Fasteignaleitin
Skráð 9. sept. 2025
Deila eign
Deila

Laugavegur 144

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
55.8 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
55.500.000 kr.
Fermetraverð
994.624 kr./m2
Fasteignamat
50.300.000 kr.
Brunabótamat
28.500.000 kr.
VG
Vala Georgsdóttir
Lögg fasteignasali
Eignir í sölu
Byggt 1928
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2010465
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer íbúðar
10401
Vatnslagnir
Sjá upplýsingablað seljanda
Raflagnir
Sjá upplýsingablað seljanda
Svalir
1
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging

Miklaborg kynnir: Einstaklega bjarta og heillandi risíbúð á við Laugaveg í Reykjavík. íbúðin er skráð 2ja herbergja og er birt stærð 55,8 fermetrar. Aukaherbergi með glugga. Byggðar hafa verið svalir út frá stofu sem snúa út í suðurgarðinn. Íbúðin er á fjórðu hæð. Húsið var upphaflega byggt sem fjölskylduhús. Sannkölluð miðbæjareign.

Nánari upplýsingar gefur Vala Georgsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 695-0015. vala@miklaborg.is


Nánari lýsing.

Gengið er inn sameiginlegt stigahús frá Laugavegi.

Íbúðin skiptist í gang, eldhús, stofu,svefnherbergi, baðherbergi með tengi fyrir þvottavél og geymslu með glugga, sem er notuð sem herbergi.

Frá stofu er útgengt út á suðursvalir með vængjahurð.

Eldhúsið er með neðri skápum og hillum á veggjum. Stór gluggi undir súð.

Svefnherbergi með glugga sem snýr út í garð.

Baðherbergið með baðkari og flísum á veggjum að hluta.

Skápar eru undir súð í stofu, þvottahúsi og herberginu. Skápur í forstofu.

Í forstofugangi er viðarparket á gólf.

Grámáluð gólf eru í stofu og baðherbergi. Dúkur á herbergjum.

Búið er að flota gólfið í eldhúsi.

Stigagangur er með gluggum en gluggi í forstofu íbúðar snýr inn í stigahúsið.

Á jarðhæð er sameiginlegt þvottahús. Hjólageymsla er í sameign á gangi milli stigahús og garðsins. Sameiginlegur suðurgarður.

Hússjóður sá um að skipta um þak og glugga á rishæð 2024.

Fyrirhugað fasteingamat eignarinnar fyrir árið 2026 er kr.55.600.00,-













DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
10/11/201620.100.000 kr.28.100.000 kr.55.8 m2503.584 kr.
27/04/200711.110.000 kr.12.250.000 kr.55.8 m2219.534 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Miklabraut 76
Opið hús:20. okt. kl 17:30-18:00
Skoða eignina Miklabraut 76
Miklabraut 76
105 Reykjavík
65.6 m2
Fjölbýlishús
211
867 þ.kr./m2
56.900.000 kr.
Skoða eignina Meðalholt 14
Skoða eignina Meðalholt 14
Meðalholt 14
105 Reykjavík
58 m2
Fjölbýlishús
211
912 þ.kr./m2
52.900.000 kr.
Skoða eignina Mávahlíð 32
Skoða eignina Mávahlíð 32
Mávahlíð 32
105 Reykjavík
57.1 m2
Fjölbýlishús
211
979 þ.kr./m2
55.900.000 kr.
Skoða eignina Mávahlíð 26
Skoða eignina Mávahlíð 26
Mávahlíð 26
105 Reykjavík
47.3 m2
Fjölbýlishús
211
1161 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin