Fasteignaleitin
Skráð 14. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Snægil 36 íbúð 102

FjölbýlishúsNorðurland/Akureyri-603
90 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
60.900.000 kr.
Fermetraverð
676.667 kr./m2
Fasteignamat
50.100.000 kr.
Brunabótamat
47.500.000 kr.
Byggt 1999
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2236875
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Ekki vitað
Svalir
Verönd
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Flest allir gólflistar voru teknir af þegar málað var síðast. Þeir eru til.
EIGNAVER 460-6060

Snægil 36 íbúð 102.   
Björt og falleg 90,0 fm þriggja herbergja neðri hæð í fjórbýli með góðum sólpalli á vinsælum stað í Giljahverfi. Laus fljótlega.

Forstofa flísar og fataskápur. 
Þvottahús og geymsla er innaf forstofu, dúkur á gólfi. Geymsla er nýtt sem herbergi í dag.
Hol/gangur parket á gólfi. 
Svefnherbergin eru tvö, parket á gólfum herbergja og fataskápur í þeim báðum. 
Baðherbergið er með flísum á gólfi og hluta veggjar, innrétting og baðkar með sturtutækjum, gluggi.
Stofa rúmgóð stofa, parket á gólfi. 
Eldhús spónlögð innrétting í eldhúsi, flísar á milli skápa, borðkrókur, parket á gólfi og úr eldhúsi er farið út á góða timburverönd.

Annað:
- Íbúðin er laus fljótlega.
- Ljósleiðari kominnn í hús.
- Vinsæl staðsetning. 
- Merkt bílastæði.
- Mjög góð verönd. 
- Sameiginleg útigeymsla
- Sameiginlegt geymsluloft

Eignin er í einkasölu hjá Eignaveri fasteignasölu.

Nánari upplýsingar veita:
Tryggvi         s: 862-7919    / tryggvi@eignaver.is
Arnar            s: 898-7011    / arnar@eignaver.is
Begga           s. 845-0671     / begga@eignaver.is


 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
19/02/201825.400.000 kr.31.300.000 kr.115 m2272.173 kr.
22/10/201015.900.000 kr.17.700.000 kr.90 m2196.666 kr.
17/08/200713.186.000 kr.16.500.000 kr.90 m2183.333 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Drekagil 28 íbúð 302
Opið hús:25. ágúst kl 16:15-17:00
Drekagil 28 íbúð 302
603 Akureyri
86.1 m2
Fjölbýlishús
312
707 þ.kr./m2
60.900.000 kr.
Skoða eignina Dvergaholt 5 - 302
Bílastæði
Dvergaholt 5 - 302
603 Akureyri
76.1 m2
Fjölbýlishús
312
828 þ.kr./m2
63.000.000 kr.
Skoða eignina Lækjartún 16 íbúð 104
Opið hús:26. ágúst kl 16:30-17:00
Lækjartún 16 íbúð 104
600 Akureyri
94.2 m2
Fjölbýlishús
312
678 þ.kr./m2
63.900.000 kr.
Skoða eignina Ásatún 12 íbúð 102
Ásatún 12 íbúð 102
600 Akureyri
74.4 m2
Fjölbýlishús
211
780 þ.kr./m2
58.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin