Fasteignaleitin
Skráð 5. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Kleppsvegur 34

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
104.8 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
76.900.000 kr.
Fermetraverð
733.779 kr./m2
Fasteignamat
64.100.000 kr.
Brunabótamat
44.150.000 kr.
Mynd af Brynjar Ingólfsson
Brynjar Ingólfsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1956
Garður
Fasteignanúmer
2016261
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
6
Vatnslagnir
Sjá lýsingu
Raflagnir
Sjá lýsingu
Frárennslislagnir
Sjá lýsingu
Gluggar / Gler
Misjafnt
Þak
Sjá lýsingu
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
Spegill á gangi fylgir ekki með.
RE/MAX / Brynjar Ingólfsson - 666 8 999 - kynnir: Björt og falleg, mikið uppgerð, 4ra herbergja íbúð á 1.hæð (ekki jarðhæð). 

- Eldhús endurnýjað 2021
- Raflagnir, nýdregið og ný greinatafla 2021
- Gólfefni 2021
- Baðherbergi 2022
- Húsið mikið endurnýjað (sjá nánar hér að neðan)


SKOÐAÐU EIGNINA Í 3D HÉR

Nánari lýsing:
Komið er inn í opið anddyri með parket á gólfi og innbyggðum forstofuskáp. Eldvarnarhurð er frá stigagangi en einnig er innbyggður skápur á ganginum við hurðina.
Stofan er björt með parket á gólfi og útgengt út á suðvestur svalir.
Borðstofa er opin inn í eldhús. Parket á gólfi og stórir gluggar í rýmunum.
Eldhúsið var endurnýjað 2021. Innréttingin er svört frá Ikea með Quarts borðplötu frá Steinprýði. Tækjaskápur með innstungum. Bakaraofn í vinnuhæð. Innbyggð uppþvottavél og ísskápur. Undirlímdur vaskur og innfellt helluborð.
Svefnherbergi 1 er með parket á gólfi.
Svefnherbergi 2 er með fataskáp og parket á gólfi.
Svefnherbergi 3 / hjónaherbergið er með stórum fataskáp og parket á gólfi.
Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf að undanskildum veggjum innskots. Gert var innskot með lögnum fyrir þvottavél og þurrkara, veggur í kring er hlaðinn. Stór walk in sturta með gólfhalla að niðurfalli við vegg. Upphengt klósett, innrétting með vask, handklæðaofn og gluggi með opnanlegu fagi fyrir loftun.

Í sameign er sameiginleg hjóla og vagnageymsla. Í kjallara og svo er frystiklefi þar sem hver eigandi hefur sitt lokaða hólf. 
Tvær sérgeymslur eru í kjallara. Stærri geymslan er 6,8 m² og minni 3,2 m² og er með glugga.

Endurbætur síðustu ára á húsi:
-  Frárennsli/skólp endurnýjað árið 2020, (undir botnplötu og út frá húsi), settur nýr brunnur og drenað í kringum vesturgafl/kjallaraíbúð.
-  Vatnslagnir í sameign í kjallara endurnýjaðar að hluta 2020.
-  Stigagangur teppalagður og málaður árið 2019 og eldvarnarhurðir settar.
-  Þakjárn og rennur endurnýjað árið 2008.
-  Vesturgafl klæddur 2024 (yfirstandandi viðgerðir en búið að greiða og stutt í verklok). Austurgafl hússins hefur líka verið klæddur. 

Allar frekari upplýsingar um eignina veitir:
Brynjar Ingólfsson MSc, löggiltur fasteignasali í síma 666 8 999 / brynjar@remax.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
06/05/202144.000.000 kr.45.000.000 kr.104.8 m2429.389 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Bólstaðarhlíð 60
3D Sýn
Opið hús:18. nóv. kl 17:00-17:30
Bólstaðarhlíð 60
105 Reykjavík
115.4 m2
Fjölbýlishús
414
675 þ.kr./m2
77.900.000 kr.
Skoða eignina Bólstaðarhlíð 56
Bólstaðarhlíð 56
105 Reykjavík
104.3 m2
Fjölbýlishús
313
714 þ.kr./m2
74.500.000 kr.
Skoða eignina Snorrabraut 56
3D Sýn
Opið hús:19. nóv. kl 17:00-18:00
Skoða eignina Snorrabraut 56
Snorrabraut 56
105 Reykjavík
89 m2
Fjölbýlishús
312
842 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Heklureitur - íbúð 201
Heklureitur - íbúð 201
105 Reykjavík
77 m2
Fjölbýlishús
312
1038 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin