Fasteignaleitin
Skráð 27. des. 2024
Deila eign
Deila

Ránarslóð 16

EinbýlishúsAusturland/Höfn í Hornafirði-780
166.7 m2
4 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
62.500.000 kr.
Fermetraverð
374.925 kr./m2
Fasteignamat
47.300.000 kr.
Brunabótamat
61.820.000 kr.
HJ
Helgi Jóhannes Jónsson
Fasteignasali
Byggt 1946
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2181145
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
St+timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Verönd
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan TORG kynnir : 
Mjög fallegt og mikið upp gert einbýlishús sem stendur á einstakri útsýnislóð. Húsið er skráð 128,3fm, byggt 1946 ásamt 38,4fm bílskúr byggður 1953. Alls er eignin skráð 166,7fm. Húsið nefnist Bifröst. Nánari upplýsingar veitir Helgi Jónsson Löggiltur fasteignasali í síma : 780-2700 eða á Helgi@fstorg.is 


NÁNARI LÝSING : 
Neðri hæð : 

Komið er inn í netta forstofu sem er í viðbyggingu sem byggð var 1999. Þar inn af stofa með stórum gluggum til suðurs og vesturs með fallegu útsýni út á fjörðinn og fjalla. Útgengi út á nýbyggða afgirta verönd til suðurs. Frá stofu er komið inn í hol og þaðan inn í mjög rúmgott og bjart eldhús með fallegri hvítri innréttingu frá Brúnás, innbyggð uppþvottavél, parket á gólfi, gólfhiti að hluta í gólfi. Nýstandsett baðherbergi með sturtu, innréttingu með tveim vöskum, handlæðaofn, upphengt salerni, flísar á gólfi og veggjum. Gluggi er á baði. Mjög rúmgott hjónaherbergi með gólfhita og parketi á gólfi. Var áður tvö herbergi (tvær hurðir). Lítið mál að breyta aftur í fyrra horf. Mjög rúmgott þvottahús með máluðu gólfi og glugga.

Efri hæð: 
Frá eldhúsi er timbur stigi upp á efri hæðina. Komið er upp í rúmgóða stofu með gluggum á tvo vegu, parket á gólfi. Möguleiki á að breyta í rúmgott svefnherbergi. Gott svefnherbergi með fataherbergi innaf, parket á gólfi.

Bílskúr, garðskáli & garður : 
Miklar endurbætur hafa verið gerðar á bílskúr og garðskála, sem eru samliggjandi, á síðastliðnum árum. 
Gólfið var steypt í bílskúrnum og lagðir náttúrusteinar á gólfið í garðskálanum. Innangengt er á milli þessara rýma. Allar undirstöður voru styrktar (byggð upp ný grind), veggir og þak endurnýjuð, búið er að einangra rýmin að stórum hluta og setja timburklæðningu. Settir voru nýir gluggar og gler, drenað í kring og nýjar hurðar eru í garðskálanum. Útgengt er í garðinn frá skálanum og á hellulagt útisvæði. Garðurinn er að hluta með grasi einnig með möl og klettum. Nýtt grindverk í kringum garðinn að hluta ásamt stórri verönd. Möl er í bílastæði og öll aðkoma að húsinu hin snyrtilegasta. 

Viðhald og endurbætur : 
Frá árinu 1999 hafa miklar endurbætur verið gerðar á húsinu á vandaðan hátt og af virðingu við uppruna hússins. Forstofa og stofa á neðri hæð eru í viðbyggingu, líklega frá árinu 1999. Gott þak er á húsinu en eldra þak er á herbergjahluta hússins. Þakið hefur verið klætt með Aluzinc að öðru leyti. 
Milliloft hefur að stórum hluta verið endurnýjað. Þakkantar hafa verið lagaðir, þeim breytt og smíðaðar áfellur á  þakið. Rafmagnstenglar eru í þakskegginu. 
Rafmagn og rafmagnstafla voru gagngert endurnýjuð af fyrri eigendum, líklega á árunum 2013-2014. Vatnslagnir voru endurnýjaðar, líklega á árunum 2013 - 2014 nema á baðherbergi. Frárennslislagnir hafa verið endurnýjaðar en óvíst er hvenær, lagnirnar voru myndaðar árið 2020 og voru þá í góðu ástandi. 
Innihurðar hafa verið endurnýjaðar og eru nokkuð nýlegar. Baðherbergið er nýstandsett 2023 og var þá skipt um allar lagnir í leiðinni. Girðing og verönd var byggð 2024. Rafmagnstaflan var endurnýjuð 2024. 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
22/04/202232.250.000 kr.50.900.000 kr.166.7 m2305.338 kr.
08/07/201927.450.000 kr.27.800.000 kr.166.7 m2166.766 kr.
24/02/201110.900.000 kr.13.011.000 kr.166.7 m278.050 kr.
09/03/20109.250.000 kr.11.908.000 kr.166.7 m271.433 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1953
38.4 m2
Fasteignanúmer
2181145
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
4.070.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Miðtún 11
Skoða eignina Miðtún 11
Miðtún 11
780 Höfn í Hornafirði
166.1 m2
Einbýlishús
513
361 þ.kr./m2
60.000.000 kr.
Skoða eignina Sandbakki 20
Skoða eignina Sandbakki 20
Sandbakki 20
780 Höfn í Hornafirði
134.2 m2
Raðhús
614
469 þ.kr./m2
62.900.000 kr.
Skoða eignina Smárabraut 21
Bílskúr
Skoða eignina Smárabraut 21
Smárabraut 21
780 Höfn í Hornafirði
176.6 m2
Einbýlishús
514
367 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Bláargerði 34d
Bílskúr
Skoða eignina Bláargerði 34d
Bláargerði 34d
700 Egilsstaðir
141.5 m2
Raðhús
413
456 þ.kr./m2
64.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin