Fasteignaleitin
Skráð 6. des. 2024
Deila eign
Deila

Lundur 3 Þakíbúð

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
159.5 m2
4 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
137.950.000 kr.
Brunabótamat
99.790.000 kr.
Mynd af Atli S. Sigvarðsson
Atli S. Sigvarðsson
löggiltur fasteignasali
Byggt 2008
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2292435
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
10
Hæðir í húsi
10
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Upphaflegt
Raflagnir
Upphaflegt
Frárennslislagnir
Upphaflegt
Gluggar / Gler
upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Svalir
Þaksvalir
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Betri Stofan fasteignasala, Borgartúni 30 kynnir nýtt í einkasölu: Einstök, vel skipulögð og falleg þakíbúð með útsýni í algjörum sérflokki á þessum eftirsótta stað við Lund 3, Kópavogi. Eignin er skráð um 160 fm, um 80 fm þaksvalir umlykja íbúðina, tvö samliggjandi bílastæði í bílageymslu fylgja.  Húsið er byggt af BYGG ehf 2008, einangrað og klætt að utan og því viðhaldslétt. Mikil lofthæð i öllum rýmum. Sjá video af eigninni hér

Eignin telur stórt opið stofu, borðstofu og eldhúsrými með mikilli lofthæð, stórum gluggum og einstöku útsýni. Hol nýtist vel sem sjónvarpshol, hjónasvíta með útgengi á svalir, fataherbergi og innangengt á baðherbergi. Auka svefnherbergi, gestasnyrting og sér þvottahús ásamt stórri geymslu í sameign og tveimur góðum stæðum í bílageymslu.

Nánari lýsing:  
Anddyri parket á gólfum og stór fataskápur, stór spegill og rennihurð inn í íbúð
Stofa / borðstofa mynda saman glæsilegt alrými með parketi á gólfi, stórum gluggum, rennihurð og innfelldri lýsingu
Eldhús stórt og opið við borðstofu. Vegleg innrétting, gott skápapláss, steinn á borðum, tvöfaldur ísskápur og innb. uppþvottavél. Flísar eru á gólfi. 
Gangur / Hol parket á gólfi, hol nýtist vel sem sjónvarpshol. Útgengt er á svalir. 
Hjónasvíta rúmgott svefnherbergi með parketi á gólfi, útgengt er á svalir. Gengt er í gegnum fataherbergi með góðum skápum að baðherbergi. 
Baðherbergi er flísalagt og fallegt með fínni innréttingu (steinn á borðum), hornbaðkari og sturtu með 
Svefnherbergi fínt auka herbergi með parketi á gólfi.
Gestasnyrting flísalögð með fínni innréttingu, stórum spegli og vegghengdu salerni.
Þvottahús flísalagt með stórri innréttingu og skolvask.
Geymsla stór og fín í snyrtilegri sameign.
Svalir stórar svalir umhverfis íbúðina með einstöku útsýni til allra átta, gert er ráð fyrir heitum potti og gott pláss fyrir sólskála. 
Sameign flott snyrtileg sameign, tvær lyftur eru í húsinu. 

Íbúðin er veglega innréttuð og vel um gengin. Gólfhiti er í öllum gólfum. Mikil lofthæð í öllum rýmum
Granít / steinefni á borðum í eldhúsi, baðherbergjum og sólbekkjum. 

Þetta er einstök íbúð / útsýnisperla miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu. 
Allar nánari upplýsingar veitir Atli S. Sigvarðsson fasteignasali í síma 899-1178 eða atli@betristofan.is 



 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
23/11/201773.100.000 kr.97.000.000 kr.159.5 m2608.150 kr.
15/12/201663.750.000 kr.92.900.000 kr.159.5 m2582.445 kr.
13/04/20073.040.000 kr.64.000.000 kr.159.5 m2401.253 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2008
Fasteignanúmer
2292435
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
26
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.120.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 2008
Fasteignanúmer
2292435
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
27
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.120.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Skjólbraut 11
Skoða eignina Skjólbraut 11
Skjólbraut 11
200 Kópavogur
144.3 m2
Fjölbýlishús
423
Fasteignamat 91.500.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Ásbraut 13
Skoða eignina Ásbraut 13
Ásbraut 13
200 Kópavogur
121.2 m2
Fjölbýlishús
514
643 þ.kr./m2
77.900.000 kr.
Skoða eignina Naustavör 40
Bílastæði
Skoða eignina Naustavör 40
Naustavör 40
200 Kópavogur
161.9 m2
Fjölbýlishús
312
964 þ.kr./m2
156.000.000 kr.
Skoða eignina Kársnesbraut 108
Kársnesbraut 108
200 Kópavogur
119 m2
Fjölbýlishús
213
629 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin