Fasteignaleitin
Skráð 10. okt. 2025
Deila eign
Deila

SPÁNAREIGNIR - Los Alcazares

Nýbygging • EinbýlishúsÚtlönd/Spánn/Costa Blanca
152 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
80.400.000 kr.
Fermetraverð
528.947 kr./m2
Fasteignamat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Þvottahús
Garður
Bílastæði
Sérinng.
Fasteignanúmer
29591630
Húsgerð
Einbýlishús
Númer hæðar
0
Hæðir í húsi
1
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Þaksvalir
Upphitun
Kæling/hiti
Inngangur
Sérinngangur
SPÁNAREIGNIR KYNNIR: *NÝ EINBÝLISHÚS Í GÖNGUFÆRI VIÐ GOLF, BÆ OG STRÖND* *BEINT FYRIR FRAMAN SERENA GOLFVÖLLINN* *BÍLASTÆÐI Á LÓÐ *SÉR SUNDLAUG*

Glæný, vönduð og rúmgóð einbýlishús á frábærum stað í Los Alcazares, á Serena golfvellinum. Frábært umhverfi, göngufæri í golf, bæ og strönd. Ca. 55 mín. akstur í suður frá Alicante flugvelli og 25 mín akstur á Murcia flugvöllinn. Fjölbreytt úrval af verslunum og veitingastöðum í göngufæri. Margir góðir golfvellir á svæðinu; Las Ramblas, Campoamor, Villamartin, Las Colinas, Lo Romero og ótal fleiri. 

Allar upplýsingar gefa
Berta Hawkins, löggiltur fasteignasali, berta@spanareignir.is sími 0034 615 112 869 
Aðalheiður Karlsdóttir, löggiltur fasteignasali, adalheidur@spanareignir.is sími 00354 893 2495 


Einkasundlaug og bílastæði á lóð. 

Rúmgóð og vel hönnuð hús, 3 svefnherbergi og 2 baðherbergi. eldhús, stofa og borðstofa í opnu rými. Þaksvalir.
Mögulegt að fá eignina fullbúna húsgögnum gegn auka gjaldi.

Verð frá 555.000 evrum eða 80.400.000 ISK (miðað við gengi 1Evra=145ISK)

Eftirfarandi hús eru til sölu:
430 fm lóð. 152 fm (104 fm eign og 48 fm þaksvalir)
261 fm lóð. 152 fm (104 fm eign og 48 fm þaksvalir)
329 fm lóð. 152 fm (104 fm eign og 48 fm þaksvalir)

Hægt er að skoða tilbúna sýningaríbúð á staðnum, fullbúna húsgögnum.
Íbúðirnar eru tilbúnar til afhendingar í okt-des 2026.

Einstakt tækifæri til að eignast fallega eign í fyrstu línu við golf.

Eitt besta loftslag í heimi samkvæmt Alþjóða heilbrigðistofnunni, WHO.

Við höfum selt fasteignir á Spáni síðan 2001. Tryggir þekkingu, reynslu og öryggi.

SKOÐUNARFERÐIR:
Við aðstoðum kaupendur við að skipuleggja skoðunarferðir og tökum þátt í kostnaði vegna þeirra, ef af viðskiptum verður.
Mögulegt er að fjármagna hluta kaupverðs með láni frá spænskum banka á góðum kjörum.

Sjá nánar um fasteignakaup á Spáni á heimasíðunni okkar: www.spanareignir.is

Kostnaður við kaupin:
10% IVA (spænskur söluskattur) af kaupverði eignarinnar. Auk þess má gera ráð fyrir ca. 3% kostnaði vegna stimpilgjalda og annars kostnaðar við kaupin, þ.e. samtals getur kostnaður vegna kaupa á fasteign á Spáni því farið upp í ca. 13%.

Eiginleikar: ný eign, einkasundlaug, útsýni, air con, bílastæði, þakverönd, sér garður, strönd, golf,
Svæði: Costa Blanca, Los Alcazares, Serena golf
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Fasteignanúmer
29591630

Sambærilegar eignir

Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - Dona Pepa
SPÁNAREIGNIR - Dona Pepa
Spánn - Costa Blanca
198 m2
Einbýlishús
401 þ.kr./m2
79.300.000 kr.
Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - La Finca Golf
SPÁNAREIGNIR - La Finca Golf
Spánn - Costa Blanca
135 m2
Einbýlishús
423
596 þ.kr./m2
80.400.000 kr.
Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - La Finca Golf
SPÁNAREIGNIR - La Finca Golf
Spánn - Costa Blanca
134 m2
Einbýlishús
423
597 þ.kr./m2
80.000.000 kr.
Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - Los Alcazares
SPÁNAREIGNIR - Los Alcazares
Spánn - Costa Blanca
108 m2
Einbýlishús
423
764 þ.kr./m2
82.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin