Fasteignaleitin
Skráð 9. apríl 2025
Deila eign
Deila

Melasíða 1 íbúð 304

FjölbýlishúsNorðurland/Akureyri-603
106.2 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
54.000.000 kr.
Fermetraverð
508.475 kr./m2
Fasteignamat
47.750.000 kr.
Brunabótamat
56.650.000 kr.
Mynd af Sigurður H. Þrastarson
Sigurður H. Þrastarson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1990
Þvottahús
Garður
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2149013
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
4
Vatnslagnir
Sjá yfirlýsingu húsfélags
Raflagnir
Sjá yfirlýsingu húsfélags
Frárennslislagnir
Sjá yfirlýsingu húsfélags
Gluggar / Gler
Sjá yfirlýsingu húsfélags,móða í sumum glerjum
Þak
Sjá yfirlýsingu húsfélags
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Stórar vestur svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Skemmdir eru í innréttingu á baðherbergi.
Melasíða 1 íbúð 304 -  Rúmgóð 4ra herbergja íbúð á 3ju (efstu) hæð í fjölbýlishúsi í Síðuhverfi- stærð 106,2 m²
Góð og barnvæn staðsetning, stutt í skóla og leikskóla.
Eignin er steinsnar frá Norðurtorgi.


Eignin skiptist með eftirfarandi hætti:
Forstofa, hol, eldhús, stofa, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús/búr og sér geymsla í kjallara.

Forstofa er með flísum á gólfi og góðum fataskáp
Hol er nokkuð rúmgott og með harðparketi á gólfi
Eldhús, flísar á gólfi og ljós innrétting með flísum á milli skápa. Inn af eldhúsi er þvottahús/búr með plássi fyrir þvottavélog þurrkara, nýleg bekkplata og hillur. Nýlegar flísar á gólfi.
Stofa er björt,  með harðparketi á gólfi en þaðan er útgengt á stórar svalir sem snúa til vesturs.
Svefnherbergin eru þrjú, öll nokkuð rúmgóð og með fataskápum. Harðparket er á gólfi. 
Baðherbergi er með flísum á gólfi og hluta veggja, nýlegri innréttingu og nýlegum vask ásamt blöndunartækjum, wc og baðkari með sturtutækjum, flísar eru á gólfi og hluta veggja. 
Sér geymsla er í kjallara, geymslan er mjög rúmgóð með hillum og glugga. 

Annað:
- Nýleg harðparket á gólfum íbúðar
- Nýleg innréttingu undir vask.
- Hjóla og vagnageymsla í sameign. 
- Ljósleiðari er kominn í íbúðina. 
- Búið er að endurnýja hluta af gleri.
- Stórar vestur svalir.
- Eignin er í útleigu með tímabundnum leigusamning sem gildir til 31.7.2025. 



 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
10/08/202132.550.000 kr.31.500.000 kr.106.2 m2296.610 kr.
16/04/201929.950.000 kr.29.300.000 kr.106.2 m2275.894 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Lindasíða 4 íbúð 602
Lindasíða 4 íbúð 602
603 Akureyri
72.1 m2
Fjölbýlishús
211
716 þ.kr./m2
51.600.000 kr.
Skoða eignina Keilusíða 9 íbúð 301
Keilusíða 9 íbúð 301
603 Akureyri
100.8 m2
Fjölbýlishús
413
524 þ.kr./m2
52.800.000 kr.
Skoða eignina Keilusíða 6d
Skoða eignina Keilusíða 6d
Keilusíða 6d
603 Akureyri
108.9 m2
Fjölbýlishús
413
495 þ.kr./m2
53.900.000 kr.
Skoða eignina Norðurgata 50 neðri hæð
Norðurgata 50 neðri hæð
600 Akureyri
77.3 m2
Fjölbýlishús
312
723 þ.kr./m2
55.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin