Fasteignaleitin
Skráð 12. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Friggjarbrunnur 53

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarholt og Úlfarsárdalur-113
100.7 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
78.500.000 kr.
Fermetraverð
779.543 kr./m2
Fasteignamat
72.850.000 kr.
Brunabótamat
62.300.000 kr.
Mynd af Páll Þorbjörnsson
Páll Þorbjörnsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2016
Þvottahús
Geymsla 8.4m2
Lyfta
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2356389
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunanlegt
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
1,32
Upphitun
Sameiginleg
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Í kjölfar mats dómskvadds matsmann á tilteknum atriðum/göllum í sameign, stefndi húsfélagið RED ehf., HH byggingum ehf. og tryggingafélögum. Dómur féll í Landsrétti í máli húsfélagsins þann 9.2.2024. Með dóminum var fallist á kröfur húsfélagsins um greiðslu vegna galla á yfirborði bílageymslu og þaki hennar, gólfi bílageymslu, niðurfalli af þaki og þakbrún. Sjá nánar meðfylgjandi dóm Landsréttar. Bætur hafa verið greiddar húsfélaginu í samræmi við niðurstöðu dómsins og er ætlunin að nota þær í þágu húsfélagsins, m.a. til að ráða bót á leka í bílakjallara o.fl. Á aðalfundi 2025 var farið yfir þau verkefni sem húsfélagið stendur frammi fyrir vegna þessa. Á húsfundi 15.4.2025 var samþykkt að ganga að tilboði í viðgerð á þaki bílakjallara upp á 21,4 milljónir króna. Verkið er yfirstandandi. Þá er áætlað að kostnaður við viðgerð á gólfi í bílakjallara verði í kringum 5 milljónir.

A. Á húsfundi 12.9.2023 var samþykkt tilboð frá Árós pípulagnir að upphæð 220.000 kr. m/VSK í að festa upp lagnir í bílageymslu.
B. Á aðalfundi 2024 var rætt um lekaskemmdir í anddyri Skyggnisbrautar 4 og Skyggnisbrautar 6 sem stafa af leka að utan vegna galla á niðurföllum á vegum Reykjavíkurborgar. Reykjavíkurborg hefur samþykkt að fara í framkvæmd til að lagfæra halla og mun standa straum af kostnaði við hana. Sjá fundargerð aðalfundar 2025.
C. Á aðalfundi 2025 var stjórn veitt heimild til að ganga að tilboði fyrir allt að 1.500.000 kr. til að setja snjóbræðslu undir stétt fyrir framan innganga og ruslageymslur S4-6.
D. Viðvarandi leki hefur verið inn íbúðir 403 og 404 á Skyggnisbraut 2, líklega frá þaksvölum. Fyrirhugað er að ganga í þá viðgerð samhliða viðgerð á þaki bílakjallara, sjá hér ofar

Á aðalfundi 2025 kom fram að húsfélagið hefði fengið háan uppgjörsreikning frá Veitum vegna aukinnar hitanotkunar. Gengið var á tjónabætur húsfélagsins (framkvæmdasjóður) til þess að standa straum af umfram kostnaði vegna hitans og er þörf á að innheimta þann kostnað af eigendum til þess að endurgreiða framkvæmdasjóði fjármunina svo hægt sé að standa í skilum við kostnað vegna yfirstandandi framkvæmda. Aukainnheimta á eigendur vegna hitakostnaðar að fjárhæð 7.600.000 fer fram í þrem jöfnum greiðslum í ágúst til október 2025. Hutur seljanda er 126.160 kr. sem skiptist niður í 3 jafnar greiðslur í ágúst til október, hver að fjárhæð 42.053 kr.
Gallar
Það eru smá múrskemmdir á vegg við svalahurð

Einhverjir gallar voru í bílageymslu eða þaki þar yfir þar sem lak inn en það er verið að gera við það núna. Það hafði ekki óhrif ó geymslu né bílastæði sem fyrgir þessari íbúð

Eftir að skipta um dyrasíma, seljandi er búin að hafa samband við rafvirkja sem sér um það
ALLT fasteignasala kynnir í einkasölu þriggja herbergja íbúði á 3 hæð í snyrtilegu fjölbýlishúsi að Friggjarbrunni 53 í Grafarholti. íbúðin er 92,3 fm. ásamt geymslu sem er 8,4 fm. alls er eignin 100,7 fm. Stutt er í alla helstu þjónustu.  

Nánari upplýsingar veita: 
Helgi Bjartur Þorvarðarson Löggiltur fasteignasali/Lögfræðingur í síma 770-2023, tölvupóstur helgi@allt.is
Páll Þorbjörnsson Löggiltur fasteignasali, í síma 560-5501, tölvupóstur pall@allt.is

 
Nánari lýsing eignar:
Andyri: Með fataskáp og parket á gólfi.
Eldhús: Er opið og bjart með L laga innréttingu.
Stofa/borðstofa í alrými með eldhúsi og útgengt út á svalir.
Hjónaherbergi: Er rúmgott með fataskápum og parketi á gólfi.
Barnaherbergi: Er rúmgott með fataskáp og parketi á gólfi.
Baðherbergi: Er flísalagt í hólf og gólf með smekklegri innréttingu, upphengdu salerni og sturtu. Gluggi er á baðherbergi
Þvottahús: Er innan íbúðar og er flísalagt gólf og gluggi er í rýminu.
Gólfefni á íbúðinni er parket nema á votrýmum, þar eru flísar.
Geymsla: Er í kjallara fyrir innan bílastæði ásamt hjóla og vagnageymslu.
Bílastæði íbúðar er stæði B03.
Húsið er steinað að utan og og garðurinn frágenginn.

Vertu tilbúin(n) þegar rétta eignin birtist – skráðu eignina þín í dag og tryggðu þér forskotið.

ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Reykjavíkurveg 66, 220 Hafnarfirði
 
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur, fyrstukaupendur 0,4% og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 69.440 m/vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
29/11/201942.750.000 kr.43.600.000 kr.100.7 m2432.969 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2016
Fasteignanúmer
2356389
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
3
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.190.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 2016
8.4 m2
Fasteignanúmer
2356389
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
00
Númer eignar
05
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
3.460.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Kristnibraut 55
Skoða eignina Kristnibraut 55
Kristnibraut 55
113 Reykjavík
116.1 m2
Fjölbýlishús
312
671 þ.kr./m2
77.900.000 kr.
Skoða eignina Skyggnisbraut 6
Bílastæði
Skoða eignina Skyggnisbraut 6
Skyggnisbraut 6
113 Reykjavík
106.9 m2
Fjölbýlishús
413
747 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Friggjarbrunnur 53
3D Sýn
Bílastæði
Friggjarbrunnur 53
113 Reykjavík
92.1 m2
Fjölbýlishús
312
813 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Kristnibraut 79
Bílskúr
Skoða eignina Kristnibraut 79
Kristnibraut 79
113 Reykjavík
130 m2
Fjölbýlishús
31
581 þ.kr./m2
75.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin