eignin getur verið laus við kaupsamning***
Hrönn Ingólfsdóttir lgfs. kynnir: Glæsilega og vel skipulagða fjögurra herbergja ibúð á sjöttu hæð með rúmgóðum bílskúr við Kríuhóla 2 í Reykjavík. Eignin er skráð alls 146 fm að stærð og þar af er bilskúrinn 25,2 fm og geymsla í sameign 6,3 fm. Eignin skiptist þannig: Forstofa, baðherbergi, eldhús, stofa og borðstofa. Þrjú góð svefnherbergi ásamt þvottahúsi innan íbúðar og bílskúr. Búið er að skipta um eldhúsinnréttingu, tæki og vask. Geymsla í sameign sem er ekki inní fm fjölda eignarinnar. Einstakt útsýni er úr íbúðinni. Nánari upplýsingar og bókun skoðunar veitir Hrönn Ingólfsdóttir í síma 692 3344 eða hronn@primafasteignir.is.

Nánari lýsing eignar:
Forstofa: Parket á gólfi og góður fataskápur með rennihurðum. 
Eldhús: Rúmgóð og falleg hvít innrétting ofni og örbylgju í vinnuhæð sem fylgja með. ATH á myndum er eldri innrétting.
Stofa: Björt og rúmgóð með stórum gluggum. Innfelld lýsing. Útgengt á yfirbyggðar svalir sem snúa í austur. Parket á gólfi. Nýleg svalahurð.
Hjónaherbergi: Mjög rúmgott með góðum skápum. Parket á gólfi. 
Herbergi 1: Rúmgott, parket á gólfi, og góður fataskápur.
Herbergi 2: Rúmgott, parket á gólfi.
Baðherbegi: Flísalagt með baðkari, ágæt innrétting og upphengt salerni.
Þvottahús: Gott þvottahús innan íbúðar með hillum og plássi fyrir þurrkara og þvottavél. Hægt er að útbúa aukasalerni í þvottahúsinu þar sem stórt og gott sameiginlegt þvottahús er á fyrstu hæð.
Bílskúr: Mjög rúmgóður bílskúr með sjálfvirkri hurðaopnun.
Á þaki hússins eru sameiginlegar svalir með miklu útsýni.
Búið er að setja upp hleðslustöðvar fyrir rafbíla á bílastæði Reykjavíkurborgar sem er beint á móti húsinu að framanverðu.
Eignin getur verið laus til afhendingar við undirritun kaupsamnings.
Nánari upplýsingar og bókun skoðunar veitir Hrönn Ingólfsdóttir í síma 692 3344 eða hronn@primafasteignir.is.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.

Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma
í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir
og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
28/07/202151.750.000 kr.3.300.000 kr.242.3 m213.619 kr.Nei
06/05/202144.500.000 kr.51.500.000 kr.121.4 m2424.217 kr.
10/07/201221.900.000 kr.19.300.000 kr.121.4 m2158.978 kr.
13/03/200922.790.000 kr.29.800.000 kr.121.4 m2245.469 kr.Nei
18/03/200825.410.000 kr.21.000.000 kr.146.8 m2143.051 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1975
25.2 m2
Fasteignanúmer
2048963
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
05
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
8.180.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Kríuhólar 2
Bílskúr
Skoða eignina Kríuhólar 2
Kríuhólar 2
111 Reykjavík
142 m2
Fjölbýlishús
413
456 þ.kr./m2
64.700.000 kr.
Skoða eignina Æsufell 2
Bílskúr
Skoða eignina Æsufell 2
Æsufell 2
111 Reykjavík
122.4 m2
Fjölbýlishús
43
530 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Rjúpufell 44
Skoða eignina Rjúpufell 44
Rjúpufell 44
111 Reykjavík
110.4 m2
Fjölbýlishús
413
597 þ.kr./m2
65.900.000 kr.
Skoða eignina Vindás 4
Bílskúr
Opið hús:08. apríl kl 17:00-17:30
Skoða eignina Vindás 4
Vindás 4
110 Reykjavík
107 m2
Fjölbýlishús
312
607 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin