Fasteignaleitin
Skráð 8. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Kristnibraut 79

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarholt og Úlfarsárdalur-113
130 m2
3 Herb.
1 Baðherb.
Verð
75.500.000 kr.
Fermetraverð
580.769 kr./m2
Fasteignamat
74.100.000 kr.
Brunabótamat
60.720.000 kr.
Mynd af Sigurður Fannar Guðmundsson
Sigurður Fannar Guðmundsson
Lögg.fasteignasali.
Byggt 2002
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílskúr
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2260541
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Ástand ekki vitað
Raflagnir
Ástand ekki vitað
Frárennslislagnir
Ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
Ástand ekki vitað
Þak
Ástand ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
EIGNIN ER SELD OG FYRIRHUGAÐ OPIÐ HÚS FELLUR NIÐUR.

Eignaland fasteignasala og Sigurður Fannar lögg fasteignasali kynna: 3ja herb. íbúð á efstu hæð í lyftuhúsi með bílskúr.
Íbúðin er 106,9 fm þar af geymsla 9.7 fm og bílskúrinn 20.1. Samtals 130 fm.


Allar nánari upplýsingar veitir Sigurður Fannar í síma 897-5930 eða siggifannar@eignaland.is

Skipulag íbúðar:
Forstofa: Parket á gólfi og skápar.
Hol/gangur: Parket á gólfi, opið rými sem býður upp á möguleika.
Hjónaherbergi: Rúmgott herbergi með fataskápum, parket á gólfi.
Herbergi: Parket á gólfi. Fataskápar.
Baðherbergi: Flísalagt baðherbergi með ágætum innréttingum. Baðkar með sturtuaðstöðu.
Þvottahús: Flísalegt gólf, hillur og fín aðstaða fyrir vélar.
Eldhús: Vegleg eikarinnrétting, parket á gólfi. Rúmgott eldhús með plássi fyrir borðkrók. Ísskápur innbyggður í innréttingu.
Stofa/borðstofa: Opið og gott rými, parket á gólfi. Útgengi á svalir sem snúa í suður.
Geymsla: 9.7 fm geymsla með góðu hilluplássi. Geymslan er í sameign.
Bílskúr: Sér bílskúr sem er vel staðsettur rétt við aðalinngang hússins. Bílskúrinn er fullbúinn.
Sameign: Snyrtileg sameign með sameiginlegri hjóla og vagnageymslu.

Allir skápar, eldhúsinnrétting, hurðir og gólfefni voru lökkuð fyrir tveimur árum árum.
Parket á gólfum er gegnheilt.


Allar nánari upplýsingar veitir Sigurður Fannar lögg. fasteignasali í síma 897-5930 eða siggifannar@eignaland.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
10/08/201529.100.000 kr.31.500.000 kr.130 m2242.307 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2002
23.1 m2
Fasteignanúmer
2260541
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.820.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Friggjarbrunnur 53
Bílastæði
Friggjarbrunnur 53
113 Reykjavík
100.7 m2
Fjölbýlishús
312
780 þ.kr./m2
78.500.000 kr.
Skoða eignina Katrínarlind 5
Bílastæði
Skoða eignina Katrínarlind 5
Katrínarlind 5
113 Reykjavík
94.6 m2
Fjölbýlishús
312
760 þ.kr./m2
71.900.000 kr.
Skoða eignina Kristnibraut 55
Skoða eignina Kristnibraut 55
Kristnibraut 55
113 Reykjavík
116.1 m2
Fjölbýlishús
312
671 þ.kr./m2
77.900.000 kr.
Skoða eignina Friggjarbrunnur 53
3D Sýn
Bílastæði
Friggjarbrunnur 53
113 Reykjavík
92.1 m2
Fjölbýlishús
312
813 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin