Fasteignaleitin
Skráð 13. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Þorláksgeisli 64

RaðhúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarholt og Úlfarsárdalur-113
203.3 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
164.900.000 kr.
Fermetraverð
811.117 kr./m2
Fasteignamat
129.650.000 kr.
Brunabótamat
89.130.000 kr.
Mynd af Jason Kristinn Ólafsson
Jason Kristinn Ólafsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2004
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2264750
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Til vesturs
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Betri Stofan og Jason í síma 7751515 kynna: Raðhús með 4 svefnherbergjum á glæsilegum útsýnisstað við Þorláksgeisla 64 í Grafarholti. Húsið er vel skipulagt á tveimur hæðum með útsýni í suður. Útsýni yfir innsta hlutann á golfvöll GR.
Innkeyrsla er hellulögð með snjóbræðslukerfi. Bílastæði fyrir 4 bíla framan við hús.
Eignin er skráð 203,3 fm og þar af er bílskúr 28 fm. 
Fasteignamat ársins 2026 er kr. 138.800.000 kr. Byggingarár er 2004.

Á neðri hæð er anddyri, snyrting, 2 svefnherbergi, sjónvarshol, endurnýjað baðherbergi, þvottahús og geymsla ásamt bílskúr. Á efri hæð hússins eru 2 svefnherbergi, eldhús, stofa og borðstofa, svalir, baðherbergi og útgengt út í garð með köldum potti og sauna. Lokaður garður.

-- BÓKIÐ SKOÐUN --
Allar nánari uppl.  veitirJason Kristinn Ólafsson, sími 7751515, löggiltur fasteignasali
 
Nánari lýsing:
Neðri hæð:
Anddyri - Góðir skápar sem ná upp í loft, Flísar á gólfi og gólfhiti.
Bílskúr: Er 20,3 fermetrar að stærð, epoxy gólf, heitt og kalt vatn. Bílskúrshurð er fellihurð með rafmagnsopnun.
Herbergi 1 - Ágætlega rúmgott herbergi  með parketi á gólfi. Skráð 10,1 fm innramál. 
Herbergi 2 - Ágætlega rúmgott herbergi  með parketi á gólfi. Skráð 11,3 fm innramál. 
Þvottahús og geymsla - Flísalagt, Vaskur og tenglar fyrir þvottavél og þurrkara.
Geymsla - Er staðsett í þvottahúsi, flísar á gólfi, góðar hillur. 
Baðherbergi - Endurnýjað með sturtu. upphengt salerni og flísar á gólfi með gólfhita. 
Sjónvarpshol -  Rúmgott sjónvarpshol með parketi á gólfi.
Gengið upp steyptan teppalagðan stiga. Vandað glerhandrið.
Efri hæð: 
Eldhús - Ljós nýleg eldhúsinnrétting. Steinn á borðplötu. Gashelluborð. Dökkar flísar á gólfi.
Alrými: - stofa/borðstofa - Bjart alrými með mikilli lofthæð og stórum gluggum, innfelld lýsing í loftum. Glæsilegt útsýni er yfir golfvöll GR. Parket á gólfi. Útgengt á rúmlega 10 fm svalir frá stofu til suðurs.
Hjónaherbergi 3 - Er ágætlega rúmgott með fataskápum og með parketi. Stærð: 14,2 fm innramál.
Herbergi 4 - Ágætlega rúmgott svefnherbergi  með parketi á gólfi. Skráð 12,5 fm innramál. 
Baðherbergi - Er með flísum í hólf og gólf, með hornbaðkari, upphengt wc, innrétting, gólfhiti, handklæðaofn
Gólfhiti er í allri eigninni. 
Innkeyrsla er hellulögð með snjóbræðslukerfi. Bílastæði fyrir 4 bíla framan við hús.

Nánasta umhverfi:
Staðsetning eignarinnar er afar góð á eftirsóknaverðum stað við Þorláksgeisla. Stutt er í flesta þjónustu og verslarnir, skóla og leikskóla. Stutt í golfvöll GR í Grafarholti og Fallegar hjóla- og gönguleiðir í næsta nágrenni.  

Allar nánari uppl.  veitirJason Kristinn Ólafsson, sími 7751515, löggiltur fasteignasali. www.betristofan.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
23/09/201042.150.000 kr.44.500.000 kr.203.3 m2218.888 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2004
28 m2
Fasteignanúmer
2264750
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
9.130.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Sifjarbrunnur 16
Bílskúr
Skoða eignina Sifjarbrunnur 16
Sifjarbrunnur 16
113 Reykjavík
212.7 m2
Raðhús
423
705 þ.kr./m2
149.900.000 kr.
Skoða eignina Grænlandsleið 5
Bílskúr
Grænlandsleið 5
113 Reykjavík
222.3 m2
Parhús
5
719 þ.kr./m2
159.900.000 kr.
Skoða eignina Grænlandsleið 19
Bílskúr
Grænlandsleið 19
113 Reykjavík
240.4 m2
Raðhús
524
682 þ.kr./m2
163.900.000 kr.
Skoða eignina Gerðarbrunnur 17
3D Sýn
Bílskúr
Gerðarbrunnur 17
113 Reykjavík
212 m2
Parhús
634
777 þ.kr./m2
164.700.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin