Fasteignaleitin
Skráð 4. apríl 2025
Deila eign
Deila

Gyðugata 7

Nýbygging • RaðhúsSuðurland/Þorlákshöfn-815
128.2 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
47.000.000 kr.
Fermetraverð
366.615 kr./m2
Fasteignamat
6.610.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Hólmar Björn Sigþórsson
Hólmar Björn Sigþórsson
Löggiltur fasteignasali
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2528265
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Nýjar.
Raflagnir
Nýjar.
Frárennslislagnir
Nýjar.
Gluggar / Gler
Nýir.
Þak
Nýtt.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita / Ný.
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
1 - Samþykkt
Helgafell fasteignasala og Hólmar Björn Sigþórsson löggiltur fasteignasali kynna í einkasölum Gyðugötu 7, 815 Þorlákshöfn: 

Fallegt og vel skipulagt 4 herbergja nýtt endaraðhús með innbyggðum bílskúr. Birt stærð eignar er 128,2 fm og þar af er íbúðarhluti 85,1 fm og bílskúr 43,1 fm. Húsið er timburhús, klætt að utan með lituðu járni.  Eignin skiptist í anddyri, stofu / borðstofu og eldhús í opnu alrými, gang, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús, geymslu og bílskúr. 

SMELLIÐ HÉR TIL AÐ FÁ SENT SÖLUYFIRLIT STRAX
SMELLIÐ HÉR TIL AÐ SÆKJA SKILALÝSINGU


* Eignirnar skilast fokheldar samkvæmt byggingarstigi 2 - ÍST 51:2021. Hægt er að fá húsið lengra komið eftir samkomulagi. 
* Afhendingartími er apríl 2025.
* Verð á byggingarstigi 2: 47 milljónir.


Skilalýsing á byggingarstigi 2 - fokheld bygging: 

Frágangur utanhúss:
Sökklar:
Sökklar eru staðsteyptir og einangraðir að innan með 75mm plasteinangrun.
Útveggir: Útveggir eru byggðir upp úr timbri og klæddir með liggjandi báruálklæðningu, grá að lit sem er brotin upp með standandi klæðningu, hvít að lit í innskotum.
Þak:  Þak er byggt upp úr kraftsperrum og klætt hvítri báruklæðningu. 
Þakkantar og vindskeiðar: Eru úr timbri í hvítum lit, undirklæðningin er einnig úr timbri í hvítum lit. Rennur eru settar upp framan á  þakkant og eru úr áli/plasti. 
Gluggar og útihurðir: Gluggar og hurðir eru úr ál/timbri hvítir að lit, gler í gluggum er tvöfalt K-einangrunargler. Tvöfalt samlímt öryggisgler er í gólfsíðum gluggum/hurðum, sem og öllum gluggum/hurðum sem eru allt að 600mm frá gólfi. Allar útihurðir (hurðarflekar) eru 900 mm að breidd.
Útiljós: Útiljós utan á húsi verða uppsett, lagnaleiðir fyrir ljós verða samkvæmt teikningu, börkum verður komið inn í hús en ótengdir.
Lóð: Lóð skilast grófjöfnuð og verður búið að skipta um jarðveg í bílaplani og setja í mulning. Forsteypt sorpskýli fyrir þrjár tunnur staðsett skv. teikningum.

Frágangur innanhúss:
Gólf: Botnplata er röraslödduð tilbúin til flotunar og ílagnar í votrýmum.
Innveggir: Veggir milli íbúða eru byggðir upp úr timbur grind, einangraðir og klæddir með gifsi íbúðarmegin. Veggur milli skúrs og íbúða eru byggðir úr timburgrind, einangraðir og klæddir með gifsi.
Loft: Kraftsperrur eru í húsinu og öll loft eru niðurtekin. Komnir eru skilveggir milli notendaeininga, einangraðir og klæddir tvöföldu gifsi. Hið sama gildir um skilveggi innbyggðra bílskúra.
Neysluvatnslagnir: Eru rör í rör kerfi steyptar í botnplötu, óuppsettar og ófrágengnar. Heimtaug kaldavatns ótengd, ídráttarrör tilbúin út fyrir hús.
Fráveitulagnir: Skólplagnir eru tengdar fráveitu kerfi í götu. Frárennslislagnir eru tengdar í grjótpúkk á lóð.
Rafmagn: Heimtaugar rafmagns og boðtauga ótengdar ídráttarrör tilbúin út fyrir hús.
Hitalögn: Hitalagnir eru steyptar í botnplötu, tengikistur óuppsettar og ófrágengnar. Heimtaug hitaveitu ótengd, ídráttarrör tilbúin út fyrir hús.

Almennt:
Byggingargjöld og gatnagerðargjald eru greidd.
Kaupandi greiðir tengigjöld rafmagns og hita sem og lóðargjald.
Kaupandi greiðir 0,3 % skipulagsgjald þegar það er lagt á við endanlegt brunabótamat.
Allar teikningar liggja fyrir þ.e. aðalteikningar, sökkulteikningar, burðarvirkisteikningar, glugga- og hurðateikningar, lagnateikningar og rafmagnsteikningar.

Byggingaraðili: Fortis ehf.

Vel staðsett endaraðhús í Vesturbyggð sem er glænýtt hverfi í vestur jaðri Þorlákshafnar. 

Nánari upplýsingar og bókun á skoðun gefur Hólmar Björn Sigþórsson, löggiltur fasteignasali og félagsmaður í Félagi fasteignasala í s. 893 3276 eða í netfangið holmar@helgafellfasteignasala.is. 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
43.1 m2
Fasteignanúmer
2528265
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
04
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
1 - Samþykkt

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Gyðugata 11
Bílskúr
Skoða eignina Gyðugata 11
Gyðugata 11
815 Þorlákshöfn
128.2 m2
Raðhús
413
367 þ.kr./m2
47.000.000 kr.
Skoða eignina Elsugata 20
Bílskúr
Skoða eignina Elsugata 20
Elsugata 20
815 Þorlákshöfn
128.6 m2
Raðhús
413
365 þ.kr./m2
46.900.000 kr.
Skoða eignina Tryggvagata 4
Skoða eignina Tryggvagata 4
Tryggvagata 4
800 Selfoss
95.6 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
312
497 þ.kr./m2
47.500.000 kr.
Skoða eignina Faxastígur 33
Skoða eignina Faxastígur 33
Faxastígur 33
900 Vestmannaeyjar
109.5 m2
Fjölbýlishús
413
437 þ.kr./m2
47.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin