Fasteignaleitin
Skráð 5. mars 2025
Deila eign
Deila

Eyravegur 50

FjölbýlishúsSuðurland/Selfoss-800
112.4 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
Verð
59.000.000 kr.
Fermetraverð
524.911 kr./m2
Fasteignamat
57.700.000 kr.
Brunabótamat
60.100.000 kr.
SS
Sigurður Sigurðsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2006
Lyfta
Garður
Fasteignanúmer
2282131
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
5
Vatnslagnir
upphaflegt
Raflagnir
upphaflegt
Frárennslislagnir
upphaflegt
Gluggar / Gler
upphaflegt
Þak
upphaflegt
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Eyravegur 50 íb. 305 endaíbúð, Selfossi. Í einkasölu. 

Um er að ræða bjarta og fallega 105,9 fm enda íbúð á þriðju hæð í lyftuhúsi ásamt 6,5 fm sérgeymslu, samtals 112,4 fm. Húsið er byggt árið 2006 og allt umhverfi þess fullgert.  Inngangur í íbúðina er frá svalainngangi. Íbúðin er þrjú svefnherbergi, stofa, eldhús, baðherbergi,þvottahús og forstofa. Plastparket er á gólfum í stofu, gangi og herbergjum en flísar á öðrum gólfum.  í eldhúsinu er góð innrétting með góðum tækjum.  Á baðinu er eikarspónlögð innrétting, baðker og upphengt wc. Þvottahús er innan íbúðarinnar. Útgengt er úr stofu á svalir til suðvesturs. Bílastæði framan við hús eru malbikuð. Sér geymsla er á jarðhæð sem og sameiginleg hjólageymsla.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
27/01/202036.900.000 kr.34.900.000 kr.112.4 m2310.498 kr.Nei
19/02/201621.600.000 kr.290.250.000 kr.1294.8 m2224.165 kr.Nei
13/11/201521.300.000 kr.290.250.000 kr.1294.8 m2224.165 kr.Nei
03/04/200811.375.000 kr.861.250.000 kr.3790.6 m2227.206 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Álalækur 2
Skoða eignina Álalækur 2
Álalækur 2
800 Selfoss
102.8 m2
Fjölbýlishús
312
563 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Skoða eignina Fífumói 3
Skoða eignina Fífumói 3
Fífumói 3
800 Selfoss
94.8 m2
Fjölbýlishús
312
632 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Gráhella 48
Skoða eignina Gráhella 48
Gráhella 48
800 Selfoss
91.7 m2
Raðhús
413
653 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Heiðarstekkur 8
Skoða eignina Heiðarstekkur 8
Heiðarstekkur 8
800 Selfoss
92.1 m2
Fjölbýlishús
413
629 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin