Fasteignaleitin
Skráð 17. apríl 2025
Deila eign
Deila

Blikabraut 11

HæðSuðurnes/Reykjanesbær-230
119 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
66.500.000 kr.
Fermetraverð
558.824 kr./m2
Fasteignamat
52.650.000 kr.
Brunabótamat
54.530.000 kr.
Mynd af Elín Frímannsdóttir
Elín Frímannsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1965
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2087184
Húsgerð
Hæð
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað að hluta
Raflagnir
Endurnýjað að hluta
Frárennslislagnir
Óvitað
Gluggar / Gler
Endurnýjað að hluta
Þak
Óvitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suð-vestur
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Svalahurð hefur undið uppá sig. 
ALLT fasteignasala kynnir í einkasölu rúmgóða þriggja herbergja íbúð með bílskúr við Blikabraut 11, Keflavík –  Samtals 119 fm, þar af um 24 fm bílskúr.
Þessi vel skipulagða og mikið endurnýjaða eign er staðsett í rólegu og fjölskylduvænu hverfi. Íbúðin skiptist í forstofu/stigagang, þvottahús með geymslu, hol, eldhús, baðherbergi, tvö svefnherbergi, stofu og borðstofu.


Nánari upplýsingar og skoðunarbókanir veitir:
Elín Frímannsdóttir 
Löggiltur fasteignasali
elin@allt.is | 867-4885


Helstu endurbætur:
Gólfhiti hefur verið lagður.
Nýleg gólfefni og innihurðir.
Endurnýjaðar innréttingar og fataskápar.
Endurnýjað rafmagn og lagnir að hluta.
Gluggar endurnýjaðir að hluta.

Nánari lýsing:
Forstofa: Flísalögð með fatahengi.
Þvottahús: Flísalagt gólf, innrétting með vaski. Inn af því er góð geymsla.
Svefnherbergi: Tvö rúmgóð herbergi með parketi á gólfum og góðum fataskápum.
Baðherbergi: Flísalagt gólf og veggir, sturta með innbyggðum blöndunartækjum, upphengt salerni og snyrtileg innrétting.
Eldhús: Parketlagt, nýleg hvít eldhúsinnrétting með helluborði, ofni og innbyggðri uppþvottavél.
Stofa og borðstofa: Parket á gólfum, útgengt er á suðursvalir úr stofu.
Bílskúr: Um 24 fm, gott rými fyrir geymslu eða vinnuaðstöðu. Ókyntur.

Falleg og mikið endurnýjuð eign sem vert er að skoða!
 
ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ
 
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur, fyrstukaupendur 0,4% og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 69.440 m/vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
20/03/201929.300.000 kr.36.000.000 kr.119 m2302.521 kr.
16/12/201415.600.000 kr.16.400.000 kr.119 m2137.815 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1974
24.5 m2
Fasteignanúmer
2087184
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
8.280.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Pósthússtræti 1
Bílastæði
Pósthússtræti 1
230 Reykjanesbær
101.8 m2
Fjölbýlishús
312
667 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
Skoða eignina Asparlaut 26
Skoða eignina Asparlaut 26
Asparlaut 26
230 Reykjanesbær
101.4 m2
Fjölbýlishús
312
685 þ.kr./m2
69.500.000 kr.
Skoða eignina Lyngholt 18
Skoða eignina Lyngholt 18
Lyngholt 18
230 Reykjanesbær
114.8 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
413
591 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
Skoða eignina Suðurgata 26
Skoða eignina Suðurgata 26
Suðurgata 26
230 Reykjanesbær
136.6 m2
Fjölbýlishús
513
504 þ.kr./m2
68.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin