Fasteignaleitin
Skráð 11. júní 2025
Deila eign
Deila

Ásabraut 31

RaðhúsSuðurnes/Sandgerði-245
154.6 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
80.500.000 kr.
Fermetraverð
520.699 kr./m2
Fasteignamat
63.950.000 kr.
Brunabótamat
80.200.000 kr.
Mynd af Haukur Andreasson
Haukur Andreasson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2007
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2300025
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt. Fyrirhugað viðhald á þaki/Skrúfum í samræmi við íbúa húsalengju.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Sólpallur
Upphitun
Hitaveita, gólfhita er handstýrt.
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
Sala á eigninni skal tilkynnt leigusala
ALLT fasteignasala kynnir í einkasölu eignina:
Ásabraut 31, 245 Sandgerði, vel skipulagt 154,6 fm endaraðhús með heitum potti og bílskúr í rólegri botngötu í Sandgerði. Eignin samanstendur af þremur svefnherbergjum, rúmgóðu alrými og 29,1 fm bílskúr með vinnuaðstöðu.
Eignin er á rólegum og fjölskylduvænum stað í Sandgerði, stutt frá skóla, íþróttasvæði og með leikvöll við enda götunnar.

Nánari upplýsingar veitir/veita:
Elín Frímannsdóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 8674885, tölvupóstur elin@allt.is.
Haukur Andreasson Löggiltur fasteignasali í síma 866-9954 tölvupóstur haukur@allt.is 

Skipulag eignar:
Gengið er inn í rúmgóða forstofu með góðum skáp. 
Úr forstofu opnast stórt og bjart alrými sem rúmar stofu, borðstofu og sjónvarpshol. Stórir gluggar og svalahurð veita aðgang út á skjólgóða baklóð með sólpalli og heitum potti.
Eldhúsið er í opnu rými með snyrtilegri málaðri innréttingu og mósaík flísum á milli skápa.
Við hlið forstofunnar er eitt svefnherbergi með góðu skápaplássi. Á gangi sem liggur úr alrýminu eru tvö önnur svefnherbergi og baðherbergi, öll með skápum.
Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf, með upphengdu klósetti, góðri innréttingu og baðkari með sturtu.
Innst á ganginum er þvottahús með innangengt í bílskúr annars vegar og í geymslu með útgengi á baklóð hússins hins vegar.

Gólfhiti í öllum rýmum sem er handstýrt við kistu inní bílskúr.
Flísar á öllum gólfum.
Bílskúr með flísum á gólfi og vaski.
Grófjöfnuð innkeyrsla og snyrtileg lóð.
Allar innréttingar og hurðir nýlega málaðar svartar.
Glæsilegur sólpallur sem snýr vel að sólu með heitum potti.
Bílskúrinn hefur verið stúkaður af með vinnuaðstöðu.

Vertu tilbúin(n) þegar rétta eignin birtist – skráðu eignina þín í dag og tryggðu þér forskotið.

ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ
 
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur, fyrstukaupendur 0,4% og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 69.440 m/vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
22/05/201825.450.000 kr.35.000.000 kr.154.6 m2226.390 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2007
29.1 m2
Fasteignanúmer
2300025
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
11.650.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Breiðhóll 20
Bílskúr
Skoða eignina Breiðhóll 20
Breiðhóll 20
245 Sandgerði
170.7 m2
Parhús
413
489 þ.kr./m2
83.500.000 kr.
Skoða eignina Hafnargata 23
Bílastæði
Skoða eignina Hafnargata 23
Hafnargata 23
230 Reykjanesbær
156 m2
Fjölbýlishús
312
497 þ.kr./m2
77.500.000 kr.
Skoða eignina Akurbraut 28
Bílskúr
Skoða eignina Akurbraut 28
Akurbraut 28
260 Reykjanesbær
133.7 m2
Raðhús
412
591 þ.kr./m2
79.000.000 kr.
Skoða eignina Faxabraut 33
Skoða eignina Faxabraut 33
Faxabraut 33
230 Reykjanesbær
151.3 m2
Fjölbýlishús
524
512 þ.kr./m2
77.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin