Fasteignaleitin
Skráð 16. sept. 2024
Deila eign
Deila

Áshamar 3

RaðhúsSuðurland/Vestmannaeyjar-900
125.4 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
69.800.000 kr.
Fermetraverð
556.619 kr./m2
Fasteignamat
45.850.000 kr.
Brunabótamat
64.700.000 kr.
Byggt 1988
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2182419
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
sagt í lagi
Raflagnir
sagt í lagi
Frárennslislagnir
sagt í lagi
Gluggar / Gler
sagt í lagi
Þak
sagt í lagi
Svalir
pallur steyptur fyrir aftan hús
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Halldóra Kristín Ágústsdóttir löggiltur fasteignasali sími 8611105- dora@husfasteign.is og Hús fasteignasala kynna í einkasölu: Raðhúsið Áshamar 3F í Vestmannaeyjum sem er einkar björt, falleg og vel skipulögð 4 herbergja eign í vesturbænum. Eignin er byggð úr steypu árið 1988 og er 125,4 fm2, þar af er bílskúr 32 fm2 byggður árið 2003 með afmörkuðu þvottahúsi/baðherbergi.

Eignin hefur nánast öll verið tekin í gegn að innan, má þar nefna eldhús, baðherbergi, gólfefni, innihurðar.  Falleg og snyrtileg eign á frábærum stað í rólegum botnlanga nálægt gólfvellinum og Hamarsskóla.

BÓKIÐ SKOÐUN á netfangið dora@husfasteign.is eða í síma 8611105

Nánari lýsing: 
Forstofa: flísar á gólfi, fatahengi
Þvottahús: Flísar á gólfi, opnanlegur gluggi
Eldhús: Parket á gólfi, nýleg hvít Ikea innrétting, ný tæki
Stofa: parket á gólfi, útgengt í garð
Baðherbergi: flísar í hólf og gólf upphengt wc, góð innrétting, sturta, opnanlegur gluggi
Herbergi 1: parket á gólfi, skápur
Herbergi 2:  parket á gólfi, skápur
Herbergi 3:  parket á gólfi
Bílskúr:  Steypt gólf, búið að stúka af baðherbergi/þvottahús inn af bílskúr, byggður 2003 og er 32 fm2.
Steyptur pallur og garður: Afgirtur garður með einstöku útsýni yfir smáeyjarnar, dalinn og golfvöllinn.


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati. (0,4% fyrstu kaup, 1,6% lögaðilar)
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar, almennt 0.5 - 1.5 % af höfuðstól skuldabréfs, Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu samkvæmt kauptilboði.

Skoðunarskylda:  Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill HÚS fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
16/03/202134.050.000 kr.36.100.000 kr.125.4 m2287.878 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2003
32 m2
Fasteignanúmer
2182419
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
13.650.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Hús fasteignasala.
https://husfasteign.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Kirkjuvegur 31
Bílskúr
Skoða eignina Kirkjuvegur 31
Kirkjuvegur 31
900 Vestmannaeyjar
146.3 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
312
475 þ.kr./m2
69.500.000 kr.
Skoða eignina Gauksrimi 28
Bílskúr
Skoða eignina Gauksrimi 28
Gauksrimi 28
800 Selfoss
127.7 m2
Raðhús
412
547 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Núpahraun 41
Skoða eignina Núpahraun 41
Núpahraun 41
815 Þorlákshöfn
104.6 m2
Raðhús
413
668 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Þykkvaflöt 3B
Bílskúr
Skoða eignina Þykkvaflöt 3B
Þykkvaflöt 3B
820 Eyrarbakki
139.1 m2
Parhús
413
488 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin