Fasteignaleitin
Skráð 12. júní 2024
Deila eign
Deila

Bjarkargata 3

FjölbýlishúsVestfirðir/Patreksfjörður-450
172.2 m2
7 Herb.
6 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
42.900.000 kr.
Fermetraverð
249.129 kr./m2
Fasteignamat
33.150.000 kr.
Brunabótamat
59.370.000 kr.
Mynd af Steinunn Sigmundsdóttir
Steinunn Sigmundsdóttir
Fasteignasali
Byggt 1942
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2123828
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Holsteinn
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Sagt í lagi
Raflagnir
Endurnýjað að hluta
Frárennslislagnir
Sagt í lagi
Gluggar / Gler
Endurnýjaðir
Þak
Þarfnast endurnýjunar
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Lóð
0
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Tveir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Komin er tími á að skipta um þakjárn á húsinu. Lekið hefur í verstu veðrum á efri hæðinni.
** Sérlega Sjarmerandi einbýlishús með bílskúr á eyrinni við Bjarkargötu 3 á Patreksfirði **

LÆKKAÐ VERÐ!

Húsið sjálft er 145,8 fm og bílskúrinn er 26,4 fm. Samtals eru þetta 174 fm.

* Búið er að endurnýja alla glugga og hurðir í húsinu
* Búið er að endurnýja rafmagnstöflu og draga nýtt í eldhús, stofu, þvottahús og hluta af herbergjum efri hæðar
* 6 Svefnherbergi eru í húsinu
* Stór baklóð snýr í suður
* Frábær staðsetning og öll helsta þjónusta í göngufæri


Lýsing á eign:
Gengið er inn í forstofu á hlið hússins, nýlegar flísar á gólfi og innbyggt fatahengi.
Á hægri hönd þegar að inn er komið er eldhús, það er komið til ára sinna en má vel nýta áfram. Ný eldavél. Búið er að endurnýja gólfefnið í eldhúsinu og fram á gang með korkflísum.
Frá eldhúsi er gengið inn í flísalagðan inngang.
Þar fyrir innan er svo rúmgott þvottahús / geymsla með glugga. Málað gólf.
Stofan er mjög rúmgóð, gengið er upp 1 þrep frá borðstofu og upp í stofu. Nýlega var komið fyrir svalahurð úr stofu svo að hægt er að ganga út á skjólgóða verönd á baklóð hússins. Hér áður fyrr var gluggi þar sem búið er að koma svalahurðinni fyrir í dag. Parket er á gólfi stofunnar.
Gengið er upp stiga á efri hæð hússins, hann er málaður með álímdum teppaþrepum. Þegar að upp er komið tekur við rúmgóður gangur, 6 svefnherbergi eru á hæðinni (búið er að opna á milli tveggja herbergja ) þannig að í dag eru herbergin 5. Búið er ð leggja nýtt rafmagn í nokkur þeirra, gólfefni eru parket og dúkur. Skápar eru í 3 herbergjum.
Baðherbergið er með dúk á gólfi, búið er að endurnýja innréttinguna og vask, salerni og eldra baðkar með sturtuaðstöðu í.

Bílskúrinn er í dag nýttur sem geymsla, honum er skipt í 2 rými sem lítið mál er að opna á milli. Búið er að koma fyrir glugga í bílskúrshurðinni sem lítið mál er að breyta til baka. Nýr gluggi snýr út á baklóð úr bílskúrnum.

Þetta er mjög vel skipulagt hús með mikla möguleika, gert er ráð fyrir 6 svefnherbergjum uppi og lítið mál er að breyta innganginum við þvottahúsið í annað baðherbergi.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
16/12/202115.250.000 kr.40.000.000 kr.172.2 m2232.288 kr.
04/05/20168.900.000 kr.9.000.000 kr.172.2 m252.264 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1954
26.4 m2
Fasteignanúmer
2123828
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.670.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Brunngata 16
Bílskúr
Skoða eignina Brunngata 16
Brunngata 16
400 Ísafjörður
185.4 m2
Einbýlishús
624
243 þ.kr./m2
45.000.000 kr.
Skoða eignina Ölkelduvegur 29
Bílskúr
Skoða eignina Ölkelduvegur 29
Ölkelduvegur 29
350 Grundarfjörður
124.2 m2
Raðhús
413
338 þ.kr./m2
42.000.000 kr.
Skoða eignina Skólastígur 28
Bílskúr
Skoða eignina Skólastígur 28
Skólastígur 28
340 Stykkishólmur
125.2 m2
Fjölbýlishús
54
329 þ.kr./m2
41.200.000 kr.
Skoða eignina Smiðjugata 11A
Bílskúr
Skoða eignina Smiðjugata 11A
Smiðjugata 11A
400 Ísafjörður
165 m2
Einbýlishús
413
272 þ.kr./m2
44.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin