Fasteignaleitin
Skráð 26. sept. 2025
Deila eign
Deila

Strandasel 3

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Breiðholt-109
43.3 m2
1 Baðherb.
Verð
43.000.000 kr.
Fermetraverð
993.072 kr./m2
Fasteignamat
35.350.000 kr.
Brunabótamat
23.100.000 kr.
Mynd af Katrín Eliza Bernhöft
Katrín Eliza Bernhöft
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1975
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2054643
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
5
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Ekki vitað
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Á aðalfundi 2025 var samþykkt að stjórn fengi heimild til að kaupa málingu fyrir þak. Sjá nánar aðalfundargerð 13.01.2025
Katrín Eliza Bernhöft löggiltur fasteignasali hjá RE/MAX kynnir í einkasölu: STRANDASEL 3, 109 REYKJAVÍK
Falleg og björt stúdíóíbúð á annarri hæð í fjölbýlishúsi í Seljahverfinu. Eignin er með stóru og björtu alrými þar sem opið er inn í eldhús. Stórir gluggar sem snúa allir í átt að stórum svölum. Íbúðin hefur nýlega verið tekin í gegn, nýlega máluð, nýleg gólfefni. Nýlegur vaskur, salerni og sturta á baðherberginu. Stór sér geymsla í kjallara. Í sameign er hjóla- og vagnageymsla og einnig þvottahús með vélum sem eru samnýttar af íbúum. Stigagangur og sameign er mjög snyrtileg. Búið er að setja upp þrjár rafbílahleðslustöðvar á sameiginlegu bílaplani fyrir Strandasel 1-11.
Samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands er birt flatarmál eignarinnar 43,3 fm. Íbúðin er skráð 35,5 fm, geymsla í kjallara 7,8 fm og svo fylgja 12,5 fm svalir í séreign. Eignin hefur fastanúmerið 205-4643 og selst ásamt öllu því sem eigninni fylgir og fylgja ber, þar með talið tilheyrandi lóðaréttindum.

FYRIR SÖLUYFIRLIT - sendu póst á katrin@remax.is og þú færð það sent fljótlega.

SMELLTU HÉR og skoðaðu þessa eign í 3-D
  • 3D - OPIÐ HÚS ÞEGAR ÞÉR HENTAR
  • Í 3D getur þú skoðað eignina hvar sem þú ert í tölvu, síma eða snjalltæki, ferðast auðveldlega á milli herbergja með því að nota músina, örvatakkana á lyklaborðinu eða fingur og kynnt þér rýmið betur.
  • Ekki þarf sérstakt forrit til að skoða eignina í 3D.  Ef þú lendir í vandræðum, ekki hika við að hafa samband við mig.
Allar nánari upplýsingar veitir:
Katrín Eliza Bernhöft löggiltur fasteignasali, s.699 6617, katrin@remax.is


Nánari lýsing:
Frá stigagangi er gengið inn í andyri með fataskáp og flísum á gólfi. Stofa og borðstofa með stórum gluggum og opið rými inn í eldhúsið. Frá þessu rými er útgengt á stórar svalir. Íbúðin hefur nýlega verið tekin í gegn. Þá var eignin öll máluð og skipt um öll gólfefni. Nýlegur vaskur, salerni og sturta á baðherberginu. Íbúðin er að mestu parketlögð, en andyrið, eldhúsið og baðherbergið eru flísalögð. Í eldhúsi er AEG bakaraofn og nýlegt tvöföld span borðhellaEldhúsinnréttingin hefur nýlega verið filmuð. Í sameign er sameiginlegt þvottahús með vélum sem eru samnýttar af íbúum. Sér geymsla er í sameign og einnig sameiginleg hjólag- og vagnageymsla. Sameignin er mjög snyrtileg. 
Stutt í alla helstu þjónustu, skóla, leikskóla, heilsugæslu, matvöruverslanir, almenningssamgöngur o.fl.

Allar nánari upplýsingar veitir:
  • Katrín Eliza Bernhöft löggiltur fasteignasali, s.699 6617, katrin@remax.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. REMAX bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af löggiltum fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Starfsmanni fasteignasölunnar hefur ekki verið bent á aðra galla á eigninni en fram koma í söluyfirliti þessu. 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
·      Stimpilgjald af kaupsamningi er af heildarfasteignamati - Einstaklingar 0,8% - Fyrstu kaupendur 0,4% - Lögaðilar 1,6%.
·      Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
·      Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk   
·    Lántökugjald lánastofnunar - samkvæmt gjaldskrá lánastofnunnar.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
25/01/201714.700.000 kr.21.000.000 kr.43.3 m2484.988 kr.
09/09/201511.150.000 kr.13.000.000 kr.43.3 m2300.230 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Dalsel 6
Skoða eignina Dalsel 6
Dalsel 6
109 Reykjavík
39.5 m2
Fjölbýlishús
11
1061 þ.kr./m2
41.900.000 kr.
Skoða eignina Hraunbær 102
Skoða eignina Hraunbær 102
Hraunbær 102
110 Reykjavík
44 m2
Fjölbýlishús
11
952 þ.kr./m2
41.900.000 kr.
Skoða eignina Goðheimar 20
Skoða eignina Goðheimar 20
Goðheimar 20
104 Reykjavík
41.5 m2
Fjölbýlishús
211
1082 þ.kr./m2
44.900.000 kr.
Skoða eignina Þórufell 20
Skoða eignina Þórufell 20
Þórufell 20
111 Reykjavík
57.3 m2
Fjölbýlishús
211
782 þ.kr./m2
44.800.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin