Fasteignaleitin
Skráð 7. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Rofabær 43

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Árbær-110
57.7 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
51.900.000 kr.
Fermetraverð
899.480 kr./m2
Fasteignamat
41.300.000 kr.
Brunabótamat
27.800.000 kr.
Byggt 1967
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2045269
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Endurnýjað að hluta
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Endurnýjaðir
Þak
Endurnýjað að hluta
Svalir
Suður svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX, Guðlaug Jóna lgf. og Garðar Hólm lgf. kynna: Einstaklega bjarta og fallega 2ja herbergja íbúð á 2.hæð við Rofabæ 43, Árbæ.   Eignin hefur verið mikið endurnýjuð síðustu ár og meðal annars eldhúsið og baðherbergið endurnýjað í afar fallegum stíl. Einnig hefur húsið sjálft fengið mikið viðhald og lýtur vel út. Samkvæmt Þjóðskrá Íslands er eignin 57,7 fm þar af geymsla 4,2 fm. 
Mjög góð staðsetning í rótgrónu hverfi. Stutt er í alla helstu þjónustu svo sem í leik- og grunnskóla, matvöruverlsun, íþróttastarf og sundlaug. 

Nánari lýsing:


Forstofa: Forstofa er rúmgóð og möguleiki er að setja fataskáp eða fatahengi þar. Harðparket á gólfi.
Eldhús: Er með fallegri hvítri innréttingu með góðu skápa- og vinnuplássi. Eyja er í eldhúsi og er bakarofn og eldavél í henni. Opið yfir í alrými. Möguleiki er að fjarlægja einn skáp í eldhúsi og setja uppþvottavél. Rafmagn er til staðar. Harðparket á gólfi.
Stofa/borðstofa: Er rúmgott samliggjandi opið rými við eldhús með útgengt út á suður svalir. Harðparket á gólfi.
Svefnherbergi: Er rúmgott með góðum fataskápum. Harðparket á gólfi.
Baðherbergi: Með hvítri skúffueiningu og handlaug, upphengt salerni og "walk in" sturtu. Flísar á gólfi og að hluta til veggjum. 
Þvottahús í sameign: Mjög snyrtilegt og er hver og einn með sínar vélar.
Geymsla: Geymsla er í sameign og er hún 4,2 fm.  
Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla.

Endurbætur íbúð:
2018 Rafmagn í íbúð endurnýjað, dregið nýtt og öryggi í töflu endurnýjuð. Skipt um alla tengla og rofa. Öll gólfefni endurnýjuð.
Skipt um innihurðar. Eldhús og baðherbergi endurnýjað. Nýr fataskápur í svefnherbergi.

Endurbætur á húsinu:
2017 var þak yfirfarið og járn endurnýjað ásamt þakrennum. Farið var í sprunguviðgerðir á Norður- og vesturhlið hússins. Skipt um glugga og gler á norður- og suðurhlið (fyrir utan svalaglugga og gler ásamt svalahurðum). 
2019 Dyrasími endurnýjaður
2022 Leiktæki á sameiginlegri lóð endurnýjuð.
2023 og 2024 suðurhlið hússins var klædd og skipt um glugga og svalahurðir. Svalir endursteyptar, múrviðgerðir á steypta hlutanum inn í svölunum. Verið er að setja nýtt handrið á svalir sem búið er að greiða fyrir.


Nánari upplýsingar veita Guðlaug Jóna lgf. í síma 661-2363 eða gulla@remax.is og Garðar Hólm í síma 899-8811eða gardar@remax.is
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Vindás 2
Skoða eignina Vindás 2
Vindás 2
110 Reykjavík
58.8 m2
Fjölbýlishús
211
866 þ.kr./m2
50.900.000 kr.
Skoða eignina Rofabær 29
Skoða eignina Rofabær 29
Rofabær 29
110 Reykjavík
53.7 m2
Fjölbýlishús
211
985 þ.kr./m2
52.900.000 kr.
Skoða eignina Grensásvegur 12
Skoða eignina Grensásvegur 12
Grensásvegur 12
108 Reykjavík
51.2 m2
Fjölbýlishús
211
975 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Skoða eignina Hringbraut 113
Opið hús:20. nóv. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Hringbraut 113
Hringbraut 113
101 Reykjavík
77.2 m2
Fjölbýlishús
312
698 þ.kr./m2
53.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin