RE/MAX kynnir í einkasölu: Glæsileg 3ja herb. íbúð á 2. hæð að Torfufelli 27. Íbúðin er algjörlega endurnýjuð, allt var rifið innan úr íbúðinni allir innveggir fyrir utan burðarvegg og allt endurnýjað og skipulagi íbúðar algjörlega breytt, teiknað og hannað af H Ben ehf. Raflagnir voru endurnýjaðar sem og rafmagnstafla og allir tenglar/rofar. Allar vatnslagnir endurnýjaðar í íbúðinni ásamt nýjum ofnum.
Pantaðu skoðun hjá Hauki í s: 699-2900 eða í tölvupósti á haukur@remax.is
Smelltu hér til að fá söluyfirlit strax!
Hér að neðan er hlekkur á 3D líkan af eigninni og getur þú á einfaldan hátt farið um eignina með örvatökkunum á lyklaborðinu eða músinni og skoðað hana mjög nákvæmlega, þetta er næstum því eins og að skoða eignina með eigin augum.
Smelltu hér til að skoða eignina í 3D!Nánari lýsing: Anddyri með fataskáp.
Eldhús og stofa í opnu rými, útgengt á svalir sem eru með glerlokun. Eldhúsinnrétting úr Birninum/Innval, risaflísar á borðum, Airforce háfur með fjarstýringu yfir eyjunni.
Baðherbergi flíslagt með stórum flísum, walk-in sturtuklefi, upphengt salerni.
Þvottahús flísalagt með stórum flísum.
Hjónaherbergi með rennihurð, fataskápar fyrir framan herbergið.
Svefnherbergi með fataskáp.
Gólfefni: niðurlímt viðarparket oak/smoked sandstone natural frá Ebson ehf. Flísar í baðherbergi og þvottahúsi.
Sér geymsla í sameign ásamt hjóla og vagnageymslu.
Sjón er sögu ríkari.Allar nánari upplýsingar veitir:
Haukur Hauksson lögg. fasteignasali hjá RE/MAX í s: 699-2900 eða á haukur@remax.is
Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupanna:1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - breytilegt, sjá gjaldskrá á heimasíðum lánastofnana.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk