Fasteignaleitin
Skráð 17. sept. 2024
Deila eign
Deila

Ástjörn 7

FjölbýlishúsSuðurland/Selfoss-800
109.7 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
60.900.000 kr.
Fermetraverð
555.150 kr./m2
Fasteignamat
48.150.000 kr.
Brunabótamat
60.100.000 kr.
Byggt 2001
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2251852
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
í lagi
Raflagnir
í lagi
Frárennslislagnir
í lagi
Gluggar / Gler
í lagi
Þak
í lagi
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
ÁRBORGIR FASTEIGNASALA 482 4800 kynnir í einkasölu:
3ja herbergja íbúð með bílskúr við Ástjörn 7 Selfossi.
Íbúið sem er á 2. hæð er skráð 109,7m2 þar af er bílskúr 29,3m2
Húsið er byggt árið 2001 og er steypt, járn á þaki. Húsið var málað að utan 2020
Að innan skiptist hún í anddyri, baðherbergi, þvottahús, stofu, eldhús og tvö herbergi.
Stofa og eldhús er í sama rými, mikil lofthæð er í íbúðinni. úr stofu er útgengt á suðursvalir.
Eldhúsinnrétting er ljós með góðu skápaplássi og borðkrók.
Baðherbergi er flísalagt á gólfi og veggjum, fín innrétting og sturtuklefi. Geymsla er inn af íbúð.
Anddyrir er flísalagt og þar er  góður fataskápur.
Parket er í svefnherbergjum og fínir fataskápar
Bílskúr er sérbyggður, málaður og klár. Hurð er með rafmagnsopnun.
Lóðin er sameginleg og vel við haldin.
Nánari upplýsingar á skrifstofu Árborga
arborgir@arborgir.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
29/06/202132.000.000 kr.37.000.000 kr.109.7 m2337.283 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2004
29.3 m2
Fasteignanúmer
2251852
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
12.800.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Eyravegur 34
Skoða eignina Eyravegur 34
Eyravegur 34
800 Selfoss
93.6 m2
Fjölbýlishús
514
640 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Eyravegur 34
3D Sýn
Skoða eignina Eyravegur 34
Eyravegur 34
800 Selfoss
94.2 m2
Fjölbýlishús
514
668 þ.kr./m2
62.900.000 kr.
Skoða eignina Austurhólar 10
Skoða eignina Austurhólar 10
Austurhólar 10
800 Selfoss
90.2 m2
Fjölbýlishús
312
649 þ.kr./m2
58.500.000 kr.
Skoða eignina Heiðarstekkur 8
Skoða eignina Heiðarstekkur 8
Heiðarstekkur 8
800 Selfoss
92.1 m2
Fjölbýlishús
413
640 þ.kr./m2
58.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin