Fasteignaleitin
Skráð 14. des. 2024
Deila eign
Deila

Kjarnagata 51 - 206

FjölbýlishúsNorðurland/Akureyri-600
45 m2
1 Herb.
1 Baðherb.
Verð
44.000.000 kr.
Fermetraverð
977.778 kr./m2
Fasteignamat
36.250.000 kr.
Brunabótamat
24.300.000 kr.
Byggt 2020
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2507716
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
6
Vatnslagnir
2020
Raflagnir
2020
Frárennslislagnir
2020
Gluggar / Gler
2020
Þak
2020
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Já til austurs með svalalokun
Upphitun
Hitaveita/ gólfhiti
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala

Kjarnagata 51 - 206

Vel skipulögð stúdíó íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi með lyftu byggð 2020. Eigninni sem er samtals 45 fm., fylgir bílastæði í bílakjallara.
 

Komið er inn í anddyri sem er með opnu fatahengi. Parket er á allri íbúðinni utan baðherbergis. 
Eldhús er með góðum eldhúskrók, stæði fyrir ísskáp og uppþvottavél í hvítri eldhúsinnréttingu.
Stofa er björt en þaðan er útgengt út á svalir til austurs sem eru með svalalokun.
Svefnrými er rúmgott miðað við stærð íbúðar og þar eru góðir fataskápar. 
Baðherbergi er með flísar á gólfi og í kringum sturtu sem er með vængjahurðum. Upphengt salerni og góð innrétting í kringum vask, þar er aðstaða fyrir þvottavél. 

Í sameign er sameiginleg vagna- og hjólageymsla auk sérgeymslu sem er 3,6 fm..

Auðvelt er að koma fyrir rafmagnshleðslustöð við bílastæði sem fylgir eigninni. 

Annað: 
- Hljóðdempandi plötur í loftum
- Mynddyrasími
- Loftskiptikerfi
- Gólfhiti í allri íbúðinni
- Yfirbyggt leikskýli á sameiginlegri baklóð sem er með gervigrasi.  

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna).
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð. 

Frekari upplýsingar:
bjorn@byggd.is
greta@byggd.is
olafur@byggd.is

Skipagötu 16 á 2. hæð.
S:464 9955 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
11/05/202130.700.000 kr.23.950.000 kr.45 m2532.222 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2021
Fasteignanúmer
2507716
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B1
Númer eignar
2
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
8 - Í notkun
BYGGÐ
http://www.byggd.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Furulundur 8f
Skoða eignina Furulundur 8f
Furulundur 8f
600 Akureyri
58.8 m2
Fjölbýlishús
312
747 þ.kr./m2
43.900.000 kr.
Skoða eignina Hafnarstræti 34 - 201
Hafnarstræti 34 - 201
600 Akureyri
61.1 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
211
751 þ.kr./m2
45.900.000 kr.
Skoða eignina Davíðshagi 10 - 305
Davíðshagi 10 - 305
600 Akureyri
46.7 m2
Fjölbýlishús
11
919 þ.kr./m2
42.900.000 kr.
Skoða eignina Furulundur 8
Skoða eignina Furulundur 8
Furulundur 8
600 Akureyri
58.8 m2
Fjölbýlishús
312
747 þ.kr./m2
43.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin