Fasteignaleitin
Skráð 7. des. 2024
Deila eign
Deila

Þrastarás 46b

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-221
110.6 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
74.900.000 kr.
Fermetraverð
677.215 kr./m2
Fasteignamat
68.600.000 kr.
Brunabótamat
51.200.000 kr.
Mynd af Unnur Svava Sigurðardóttir
Unnur Svava Sigurðardóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2001
Þvottahús
Garður
Útsýni
Sérinng.
Fasteignanúmer
2250921
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
8
Vatnslagnir
Upprunalegt/ástand ekki vitað
Raflagnir
Upprunalegt/ástand ekki vitað
Frárennslislagnir
Upprunalegt/ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
sjá ástandsskýrslu Samsmíða
Þak
Upprunalegt/ástand ekki vitað
Svalir
Til vesturs
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
/ Athugasemdir: Sjá ástandsskýrslu MT Ísland, dags. 14.6.2023, og Samsmíða, dags. 5.11.2024. Bjalla íbúðar virkar ekki. Vantar perur í speglaljós á baðherbergi. Tveir ofnar sem hitna ekki, búið að hafa samband við pípara og verður lagað fyrir afhendingu.
Kvöð / kvaðir
Leyfi fyrir hundahaldi í íbúð 308.
Fasteignasalan TORG kynnir: Björt og vel skipulögð fjögurra herbergja enda íbúð í fjölskylduvænu hverfi í Hafnarfirði. 
Eignin er skráð 110,6 fm, sem skiptist í 101,3 fm íbúð með sérinngangi af opnum svölum ásamt geymslu, 9,3 fm.
Eignin skiptist í þrjú svefnherbergi, eldhús, borðstofu og stofu með stóru svölum til vesturs, baðherbergi og þvottahús inn af baðherbergi. Útsýni úr íbúð og af svölum. 
Allar nánari upplýsingar veitir Unnur Svava, löggiltur fasteignasali í síma 623-8889 og unnur@fstorg.is

Nánari lýsing: 
Forstofa: Gengið er inn um sérinngang af opnum svölum. Forstofa er flísalögð með góðum innbyggðum fataskápum og glugga til austurs.
Eldhús: Opið yfir í stofu og borðstofu. Hvít filmuð eldhúsinnrétting með góðu skápaplássi og bakaraofni í vinnuhæð. Tengi fyrir uppþvottavél.
Stofa: Rúmgóð og björt með stórum gluggum til suðurs og vesturs. Útgengi á stórar svalir.
Svefnherbergi I: Fataskápar á heilum vegg og gluggi til vesturs.
Svefnherbergi II: Tvöfaldur fataskápur og gluggar á tvo vegu.
Svefnherbergi III: Tvöfaldur fataskápur og gluggi til austurs.
Baðherbergi: Flísalagt baðherbergi með sturtu, stórri innréttingu, handklæðaofn, upphengt salerni og útloftun.
Þvottahús: Inn af baðherbergi. Flísar á gólfi og tengi fyrir þvottavél og þurrkara ásamt útloftun.
Gólfefni: Ljóst harðparket er á öllum gólfum íbúðar nema í forstofu og baðherbergi.
Geymsla: Geymsla er á jarðhæð með sérinngangi.
Hleðslustöð fyrir bíla er á sameiginlegu bílastæði.
 
Björt og vel skipulögð fjögurra herbergja endaíbúð í fjölskylduvænu hverfi í Hafnarfirði. Góðar svalir og fallegt útsýni.
Allar nánari upplýsingar veitir Unnur Svava, löggiltur fasteignasali í síma 623-8889 og unnur@fstorg.is


 Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.

Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
20/02/202360.200.000 kr.67.000.000 kr.110.6 m2605.786 kr.
21/05/201940.450.000 kr.44.800.000 kr.110.6 m2405.063 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hringhamar 37, íb. 505
Bílastæði
Hringhamar 37, íb. 505
221 Hafnarfjörður
89.2 m2
Fjölbýlishús
312
817 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Skoða eignina Hringhamar 37, íb. 403
Bílastæði
Hringhamar 37, íb. 403
221 Hafnarfjörður
92.4 m2
Fjölbýlishús
312
821 þ.kr./m2
75.900.000 kr.
Skoða eignina Hringhamar 35, íb. 409
Bílastæði
Hringhamar 35, íb. 409
221 Hafnarfjörður
98.1 m2
Fjölbýlishús
312
759 þ.kr./m2
74.500.000 kr.
Skoða eignina Hringhamar 37, íb. 501
Bílastæði
Hringhamar 37, íb. 501
221 Hafnarfjörður
83.8 m2
Fjölbýlishús
312
870 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin