Fasteignaleitin
Opið hús:04. nóv. kl 18:00-18:00
Skráð 22. okt. 2025
Deila eign
Deila

Kirkjustétt 4

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarholt og Úlfarsárdalur-113
74.8 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
62.500.000 kr.
Fermetraverð
835.561 kr./m2
Fasteignamat
53.100.000 kr.
Brunabótamat
42.550.000 kr.
Mynd af Svavar Friðriksson
Svavar Friðriksson
Löggiltur fasteignasali.
Byggt 2004
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2365915
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
9
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Gott
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suðursvalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan Torg og Svavar Friðriksson, löggiltur fasteignasali, kynna: ***GÓÐ FYRSTU KAUP***
Afar falleg og vel skipulögð 2-3ja herbergja íbúð á annarri hæð með suðursvölum. Íbúðin er með mikilli lofthæð og mjög rúmgóð. Forstofa með stórum fataskápum. Geymsla, gluggalaust herbergi (vinnuaðstaða), eldhús, stofa, borðstofa, baðherbergi, svefnherbergi, svalir. Næg bílastæði. 
Um er að ræða einkar fallega og rúmgóða íbúð á þessum góða stað í Grafarholtinu. Húsfélagið leyfir eigendum hússins að vera með dýr í íbúðum sínum. Að sögn eiganda er húsið í góðu ástandi.
Smelltu hér til að fá söluyfirlit.
ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITIR, SVAVAR LGFS, Í SÍMA 623-1717 - SVAVAR@FSTORG.IS

Nánari lýsing eignar. 
Inngangur. Komið er inn í snyrtilegan inngang með myndavélasíma.
Forstofa. Parket og stór fataskápur. 
Geymsla. Rúmgóða geymsla er innan íbúðar. 
Vinnuherbergi. Gluggalaust aukaherbergi sem hæglega er hægt að nota sem svefnaðstöðu. 
Baðherbergi. Fallegar gráleitar flísar á gólfi og í kringum "walk in" sturtu. Upphengt salerni, handklæðaofn, falleg viðarinnrétting, skápur, spegill með ljósum. Tengi fyrir þvottavél. 
Eldhús. Hvít - háglansinnrétting með mikið hirslupláss. Grár eldhúsbekkur. Eyja við vegg með sætispláss fyrir þrjá. Bakaraofn, span-helluborð og loftgleypir. Innréttuð uppþvottavél og ísskápur. 
Borðstofa. Rúmgóð og björt með parketi. 
Stofa. Björt og rúmgóð. Útgengt á suðursvalir.
Svalir. Svalir sem snúa í suður og með góðu útsýni.
Svefnherbergi. Stórt með parketi á gólfi. 
Vagna- og hjólageymsla. Sameiginleg vagna- og hjólageymsla. 
Umhverfið. Stutt er í leikskóla og skóla. Græn svæði og stutt í náttúruperlur eins og Grafarholtsvöll, Úlfarsfell, Rauðhóla og Elliðaárdal. Í göngufæri eru leikskólar, grunnskólar og góðar almenningssamgöngur. Aðgengi að helstu stofnæðum er þægilegt, sem tryggir greiðar samgöngur bæði inn í miðbæ Reykjavíkur og austur úr borginni.
Verslun og þjónusta er nálæg, m.a. í Úlfarsárdal þar sem finna má Bónus, Krónuna, apótek, sundlaug, líkamsrækt og fleira. Einnig er stutt í Spöngina, verslunarkjarna í Grafarvogi, og í Höfðabakka þar sem fjölbreytt þjónusta er fyrir hendi.
ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITIR, SVAVAR LGFS, Í SÍMA 623-1717 - SVAVAR@FSTORG.IS. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Kaupandi eignarinnar greiðir skipulagsgjald þegar það verður lagt sem er 0,3% af endanlegu brunabótamati eignarinnar.

Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma
í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra
Viltu frítt og skuldbindingarlaust verðmat? Hafðu þá samband við Svavar Friðriksson, löggiltan fasteignasala í síma 623-1717 eða svavar@fstorg.is. 
 


 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
26/10/202217.650.000 kr.54.900.000 kr.74.8 m2733.957 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Þórðarsveigur 6
Bílastæði
Þórðarsveigur 6
113 Reykjavík
74.4 m2
Fjölbýlishús
211
859 þ.kr./m2
63.900.000 kr.
Skoða eignina Andrésbrunnur 5
Skoða eignina Andrésbrunnur 5
Andrésbrunnur 5
113 Reykjavík
69.5 m2
Fjölbýlishús
211
892 þ.kr./m2
62.000.000 kr.
Skoða eignina Jarpstjörn 4
Bílastæði
Skoða eignina Jarpstjörn 4
Jarpstjörn 4
113 Reykjavík
63.4 m2
Fjölbýlishús
211
1024 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Urðarbrunnur 50
Skoða eignina Urðarbrunnur 50
Urðarbrunnur 50
113 Reykjavík
71.1 m2
Fjölbýlishús
211
899 þ.kr./m2
63.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin