** Hafðu samband og bókaðu tíma fyrir skoðun - Svanþór Einarsson, löggiltur fasteignasali - svanthor@fastmos.is eða 698-8555 - Steingrímur Benediktsson, löggiltur fasteignasali - steingrimur@fastmos.is eða 862-9416 **
Fasteignasala Mosfellsbæjar kynnir: Mjög fallegt og vel skipulagt 158,5 m2 parhús á einni hæð með innbyggðum bílskúr við Uglugötu 29 í Mosfellsbæ. Eignin er skráð 158,5 m2, þar af íbúð 127,4 m2 og bílskúr 31,1 m2. Eignin skiptist í þrjú svefnherbergi, forstofu, baðherbergi, þvottahús, eldhús, stofu, borðstofu og bílskúr. Fallegar innréttingar og gólfefni. Vönduð tæki. Mikil lofhæð með innbyggðri lýsingu sem gerir eignina bjarta og skemmtilega. Lóð er ófrágengin. Húsið stendur á fallegum stað neðarlega í Helgafellshverfi í Mosfellsbæ. Stutt í Helgafellsskóla sem er bæði grunn- og leikskóli. Stutt er í náttúruna og fallegar gönguleiðir.
Nánari lýsing: Forstofa er með flísum á gólfi. Gangur er með parketi á gólfi. Eldhús, stofa og borðstofa eru í rúmgóðu opnu rými með parketi á gólfi. Mikil lofthæð og innbyggð lýsing. Útgengt er út um svalahurð út á lóð. Í eldhúsi er falleg innrétting með eyju frá Eirvík. Í innréttingu er spanhelluborð og tveir ofnar frá Mile. Innbyggð uppþvottavél og innbyggður ísskápur. Svefnherbergi nr 1 (Hjónaherbergi) er með parketi á gólfi. Inn af hjónaherbergi er fataherbergi. Svefnherbergi nr. 2 er með parketi á gólfi. Svefnherbergi nr. 3 er með parketi á gólfi. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, með innréttingu, vegghengdu salerni, baðkari, stórri sturtu með innbyggðum blöndunartækjum og tveimur sturtuhausum. Þvottahús er með flísum á gólfi. Úr þvottahúsi er innangengt inn í bílskúrinn. Bílskúr er með epoxy á gólfi. Gott geymsluloft er í bílskúr. Gólfhiti er á gangi, forstofu, eldhúsi, stofu og borðstofu.
Lóðarleigusamningur, sjá skjal nr. 441-B-000155/2015. Lóðin er 639,2 m2 að stærð og leigð til 75 ára frá 4. desember 2014. Almenn kvöð um hvers konar lagnir Mosfellsbæjar ofl. Bæjarstjórn getur hvenær sem hún telur þörf á tekið lóðina í sínar hendur í almanna þágu. Leigutaka er skylt að þola minniháttar breytingar á lóðaruppdrætti. Gólfhiti er á gangi, forstofu, eldhúsi, stofu og borðstofu. Honum er stýrt úr hitakistu í bílakúr. Gert er ráð fyrir handklæðaofni á baðherbergi en hann er ekki. Eignin er skráð og afhendist á byggingarstigi B3, tilbúin til innréttinga - Matsstig 7 Fullgerð bygging. Þar sem ekki er búið að gera lokaúttekt á eigninni.
** Hafðu samband og bókaðu tíma fyrir skoðun - Svanþór Einarsson, löggiltur fasteignasali - svanthor@fastmos.is eða 698-8555 - Steingrímur Benediktsson, löggiltur fasteignasali - steingrimur@fastmos.is eða 862-9416 **
Fasteignasala Mosfellsbæjar kynnir: Mjög fallegt og vel skipulagt 158,5 m2 parhús á einni hæð með innbyggðum bílskúr við Uglugötu 29 í Mosfellsbæ. Eignin er skráð 158,5 m2, þar af íbúð 127,4 m2 og bílskúr 31,1 m2. Eignin skiptist í þrjú svefnherbergi, forstofu, baðherbergi, þvottahús, eldhús, stofu, borðstofu og bílskúr. Fallegar innréttingar og gólfefni. Vönduð tæki. Mikil lofhæð með innbyggðri lýsingu sem gerir eignina bjarta og skemmtilega. Lóð er ófrágengin. Húsið stendur á fallegum stað neðarlega í Helgafellshverfi í Mosfellsbæ. Stutt í Helgafellsskóla sem er bæði grunn- og leikskóli. Stutt er í náttúruna og fallegar gönguleiðir.
Nánari lýsing: Forstofa er með flísum á gólfi. Gangur er með parketi á gólfi. Eldhús, stofa og borðstofa eru í rúmgóðu opnu rými með parketi á gólfi. Mikil lofthæð og innbyggð lýsing. Útgengt er út um svalahurð út á lóð. Í eldhúsi er falleg innrétting með eyju frá Eirvík. Í innréttingu er spanhelluborð og tveir ofnar frá Mile. Innbyggð uppþvottavél og innbyggður ísskápur. Svefnherbergi nr 1 (Hjónaherbergi) er með parketi á gólfi. Inn af hjónaherbergi er fataherbergi. Svefnherbergi nr. 2 er með parketi á gólfi. Svefnherbergi nr. 3 er með parketi á gólfi. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, með innréttingu, vegghengdu salerni, baðkari, stórri sturtu með innbyggðum blöndunartækjum og tveimur sturtuhausum. Þvottahús er með flísum á gólfi. Úr þvottahúsi er innangengt inn í bílskúrinn. Bílskúr er með epoxy á gólfi. Gott geymsluloft er í bílskúr. Gólfhiti er á gangi, forstofu, eldhúsi, stofu og borðstofu.
Verð kr. 129.900.000
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
03/11/2016
29.050.000 kr.
42.800.000 kr.
158.5 m2
270.031 kr.
Já
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.