Fasteignaleitin
Skráð 9. des. 2024
Deila eign
Deila

Bláargerði 7C íb. 205

FjölbýlishúsAusturland/Egilsstaðir-700
80 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
51.000.000 kr.
Fermetraverð
637.500 kr./m2
Fasteignamat
40.050.000 kr.
Brunabótamat
44.900.000 kr.
Byggt 2023
Þvottahús
Garður
Útsýni
Sérinng.
Fasteignanúmer
2524439
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
5
Vatnslagnir
Nýtt 2023
Raflagnir
Nýtt 2023
Frárennslislagnir
Nýtt 2023
Gluggar / Gler
Nýtt 2023
Þak
Nýtt 2023
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Lóð
11,59
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
BYR fasteignasala kynnir í einkasölu BLÁARGERÐI 7C ÍBÚÐ 205, 700 Egilsstaðir. Nýleg þriggja herbergja endaíbúð á efri hæð með sérinngangi, við lítin botnlanga á Egilsstöðum, útsýni. Smellið hér fyrir staðsetningu. 
LAUS TIL AFHENDINGAR VIÐ KAUPSAMNING. 

Húsið er forsteypt, byggt árið 2023. Eignin skiptist í íbúð 77.2 m² og geymslu 2.8 m², samtals 80.0 m² samkvæmt skráningu HMS. 
Skipulag eignar: Anddyri, alrými með stofu, borðstofu og eldhúsi, tvö svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús. Geymsla. 

Nánari lýsing: 
Anddyri með flísum á gólfi, tvöfaldur fataskápur. 
Alrými með stofu, borðstofu og eldhúsi, harðparket á gólfi. Útgengt er út á svalir 7.4 m² til suðurs frá stofu.
Eldhúsinnrétting með eyju, AEG keramikhelluborð.
Tvö svefnherbergi, harðparket á gólfum, hjónaherbergi með fimmföldum fataskáp, tvöfaldur fataskápur er í minna herberginu.
Baðherbergi flísar á gólfi, salerni, vaskinnrétting, speglaskápur og sturta, veggir eru flísalagðir í sturtuhorn. 
Flísalagt þvottahús er innaf baðherbergi, stálvaskur og vinnuborð.  
Sér geymsla er í sameign Í sameign ásamt sameiginlegri hjóla- og vagnageymslu. 
Allar innréttingar eru frá Brúnás.

Bláargerði 7 er tveggja hæða hús byggt úr forsteyptum einingum frá MVA. Lóð er sameiginleg fullfrágengin, hellulögð stétt er að inngöngum hússins. Hellulagt er frá bílastæði að húsi. Malbikuð bílastæði eru sameiginleg.  
Lóðin er sameiginleg 1239,0 m² leigulóð í eigu Múlaþings. 

Skráning eignarinnar hjá HMS:
Fastanúmer: 252-4439.

Stærð: Íbúð 77.2 m². Geymsla 2.8 m². Samtals 80.0 m².
Brunabótamat: 44.800.000 kr.
Fasteignamat: 39.150.000 kr. Fyrirhugað fasteignamat 2025: 40.050.000 kr
Byggingarár: 2023.
Byggingarefni: Forsteypt
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
09/08/202314.100.000 kr.46.900.000 kr.80 m2586.250 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina SÓLBAKKI 2F - ÍBÚÐ 202
Sólbakki 2F - Íbúð 202
740 Neskaupstaður
78 m2
Fjölbýlishús
312
635 þ.kr./m2
49.500.000 kr.
Skoða eignina SÓLBAKKI 2D - ÍBÚÐ 102
Sólbakki 2D - Íbúð 102
740 Neskaupstaður
78 m2
Fjölbýlishús
312
635 þ.kr./m2
49.500.000 kr.
Skoða eignina SÓLBAKKI 2F -ÍBÚÐ 205
Sólbakki 2F -Íbúð 205
740 Neskaupstaður
78 m2
Fjölbýlishús
312
635 þ.kr./m2
49.500.000 kr.
Skoða eignina SÓLBAKKI 2F - ÍBÚÐ 204
Sólbakki 2F - Íbúð 204
740 Neskaupstaður
78 m2
Fjölbýlishús
312
635 þ.kr./m2
49.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin