Fasteignaleitin
Skráð 26. mars 2025
Deila eign
Deila

Engjadalur 2 - 0101

FjölbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
115.6 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
64.900.000 kr.
Fermetraverð
561.419 kr./m2
Fasteignamat
59.100.000 kr.
Brunabótamat
58.450.000 kr.
Páll Þorbjörnsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2007
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2288350
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
sagt í lagi
Raflagnir
sagt í lagi
Frárennslislagnir
sagt í lagi
Gluggar / Gler
sagt í lagi
Þak
sagt í lagi
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Sólpallur
Lóð
5.9
Upphitun
Hitaveita sameiginleg
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Á aðalfundi 2025 var talað um leka frá gluggum og/eða steypuskilum í nokkrum íbúðum, sem hefur verið áður til umræðu. Upplýst var um að stjórn haldi skipulega um lekamálin og viðgerðarþörf og stjórn haldi áfram að vinna að viðgerðum. Sjá nánar aðalfundargerðir 17.04.2023, 11.03.2024 og 10.03.25.
Viðgerðum er lokið á skemmdum sem urðu á íbúðinni vegna leka.
Gallar
Parketið á íbúðinni er komið til ára sinna og farið að láta á sjá. Lítil skemmd er í borðplötu í elhúsi eftir að regn kom inn úm glugga (smá bunga)
ALLT fasteignasala kynnir í einkasölu bjarta og rúmgóða 115,6 fm. fjögurra herbergja fjölskyldu íbúð á jarðhæð með sólpalli að Engjadal 2 í Reykjanesbæ. Heimild er fyrir því að stækka sólpallinn enn frekar á suðurgafl eignar. Virkilega smekkleg eign í fjölskylduvænu hverfi, stutt út á Reykjanesbraut.

Nánari upplýsingar veita:
Páll Þorbjörnsson
Löggiltur fasteignasali
Síma 560-5501
Netfang pall@allt.is

Helgi Bjartur Þorvarðarson
Löggiltur fasteignasali,
í síma 7702023,
Netfang helgi@allt.is



Nánari lýsing eignar:
Anddyri flísalagt með góðum fataskápum: Úr forstofu er gengið inn í flísalagt 9,2 fm þvottahús með góðri innréttingu og geymslu með hillum.  
Rúmgóð og björt stofa með parketi á gólfi, með útgengi á suðursvalir. Gluggar eru á þrjár hliðar sem gerir rýmið bjart.
Eldhúsið er rúmgott með hvítri smekklegri innréttingu og parket á gólfi.  
Baðherbergi er flísalagt með dökkum flísum á gólfi og hvítum flísum á veggjum. Góð hvít Innrétting, vegghengt salerni og baðkar með sturtuaðstöðu og handklæðaofni.
Hjónaherbergi er stórt eða nettó 14,9 fm með góðum fataskápum og parketi á gólfi. 
Tvö svefnherbergi með fataskápum og parketi á gólfi bæði í góðri stærð eða 10 fm og 11.5 fm.
Gólfhiti í allri eigninnni. 
Leiktæki á sameiginlegri lóð.
 
ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ
 
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur, fyrstukaupendur 0,4% og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 69.440 m/vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
09/03/202239.500.000 kr.41.900.000 kr.115.6 m2362.456 kr.
29/12/20061.025.000 kr.21.200.000 kr.115.6 m2183.391 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Bjarkardalur 33
Bílskúr
Skoða eignina Bjarkardalur 33
Bjarkardalur 33
260 Reykjanesbær
126 m2
Fjölbýlishús
312
499 þ.kr./m2
62.900.000 kr.
Skoða eignina Dísardalur 5 - Íb. 203
Dísardalur 5 - Íb. 203
260 Reykjanesbær
82.4 m2
Fjölbýlishús
312
775 þ.kr./m2
63.900.000 kr.
Skoða eignina Tjarnabraut 2 íbúð 206
Tjarnabraut 2 íbúð 206
260 Reykjanesbær
82.5 m2
Fjölbýlishús
413
762 þ.kr./m2
62.900.000 kr.
Skoða eignina Dalsbraut 5
Skoða eignina Dalsbraut 5
Dalsbraut 5
260 Reykjanesbær
103.3 m2
Fjölbýlishús
413
634 þ.kr./m2
65.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin