Fasteignaleitin
Skráð 10. maí 2024
Deila eign
Deila

Miðtún 6

EinbýlishúsAusturland/Seyðisfjörður-710
123.8 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
51.500.000 kr.
Fermetraverð
415.994 kr./m2
Fasteignamat
26.850.000 kr.
Brunabótamat
54.500.000 kr.
SM
Sigurður Magnússon
Fasteignasali
Byggt 1966
Þvottahús
Garður
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2168625
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað f/15-20 árum
Raflagnir
Endurnýjað í eldhúsi
Frárennslislagnir
Endurnýjað f/15-20 árum
Gluggar / Gler
Gott
Þak
Ekki vitað - á þaki er dúkur.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Nei
Upphitun
Rafmagn
Inngangur
Tveir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mikið endurnýjað fimm herbergja einbýlishús á einni hæð við Miðtún á Seyðisfirði. Eldhús endurnýjað fyrir þremur árum, innihurðir og flest gólfefni endurnýjað fyrir fjórum árum, eitthvað lengra síðan baðherbergi var endurnýjað sem og fleira s.s. allir gluggar.
Húsið er klætt að utan með áli og á þaki er dúkur.
Húsið er í mjög góðu ástandi.

Í stofu og borðstofu er parket á gólfi og þaðan er útgengt á timburverönd í garði. Parket er einnig í eldhúsi, þar er glæsileg innrétting og góð tæki. Góður borðkrókur er í eldhúsi. Baðherbergi er flísalagt með fallegri innréttingu. Á baðherbergi er baðkar með sturtu í. Fjögur svefnherbergi eru í húsinu, öll með parket á gólfi og fataskápur er í hjónaherbergi. Í forstofu eru flísar á gólfi og þar er nokkuð rúmgóður fataskápur. Inn af forstofu er þvottahús með máluðu gólfi en það nýtist líka vel sem geymsla.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Baugsvegur 1
Bílskúr
Skoða eignina Baugsvegur 1
Baugsvegur 1
710 Seyðisfjörður
163.5 m2
Einbýlishús
614
305 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Skoða eignina Hátún 23
Bílskúr
Skoða eignina Hátún 23
Hátún 23
735 Eskifjörður
148.9 m2
Einbýlishús
514
363 þ.kr./m2
54.000.000 kr.
Skoða eignina Miðgarður 6
Skoða eignina Miðgarður 6
Miðgarður 6
700 Egilsstaðir
101.2 m2
Fjölbýlishús
413
485 þ.kr./m2
49.100.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin