Fasteignaleitin
Skráð 16. sept. 2024
Deila eign
Deila

Kirkjubraut 21

EinbýlishúsAusturland/Höfn í Hornafirði-780
191.1 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
72.000.000 kr.
Fermetraverð
376.766 kr./m2
Fasteignamat
62.000.000 kr.
Brunabótamat
86.500.000 kr.
Mynd af Sólveig Regína Biard
Sólveig Regína Biard
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1997
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2235524
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Ekki vitað
Þak
Ekki vitað
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Trausti fasteignasala kynnir tvílyft einbýlishús við Kirkjubraut, Höfn í Hornafirði.
Húsið er steinsteypt og byggt árið 1997, teiknað af Árna Kjartanssyni arkitekt hjá Gláma Kím. Malbikuð innkeyrsla og bílastæði við hús. Viðarpallur við aðalinngang. Afgirtur skjólpallur og verönd með heitum potti. Grasflöt aftan við hús og snyrtileg trjábeð og runnar í möl.

Skv. Þjóðskrá Íslands er eignin skráð 191,5 fm þar af 39,6 fm bílskúr.

**BÓKIÐ SKOÐUN**


Nánar um eignina:
Neðri hæð:

Forstofa með fjórföldum fataskáp. Rauðbrúnyrjóttar flísar á gólfi.
Gestasnyrting inn af anddyri. Salerni og handlaug. Salerni. Keramikflísar á veggjum. Rauðbrúnyrjóttar flísar á gólfi.
Stórt og gott eldhús með hvítri innréttingu og hnotuborðplötu. Gott skápa- og vinnupláss. Innbyggðir ofnar, bakara- og örbylgjuofn. Helluborð. Ljos háfur. Ljóseikarlitað vínylparket á gólfi.
Þvottahús inn af eldhúsi. Hvít innrétting með granítmynstraðri borðplötu í vinnuhæð með plássi fyrir vélar undir. Þvottasnúrur í lofti. Útgengt úr þvottahúsi út í garð. Flísar á gólfi.
Björt borðstofa í sólstofu. Ljóseikarlitað vínylparket á gólfi.
Stofa við hlið sólstofu. Útgengt úr stofu á afgirta viðarverönd með skjólgirðingu. Ljóseikarlitað vínylparket á gólfi.
Eitt svefnherbergi inn af stofu. Ljóseikarlitað vínylparket á gólfi.
Aukin lofthæð að hluta til á hæðinni.
Hvítur stálstigi með viðarþrepum liggur upp á efri hæð hússins.
Efri hæð:
Hjónaherbergi  með góðum skáp. Útgengt út á litlar svalir. Harðparket á gólfi.
Herbergi 1 með skáp. Harðparket á gólfi.
Herbergi 2 með skáp. Harðparket á gólfi.
Baðherbergi með baðkari og frístandandi sturtuklefa. Upphengt salerni. Hvít innrétting með grárri borðplötu og handlaug. Nóg skápapláss í innréttingu, efri skápar og einn hár skápur. Ljósar flísar á gólfi og til hálfs á veggjum og í kringum baðkar.
Sjónvarpshol er á efri hæð.

Bílskúr er sambyggður húsi. Þak á bílskúr hefur nýlega verið endurnýjað. Steypt málað gólf.

Um er að ræða afar skemmtilegt hús með afgirtum skjólpall og verönd með heitum potti.

Endurbætur og viðhald sem farið hefur verið í undanfarin ár:
Árið 2023 var skipt um salernisskál á aðalbaðherbergi
Árið 2020 var eldhús endurnýjað
Árið 2020 var lagt nýtt gólfefni, vínylparket á eldhús, borðstofu, stofu og herbergi inn af stofu.
Árið 2018 var þak á bílskúr endurnýjað því þar var leki. Var flatt þak en nú er komið hallandi þak.
Árið 2014 var sólpallur stækkaður
Skipt hefur verið um einhverjar spýtur í þakkanti hússins eftir þörfum.
Skipt hefur verið um neðra gler í sólstofu og stofugluggum sem snúa út að sólpalli.
Ný bílskúrshurð

Athugasemdir sem komu fram við skoðun:
Frágangur eftir þakendurbætur ókláraður, þ.e. eftir er að einangra og loka að innan. Húsið er í útleigu frá 20.maí 2023 - 19. september 2023.
Þakgluggi ónýtur í herberginu í norðvesturhorni efri hæðar. Í ákveðinni vindátt lekur inn um einn þakgluggan.
Það fer að koma tími á endurbætur á sólstofu, mögulega kominn fúi undir spýtur þar en hefur verið haldið við til að koma í veg fyrir leka.
Móða í glerjum, tveimur gluggum uppi og tveimur niðri. Kvarnast hefur upp úr spýtu í gluggaramma þakglugga yfir stiga á efri hæð.
Skil á milli parketfjala á stöku stað.
Kominn fúi í einhverjar spýtur í þakkanti sem þyrfti að fara skipta út. Skipt hefur verið um nokkrar nú þegar eftir þörfum.
Klára þarf frágang og einangrun á lofti í bílskúr.

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Sólveig Regína Biard, löggiltur fasteignasali, í síma 869-4879 eða á netfanginu solveig@trausti.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
06/10/201015.950.000 kr.26.000.000 kr.191.1 m2136.054 kr.Nei
13/02/200712.950.000 kr.16.500.000 kr.191.1 m286.342 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1997
39.6 m2
Fasteignanúmer
2235524
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
11.100.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Fiskhóll 7
Skoða eignina Fiskhóll 7
Fiskhóll 7
780 Höfn í Hornafirði
197.1 m2
Einbýlishús
725
370 þ.kr./m2
73.000.000 kr.
Skoða eignina Heiðarbraut 3
Bílskúr
Skoða eignina Heiðarbraut 3
Heiðarbraut 3
780 Höfn í Hornafirði
209.2 m2
Einbýlishús
514
359 þ.kr./m2
75.000.000 kr.
Skoða eignina Kirkjubraut 17
Bílskúr
Skoða eignina Kirkjubraut 17
Kirkjubraut 17
780 Höfn í Hornafirði
190.3 m2
Einbýlishús
625
378 þ.kr./m2
71.900.000 kr.
Skoða eignina Bleiksárhlíð 55
Bílskúr
Bleiksárhlíð 55
735 Eskifjörður
193.4 m2
Einbýlishús
514
380 þ.kr./m2
73.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin