Fasteignaleitin
Opið hús:09. apríl kl 17:30-18:00
Skráð 4. apríl 2025
Deila eign
Deila

Laugarnesvegur 88

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
63.6 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
65.900.000 kr.
Fermetraverð
1.036.164 kr./m2
Fasteignamat
54.350.000 kr.
Brunabótamat
35.500.000 kr.
JM
Jóhanna Margrét Jóhannsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1958
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2016442
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Gott
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Fyrirhugað að skipa um grindverk í garði sumarið 2025 (ekki búið að samþykkja) 
Borgir  fasteignasala kynnir til sölu góða íbúð á miðhæð með fallegu útsýni við Laugarnesveg 88, 105 Reykjavík, nánar tiltekið eign merkt 02-02, fastanúmer 201-6442 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi. Birt stærð er 63.6 fm

Eignin Laugarnesvegur 88 er 2-3 herbergja mikið endurnýjuð endaíbúð í litlu fjölbýli. Húsið er teiknað af Sigvalda Þórðarsyni og hefur fengið gott viðhald í gegnum árin. Árið 2022 voru gerðar miklar viðhaldsviðgerðir á húsinu Þ.e steinað að utan, nýir gluggar á tveimur hliðum hússins, svalirnar endurnýjaðar og tröppur að utan lagaðar. Snyrtileg sameign. Þessi eign er frábær fyrsta eign og einnig góð til útleigu. Eignin er teiknuð og hönnuð sem þriggja herbergja íbúð og því er mjög auðvelt að setja upp vegg til að bæta við öðru herbergi. 

Öll ný tekin í gegn:
  • Ný eldhúsinnrétting
  • Nýr bakarofn
  • Nýtt helluborð
  • Nýr fataskápur í svefnherbergi
  • Nýtt harðparket á allri eigninni nema baðherberginu 
  • Nýr efri skápur á baðherbergi 
  • Nýtt upphengt salerni
  • Ný loftljós
  • Öll ný máluð

Eignin er laus við kaupsamning.

Nánari upplýsingar veita :
Jóhanna Margrét Jóhannsdóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 8200788, tölvupóstur johanna@borgir.is.
Bjarklind Þór Löggiltur fasteignasali, í síma 6905123,tölvupóstur bjarklind@borgir.is


Nánari lýsing eignar:
Gangur/Hol: Með opnu fatahengi og harðparketi á gólfi. 
Svefniherbergi: Með fataskápum, góðum glugga og einnig útgengi út á svalir sem snúa út í garð , harðparket á gólfi.
Eldhús: Bjart með góðum glugga, hvítri innréttingu og harðparketi á gólfi. Tengi fyrir uppþvottavél, sjálfhreinsandi bakarofn og spanhelluborði.  
Stofa: Með harðparketi á gólfi og tvo glugga sem snúa í tvær áttir vestur og suður úr stærri stofuglugganum er útsýni til sjávar, til Esju, Akrafjalls, Engeyjar, Hafnarfjalls og niður í miðbæ. Hægt er að bæta við einu herbergi úr stofunni.  
Baðherbergi: Með flísum á veggjum og gólfi, baðkari og upphengdu salerni, efri skápur og vaskaskápur.
Þvottahús og hjólageymsla: Í kjallara hússins er stórt og gott sameiginlegt þvottahús/þurrkherbergi, einnig er í kjallaranum stór og góð hjólageymsla. 
Geymsla: Rúmgóð geymsla með hillum í kjallara.
Bílastæði fyrir framan húsið og þar eru einnig rafhleðslustöðvar

Umhverfi:
Laugarneshverfið er rótgróið hverfi þar sem stutt er í alla helsu þjónustu. Fyrir aftan húsið er fallegur vel hirtur sameiginlegur garður sem snýr til austurs og innaf garðinum er lítlill fótboltavöllur. 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Skipholt 7
Skoða eignina Skipholt 7
Skipholt 7
105 Reykjavík
69.1 m2
Fjölbýlishús
211
925 þ.kr./m2
63.900.000 kr.
Skoða eignina Stórholt 47
Opið hús:07. apríl kl 17:00-17:30
Skoða eignina Stórholt 47
Stórholt 47
105 Reykjavík
67 m2
Fjölbýlishús
312
939 þ.kr./m2
62.900.000 kr.
Skoða eignina Heklureitur - íbúð 314
Heklureitur - íbúð 314
105 Reykjavík
61.3 m2
Fjölbýlishús
211
1108 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
Skoða eignina Heklureitur - íbúð 302
Heklureitur - íbúð 302
105 Reykjavík
53.2 m2
Fjölbýlishús
211
1182 þ.kr./m2
62.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin